Morgunblaðið - 08.05.2019, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.05.2019, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 2019 Á fimmtudag Norðaustan 5-13 m/s og dálítil él norðan- og austan- lands, en þurrt annars staðar og bjart veður á köflum. Hiti 0 til 8 stig, mildast sunnantil, en víða næturfrost. Á föstudag og laugardag Áframhaldandi norðlægar áttir með éljum, en bjartviðri sunnan heiða. Hiti breytist lítið. RÚV 13.00 Kastljós 13.15 Menningin 13.25 Útsvar 2014-2015 14.25 Með okkar augum 15.00 Á tali hjá Hemma Gunn 1988-1989 16.05 Alla leið 17.15 Skólahreysti 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 Nýi skólinn keisarans 18.17 Sígildar teiknimyndir 18.25 Dóta læknir 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Skólahreysti 21.25 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Bræður 00.05 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.45 The Kids Are Alright 14.10 Kokkaflakk 14.50 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Life in Pieces 20.10 Survivor 21.00 New Amsterdam 21.50 Station 19 22.35 Taken 23.20 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.50 NCIS 01.35 NCIS: New Orleans 02.20 9-1-1 Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 The Simpsons 07.25 Friends 07.50 Gilmore Girls 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 The Newsroom 10.30 Baby Daddy 10.50 Jamie’s 15 Minute Meals 11.15 Enlightened 11.45 Bomban 12.35 Nágrannar 13.00 Masterchef USA 13.40 Margra barna mæður 14.10 Allir geta dansað 15.45 World of Dance 16.35 Fresh Off the Boat 17.00 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Víkingalottó 19.30 Mom 19.55 Jamie’s Quick and Easy Food 20.20 Grey’s Anatomy 21.05 Cheat 21.55 Veep 22.25 Arrested Develope- ment 22.55 Lovleg 23.15 You’re the Worst 23.40 NCIS 00.25 Whiskey Cavalier 01.10 The Blacklist 01.55 Barry 02.25 Timeless 20.00 Súrefni 20.30 Viðskipti með Jóni G. 21.00 21 – Fréttaþáttur á miðvikudegi endurt. allan sólarhr. 17.00 Omega 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 Með kveðju frá Kanada 20.00 Eitt og annað: úr skóginum 20.30 Þegar – Sólveig Þórarinsdóttir endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónlist frá A til Ö. 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.40 Kvöldsagan: Húsið. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 8. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:36 22:13 ÍSAFJÖRÐUR 4:21 22:38 SIGLUFJÖRÐUR 4:04 22:22 DJÚPIVOGUR 4:01 21:48 Veðrið kl. 12 í dag. Norðaustan 5-13 m/s og él um landið norðan- og austanvert, en bjart vestantil og á Suðurlandi. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast á Vesturlandi. Um þessar mundir er flutt á Rás 1 fróðleg þáttaröð Hilmars Hild- ar Magnúsarsonar, Blóði drifin bygging- arlist. Í öðrum þætt- inum á laugardag var fjallað um hina frægu Gömlu brú í Mostar, sem reist var á 16. öld en Króatar sprengdu árið 1993. Í fyrsta þættinum var fjallað um mosku mógúlans Babúrs á Indlandi. Útgangspunktur þessara þátta er forvitnilegur, eða eyðing mannvirkja í átökum á ólíkum tímum. Handritið er gott og samsetning vönduð; þetta er forvitnilegt og fræðandi efni eins og þessi blaða- maður vill heyra. Og annar þáttur á Rás 1 á laug- ardag fjallaði um ekki síður áhugavert efni, en þar sagði Hjálmar Sveinsson frá Bauhaus í tilefni aldarafmælis þessa merka skóla í Þýskalandi. Skóla sem hafði ómæld áhrif á listir og hönnun. Hjálmar fékk sérfræðinga í hljóðver til að upplýsa okkur, þar á með Pétur Ármannsson arkitekt. Eft- ir að hafa hlýtt á þáttinn ók ég að Kjarvalsstöðum að sjá útskriftarsýningu LHÍ og hlýddi á leiðinni á fróðlegt Flakk Lísu Pálsdóttur um Guðjón Sam- úelsson – þar var Pétur aftur mættur að fræða. Svo gekk ég inn á sýninguna og hver var fyrsti maður sem ég sá þar? Téður Pétur. Og kom ekki á óvart því þeir fróðu njóta þess að fylgjast með stefnum og straumum, ungra sem aldinna. Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Fræðandi þættir um sögu og hönnun Aktitektinn Pétur Ár- mannsson er afar fróður. Morgunblaðið/Ómar 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sig- ríður Elva les traustar fréttir á hálf- tíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmti- leg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síðdegis alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. Fyrir sex árum var söngkonan Lauryn Hill dæmd í þriggja mánaða fangelsi vegna skattsvika. Söng- konan þénaði um 1,8 milljónir bandaríkjadollara á árunum 2005- 2007 sem samsvarar um 192 millj- ónum íslenskra króna og borgaði ekki skatt af þeirri upphæð. Fyrrver- andi Fugees söngkonan sagðist fyr- ir dómi alltaf hafa ætlað sér að borga skuldina. Hún hefði hinsvegar lent í peningavandræðum eftir að hún tók barnauppeldið fram yfir tónlistarferilinn en hún er sex barna móðir. Lauryn Hill afplánaði dóminn frá júlí til október sama ár. Dæmd í fangelsi Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 9 skýjað Lúxemborg 12 skýjað Algarve 20 léttskýjað Akureyri 4 skýjað Dublin 10 skýjað Barcelona 17 skýjað Egilsstaðir 3 skýjað Vatnsskarðshólar 4 rigning Glasgow 8 rigning Mallorca 20 heiðskírt London 14 rigning Róm 16 heiðskírt Nuuk 12 heiðskírt París 15 heiðskírt Aþena 18 léttskýjað Þórshöfn 3 skýjað Amsterdam 12 léttskýjað Winnipeg 8 skýjað Ósló 8 skúrir Hamborg 11 léttskýjað Montreal 15 skýjað Kaupmannahöfn 9 skúrir Berlín 12 heiðskírt New York 18 skýjað Stokkhólmur 6 léttskýjað Vín 13 léttskýjað Chicago 8 rigning Helsinki 9 heiðskírt Moskva 24 heiðskírt  Dönsk kvikmynd frá 2004 um bræðurna Michael og Jannik sem eru gerólíkir. Michael er giftur Söruh, á tvær dætur og nýtur velgengni í starfi sínu hjá hernum en Jannik er stefnulaus vandræðagemsi. Þegar Michael er tekinn til fanga í fjöll- um Afganistans og er talinn af tekur Jannik það að sér að annast konu hans og dætur. RÚV kl. 22.20 Bræður Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík | Sími: 517 5000 | stalogstansar.is Ekki bara jeppar SANGSIN gæðavara frá Kóreu BREMSU VÖRUR í flestar gerðir bíla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.