Heimsmynd - 01.10.1991, Qupperneq 102

Heimsmynd - 01.10.1991, Qupperneq 102
ue. Þjónarnir eru allir franskir og ef gest- irnir eru ekki ríkir þykjast þeir vera það. Síðar um daginn ætlar hann að fljúga til Washington og ganga frá ákveðnum samningi en það er enginn asi á honum. „Það er margt gott heima, gæði landsins eru mikil og þessi fámenna þjóð ætti að geta haft það ágætt. Ef kjör almennings eru ekki góð er eitthvað að. Tilfinning mín er sú að heima á Islandi séu menn orðnir of værukærir.“ Allt í einu lítur hann upp hugsi og spyr: „Reyna bisnessmenn heima að stjórna pressunni? Það eru fyrstu stóru mistökin sem menn gera.“ Eg hef grun um að hann fylgist betur með málum heima en hann lætur uppi. „Nei, ég les ekki dagblöðin heima - ég les HEIMSMYND. “ Eg legg pennann frá mér og bæti hon- um upp fréttamissinn. Af og til hristir hann höfuðið vantrúaður. Þjónninn kemur og spyr hvort okkur vanti meira vatn. Oftar og oftar hristir Ólafur Jó- hann höfuðið. Og þegar kemur að hlut- um sem ekki eru í fréttum en varða op- Sumt af þessu fólki er í engum tengslum við veruleikann. inbert athæfi fer hann að hlæja. Og hann hlær og hlær. Svo strammar hann sig af þannig að Diorfrúrnar á næsta borði fara aftur að hvíslast á í hálfum hljóðum. „Það sem mér þætti fróðlegt að vita um Island er hvernig peningunum er raunverulega stjórnað og úthlutað, hver eru tengsl banka- og flokkakerfis. Þessi hringamyndun sem virðist eiga sér stað er óeðlileg og brýtur í bága við grund- vallarlögmál kapítalismans.“ Um íslenska hlutabréfamarkaðinn seg- ir hann: „Stjórnendur fyrirtækja hafa skyldum að gegna við hluthafa. Stjórn- andi sem fjárfestir í einhverju sem ekki er arðbært fremur athæfi sem varðar við lög. Mér er alveg sama þótt upphæðin sé ekki hærri en ein króna. Þurfa menn heima ekki að treysta undirstöður mark- aðarins, setja um hann nánari löggjöf og byggja hann síðan upp?“ „Auðvitað eru dyggðirnar ekkert alls- ráðandi í bandarískum viðskiptum. Hér þrífst allur fjandinn en stjórnendum, hvort sem er í viðskiptalífi eða pólitík, ber að ala á ákveðnum hugsunarhætti. Mér finnst eðlilegt að.menn standi og 102 HEIMSMYND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.