Skessuhorn


Skessuhorn - 16.03.2016, Síða 28

Skessuhorn - 16.03.2016, Síða 28
MIÐVIKUDAGUR 16. MARS 201628 „Hvað langar þig að fá í fermingargjöf?“ (Spurt í Dalabyggð) Hilmar Jón Ásgeirsson: „Pening til að kaupa tölvu.“ Finnur Þórðarson: „Tölvu, pening og boxpúða.“ Unnur Theodóra Indriðadóttir: „MacBook Air, þráðlaus rauð „Beats“ heyrnartól, reiðföt og Canon DSLR myndavél. Og svo langar mig að fá systur mína í veisluna.“ Marta Lind Jörgensdóttir: „Pening og heyrnartól.“ Spurningin Svipmyndir úr fermingarfræðslu á Vesturlandi 2016 Þessi myndarlegi stúlknahópur frá Akranesi var í Vatnaskógi í vetur. Ljósm. Þráinn Haraldsson. Hópmynd frá fermingarbarnamóti að Laugum í Sælingsdal. Þar hittust fermingar- börn frá Snæfellsnesi og Dölum. Þarna er hópurinn fyrir framan Hjarðarholts- kirkju. Ljósm. Aðalsteinn Þorvaldsson. Dalamenn á leið til Reykjavíkur. Ljósm. Anna Eiríksdóttir. Fermingarbörn ásamt sr. Páli Ágústi Ólafssyni, sr. Geir Waage og sr. Þorbirni Hlyni Árnasyni í Reykholti. Ljósm. Dagný Emilsdótir. Það er siður hjá sr. Aðalsteini Þorvaldssyni og eiginkonu hans að bjóða fermingar- börnum í heitt súkkulaði heima eftir að þau hafa gengið í hús í Grundarfirði og safnað fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. Ljósm. Dagný Emilsdótir. Svipmynd frá fermingarbarnamóti í Reykholti. Ljósm. Dagný Emilsdótir. Sr. Kristinn Jens Sigurþórsson ásamt fermingarbörnum á fermingarbarnamóti í Reykholti. Grundfirðingar á fermingarbarnamóti að Laugum í Sælingsdal. Ljósm. Aðalsteinn Þorvaldsson. Fermingarfræðsla hjá Siðmennt er með heimspekilegu ívafi. Fermingarfræðsla á Reykhólum. Þarna er verið að borða köku, ræða um hið raunverulega þakklæti og skrifa þakkarbréf. Í fermingarfræðslu má ræða allt milli himins og jarðar, reyna nýja hluti, efla sjálfsþekkingu og sjálfstraust.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.