Morgunblaðið - 23.05.2019, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 23.05.2019, Blaðsíða 57
DÆGRADVÖL 57 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 2019 Pálsdóttur. Hann heitir Halldór Már, f. 12.7. 1972, er búsettur í Barcelona á Spáni og starfar þar sem tónlistarmaður og tónlistar- kennari og auk þess hefur hann stýrt vinsælum sjónvarpsþáttum í katalónska sjónvarpinu. Hann er kvæntur Mariu José Boira og börn þeirra eru Stefán, f. 2000, Katrín, f. 2004, og Maria, f. 2010. Systkini Stefáns: Halldór Einar, bankaútibússtjóri, f. 1.4. 1937, d. 15.3. 2013, Sólveig Björg, hár- greiðslukona, f. 26.6. 1938, Þor- steinn Metúsalem, tæknifræðingur, f. 26.4. 1940, d. 26.6. 1969, og Sigríð- ur Margrét, bankastarfsmaður, f. 9.11. 1944. Foreldrar Stefáns voru hjónin Halldór Halldórsson, fulltrúi hjá Brunabótafélagi Íslands, f. 19.4. 1907, d. 15.6. 1957, og Stefanía Þor- steinsdóttir, húsmóðir í Reykjavík, f. 21.6. 1907, d. 19.2. 2001. Úr frændgarði Stefáns Más Halldórssonar Stefán Már Halldórsson Stefanía Þorsteinsdóttir húsfreyja í Reykjavík Þorsteinn Guttormur Einarsson bóndi á Syðri-Brekkum á Langanesi Stefanía Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. í Krossavík Einar Björnsson bóndi í Krossavík í Vopnafirði Pétur Stefánsson búfr. og bóndi í Bót í Hróarstungu Pétur Stefánsson bygginga- verkfræðingur í Garðabæ Stefán Pétursson bóndi í Bót Stefán Pétursson bankastjóri Arion banka Anna Stefánsdóttir prestsfrú á Stað í Súgandafirði Ragnhildur K. Þorvarðardóttir kennari og húsfr. í Rvík Valdimar Örnólfsson íþróttakennari í Rvík Adda Örnólfsdóttir söngkona Dýrleif Kristjánsdóttir húsfreyja, f. á Bægisstöðum í Þistilfirði Halldóra Halldórsdóttir húsfreyja á Syðri-Brekkum Halldór Guðbrandsson bóndi á Syðri-Brekkum Jóhanna Þorsteinsdóttir ljósmóðir í Rvík Kristján Friðriksson Jóhann Friðriksson aupmaður í KápunnikEggert Jóhannsson feldskeri Guðrún Halldórsdóttir ljósmóðir í Núpasveit Bjarni Daníelsson fv. óperustjóri Daníel Bjarnason hljómsveitarstjóri kaupmaður í Últíma Dýrleif Kristjánsdóttir ljósmóðir á Dalvík Arnbjörg Sigfúsdóttir húsfreyja, f. á Valþjófsstað í Fljótsdal Halldór Benediktsson bóndi á Skriðuklaustri í Fljótsdal Björg Halldórsdóttir húsfreyja í Hamborg í Fljótsdal Ragnar S. Halldórsson fv. forstjóri Ísal Halldór Stefánsson alþingismaður og forstjóri Brunab.fél. Ísl. Ragnhildur Björg Metúsalemsdóttir húsfreyja, f. á Möðrudal á Fjöllum Stefán Pétursson prestur á Desjarmýri á Borgarfirði eystraHalldór Halldórsson fulltrúi í Reykjavík Margrét Barðadóttir sérkennari í Rvík Barði Jóhannsson tónlistarmaður Barði Friðriksson lögmaður Vinnuveitendasamb. Ísl. 295 Vinnuvettlingar PU-Flex Öflugar Volcan malarskóflur á frábæru verði frá 365 Ruslapokar 120L Ruslapokar 140L Sterkir 10/50stk Greinaklippur frá 595 695 Strákú á tann verði Öflug stungu- skófla Garðverkfæri í miklu úrvali frá 995 Garðslöngur í miklu úrvali Fötur í miklu úrvali 3.995 Hakar, hrífur, járnkarlar, kínverjar, sköfur, skröpur, fíflajárn, fötur, balar, vatnstengi, úðarar, stauraborar......... Léttar og góðar hj með 100 kg burðargetu 999Barna- garðverk- færi frá 395 Ruslatínur frá 295 Laufhrífur frá 999 Laufsugur 7.495 Úðabrúsar í mörgum stærðum frá 995 Smáratorgi 1, 201 Kóp., s. 588 6090, vl@verkfaeralagerinn.is Verkfæralagerinn Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17 „ÉG TEL AÐ ÞÚ VITIR SVARIÐ. ÉG SÁ AÐ ÞÚ GÚGGLAÐIR ÞAÐ.” „ERTU MEÐ HERBERGI ÞAR SEM RIMLAR ERU FYRIR GLUGGUNUM?” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að vera mamma og fyrirvinna. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann PÚKI TAPAR ALDREI STÖRUKEPPNI BLIKK ÉG TRÚI ÞVÍ AÐ ÞAÐ SÉ SLÆMT FYRIR SÁLINA AÐ VERA ENDALAUST AÐ HUGSA ILLA TIL GAMALLA ÓVINA! ÞETTA ER MJÖG ÞROSKAÐ VIÐHORF HJÁ ÞÉR, GRIMMÚLFUR GRIMMI! JÁ! ÞAÐ ER BETRA AÐ RÚSTA ÞEIM BARA STRAX!! Sigurlín Hermannsdóttir yrkir áLeir um eftirmál söngvakeppn- innar: Hatari bar þar upp „banner“ í bönnuðum litum víst hann er. Þá netheimar loguðu: Nei, þeir sér voguðu! Og Ísland nú komið í bann er. Davíð Hjálmar í Davíðshaga bætti við: Það sagt er um sveitina Hatara er syngur um mongólska tatara að raddirnar hljómi að hlutlausra dómi sem ískur í ósmurðum gatara. Á Boðnarmiði segir Magnús Hall- dórsson frá því, að hann hafi hlustað á morgunfréttirnar á þriðjudaginn: Þar heyrði ég fjallað um Hatara, af harðskeyttu málþófi platara. Líka’ á þeim lista, lending var Þrista. Og annað sem fannst manni flatara. Guðmundur Arnfinnsson yrkir um „tenórana þrjá“: Fuglinn í fjörunni syngur, flautar hann spóalingur, háfleygur tjaldur og heldur við aldur á hæstu tónunum springur. „Lífsvikubit“ verður Bjarna Gunnlaugi Bjarnasyni að yrkisefni: Þó lítið ég keyri og lifi mjög spart sé latur og vilji’ ekkert gera þá kolefnisfótsporið kámugt og svart er komið hjá mér til að vera. Ég heyrði í Ingólfi Ómari á þriðju- dag og þá hafði hann ort þessa stöku um morguninn: Sumarnóttin ljós og löng laðar hal að sprundi: una glöð við öl og söng inni í grænum lundi. Um „verðhækkun“ yrkir Har- aldur frá Kambi: Oft er gamli Halli hýr, hæverskur og blíður. Þó honum finnist dropinn dýr drekkur hann ei að síður. Hannes Þorsteinsson, Trölla- tungu, orti: Smiðjukofi af einum ás uppá hólnum kenndur hefur hvorki hurð né lás, hangir en ekki stendur. Páll Ólafsson orti um lækn- isklaufa: Skúmur læknir tók út tönn svo tannpínan er skánuð; hann var í mestu óðaönn að því hálfan mánuð. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Hatarar og fuglinn í fjörunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.