Heimsmynd - 01.11.1991, Blaðsíða 50

Heimsmynd - 01.11.1991, Blaðsíða 50
 KARLMENN OG KYNÞOKKI- Eitt hundrað íslenskir karlmenn svara spurningum um kynhegð- Ertu kynæsandi eða hnyttinn? Beitirðu öllum brögðum til að tæla konu? Hefurðu sagt fleiri en einni að hún vœri besti bólfélagi sem þú hefur átt?? Til gamans inntum við eitt hundrað íslenska karlmenn eftir svörum um þætti sem varða karl- mennsku þeirra, sjálfsímynd og kynhegðun. Þetta voru menn úr öllum stéttum þjóðfélagsins og úr ólíkum aldurshópum. Engu að síður er áberandi samhljómur í svörum þeirra. Flestir telja sig mýkri og betri maka og feður en þeirra feður voru. Þeir vilja frekar vera álitnir hæglátir en hörkutól - fremur álitnir vel lesnir en vel kýldir og mun fleiri vildu vera staðnir að búðarhnupli en áreitni við konu. Enginn þeirra vildi vera Davíð Oddsson og fæstir þeirra vildu eiga konu sem væri í betra formi en þeir sjálfir. 1. Hvort viltu vera álit- inn hörkutól eöa þægi- legur í umgengni? Hörkutól: 4% Þægilegur: 96% 2. Hvor er betri eig- inmaöur/maki, þú eöa faöir þinn? Þú: 88% Faðir þinn: 12% 3. Hvor er betri faðir? Þú: 54% Faðir þinn: 17% Er ekki faðir: 29% 4. Hvor vildirðu held- ur vera? Jóhannes Egill Nordal Ólafsson 42% 58% 9. Hvor vildirðu held- ur vera? Páll Stefán Magnússon Hilmarsson 67% 33% 5. Hversu oft í viku nýturöu ásta? Meðaltal: 2,33 sinnum. 6. Hversu oft í viku finnurðu til löngunar? Meðaltal: 10,17 sinnum. 7. Ávarparöu ókunnar konur á eftirfarandi hátt: Elskan, vinan, góða mín? Já: 25% Nei: 75% 8. Hvort er eftirsóknar- verðara aö lesa góða bók eða gægjast ofan í hálsmál íturvaxinnar konu? Lesa góða bók: 83% Gægjast ofan í hálsmál: 17% 10. Af tvennu illu, hvort vildirðu vera tekinn fyr- ir búðarhnupl eða áreitni við konu? Búðarhnupl: 62% Áreitni: 38% 11. Hvað er æskilegt að eiga mök við margar konur á einni ævi? Meðaltal: 13,83. 12. Hefur þú átt mök við fleiri eða færri en þér þykir æskilegt? Fleiri: 71% Færri: 29% 13. Hvort vildirðu vera mjög fær skíðamaður eða fær að spila á fiðlu? Fær skíðamaður: 50% Fær á fiðlu: 50% 14. Ef þú ættir hundrað milljónir aflögu hvort myndirðu fjárfesta í íþróttafélagi eða gefa hungruðum upphæð- ina? Fjárfesta í íþróttafélagi: 25% Gefa hungruðum: 75% 15. Hvort myndirðu leggja áherslu á að kenna syni þínum að verjast í slagsmálum eða læra að meta góð- an skáldskap? Verjast í slagsmálum: 25% Læra að meta skáldskap:75% 17. Hvora kysirðu fremur sem eigin- konu? Tinna Ragnhildur Gunnlaugs- Gísladóttir dóttir 79% 21% 50 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.