Heimsmynd - 01.10.1991, Síða 80

Heimsmynd - 01.10.1991, Síða 80
FITUFALS 7. Að klæðast gúmmí- fatnaði er grennandi. Pað er algengur misskilning- ur að með því að klæðast gúmmífatnaði brenni fitan hraðar. Það eina sem á sér stað er tímabundið vökvatap sem líkaminn vinnur upp um leið og viðkomandi drekkur vökva. 8. Megrunarkúrar sem ganga út á að borða eða sleppa ákveðnum fæðuflokk- um eru árangursríkir. Framboð á slíkum megrun- arkúrum hefur verið gífur- legt á undanförnum áratug- um. Einn slíkur boðaði að óhætt væri að borða alla þá fitu og allt það prótein sem hugurinn girntist svo lengi sem kolvetnum væri sleppt. Annar, hinn þekkti Scars- dale kúr, felst í því að borða aðeins prótein. Höfundur hans, Doktor Stillman, hélt því fram að líkaminn þyrfti meiri orku til að brjóta nið- ur og melta svo stórar sam- eindir og prótein eru. Það er óhætt að hætta að brjóta heilann um hver af þessum kúrum sé bestur, eina leiðin til að grennast er að borða minna, draga úr fituneyslu og hreyfa sig meira. 9. „Cellulite“, svokölluð appelsínuhúð, er annað en fita. Konur tóku kenn- ingum um að hin hvimleiða appelsínuhúð væri eitthvað annað og óviðráðanlegra en venjuleg fita fegins hendi. Snyrtivöruframleiðendur og nuddarar voru fljótir að bregðast við og tóku að bjóða konum undralyf og meðferðir sem áttu að herja á þennan dulafulla óvin. Nú hafa læknar endanlega kveð- ið upp úrskurð sinn, appels- ínuhúð er venjuleg fita og ekkert annað. Eina leiðin til að vera laus við hana er að hreyfa sig og borða minna. 10. Megrunarpillur gera gagn. Því miður, enn ein lygin. Ef svo væri hefði of- fituvandamálið verið leyst. Allir væru grannir og glæsi- legir og framleiðendur þessa undralyfs væru margfaldir milljónerar. 11. Réttur þrýstingur á eyrna- snepilinn dregur úr matarlyst. Tómt rugl, slík- ar stungur í eyra hafa aðeins þau áhrif að valda sársauka og auka líkur á ígerð í eyrnasnepli. 12. Aö boröa sætindi fyrir máltíö dregur úr matarlyst. Hættulegur misskilningur það. Hver man ekki eftir Diet Ayds karamellunum sem átti að borða rétt fyrir mat? Áhrif þeirra voru að þær hækkuðu blóðsykurinn skyndilega þannig að við- komandi varð lystarlaus næstu klukkustundina en um leið og blóðsykurinn tók að falla á ný braust fram mikil og knýjandi þörf fyrir meiri sykur. Niðurstaðan varð því oftast sú að fólk fitnaði með tímanum í stað þess að létt- ast. 13. Hægt er að grennast á tilteknum svæöum líkamans. Þótt gerðar séu læraæfingar brennir maður ekki bara fitu á lærum. Vissulega hafa æf- ingarnar þau áhrif að vöðvar á þessu svæði verða stinnir og hugsanlega fallegri í lag- inu en þær hitaeiningar sem líkaminn brennir við æfing- una fara jafnt af öllum lík- amanum. 14. Líkamsrækt sem krefst ekki áreynslu. Til þess að lík- aminn fái hreyfingu sem að gagni kemur verður hann sjálfur að nota orku. Full- frískt fólk verður að láta sig hafa það að hreyfa vöðvana sjálft vilji það byggja líkam- ann upp og ná í leiðinni af oq sér aukakílóunum. 15. Til 5 aö benna fitu verður aö 1 reyna svo mikið á sig o aö maöur finni brunann g í vöövunum. í ljós hefur ^ komið að líkaminn brennir 5 hraðast fitu þegar hjart- slátturinn er um það bil 50 til 60 prósentum hraðari en þegar hann er í hvfld. I þeim brunaæfingum sem hingað til hafa verið taldar þær áhrifa- ríkustu eins og eróbikk er hjartslátturinn 65 tjl 80 pró- sentum hraðari en í hvíld. Það borgar sig sem sagt að ofgera sér ekki í leikfiminni. 16. Vökvakúrar virka. Slíkir kúrar eru oft mjög hitaeiningasnauðir, aðeins 300 til 900 hitaeiningar á dag. í ljós hefur komið að slíkt svelti skilar sér ekki þegar til lengri tíma er litið auk þess sem það getur haft slæm áhrif á heilsu viðkom- andi. HRUKKUR 17. Andlitsleikfimi vinn- ur gegn hrukkumyndun. Ekki aldeilis, staðreyndin er að slíkar grettur valda hrukkum líkt og öll önnur notkun andlitsvöðva. Besta leiðin til að verjast hrukkum er að hreyfa aldrei andlitið, en það hefur jú sína augljósu galla. 18. Andlitsnudd, heföbundiö eöa meö sérstökum rafmagns- pólum, dregur úr hrukk- um sem fyrir eru. Rangt, af sömu ástæðu og að and- litsleikfimi vinni gegn hrukk- um. Rafmagnið stuðar vöðva í andliti og veldur því að þeir herpast saman stund- arkorn er fara síðan aftur í gamla farið. 19. Aö strekkja á hrukkum meö límbandi hjálpar til viö aö eyöa þeim. Þetta var vinsælt ráð á fyrri hluta aldarinnar en fáar kon- ur reyna það í dag, sem bet- ur fer, því þetta er vita- gagnslaust. Það sama er að segja um undirhökuólina 20. sem konur hafa sofið með til að reyna að vinna gegn því að undirhaka myndist. 21. Krem sem innihalda estrógen geta dregiö úr hrukk- um. Þar sem líkami ungra kvenna er ríkari af estrógen hormónum átti að bæta eldri konum þennan skort með því að bera hormónana beint á húðina í kremformi. Niðurstöður rannsókna sýndu hins vegar að slík krem höfðu engin áhrif á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.