Heimsmynd - 01.10.1991, Side 26

Heimsmynd - 01.10.1991, Side 26
Mannasiðir: íslendingar eru sveitamenn Glöggt er gests augað segir einhvers stað- ar. Frakkinn Philippe Patay bendir á jmislegt sem betur gœti farið í háttum o hegðan okkar Islendinga. Philippe Patay var aðeins fimmtán ára þegar hann yfirgaf fósturjörðina Frakkland með það að markmiði að mynda allar fuglategundir Evrópu. Ferðin tók óvæntan endi þegar hann settist að á Islandi þar sem hann hefur búið síðustu tuttugu ár- in. I dag er Philippe kvæntur íslenskri konu, hefur tekið upp nafnið Filippus Pétursson og rekur ferðaskrifstofuna íslenskar fjallaferðir sem sérhæfir sig í ævintýra- og gönguferðum um óbyggðir landsins. Þótt langt sé um liðið síðan Philippe fluttist til Islands er enn margt í fari okkar sem kemur honum á óvart og ýmislegt sem að hans mati mætti bæta. „Það var mikið áfall fyrir vel upp alinn franskan pilt að koma til íslands. í mínum augum var þetta hálfgert villimannasamfélag með fylleríum og látum hverja helgi. Fyrst eftir að ég kom fannst mér fólk ótrú- lega frjálst og óþvingað en þegar ég var búinn að vera dálítinn tíma fór ég að sjá að Islendingar eru í raun mjög vanafastir og hversdagslegir. Þegar allt kom til alls voru þeir bara eins og aðrir, stundum leiðinlegir en stundum alls ekki.“ Islendingum lýsir Philippe almennt sem sveita- mönnum. Astæðuna segir hann fyrst og fremst skort á uppeldi. „Mér finnst mæð- ur ekki hugsa nógu vel um syni sína þótt dæturnar séu yfirleitt nokkuð vel upp aldar. Ungir íslenskir menn eru mjög þreytandi og eru stöðugt að reyna að sanna sig með einhverjum stælum. Ótrú- Iega oft haga þeir sér eins og sveitastrákar sem ekki kunna sig, gala á eftir ferðamönn- um og senda þeim dónaleg merki. Það þyrfti meðal annars að leggja meiri áherslu á það við börn að ljúka verkefnum og hvetja þau til að leggja sig fram þannig að þau geti verið stolt af því sem þau hafa afrekað. Börn þurfa að læra að passa fötin sín og hluti í stað þess að henda þeim frá sér þar sem þau standa eins og maður sér svo oft. íslendingar almennt finnst mér þurfi að temja sér að fara vel með. Þetta er ekki bara spurning um peninga heldur er það upp- eldislegt atriði að læra að bera virðingu fyrir umhverfinu og verðmætum.“ 26 HEIMSMYND
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.