Heimsmynd - 01.11.1991, Qupperneq 54

Heimsmynd - 01.11.1991, Qupperneq 54
KARLMENN OG KYNÞOKKI- Hann ber sig vel þótt hann sé svolítið klunnalegur, er vin- gjarnlegur í fasi þótt hann skorti siðfágun. ÚTLIT OG LÍKAMI ÍSLENSKA KARLMANNSINS íslenskir karlmenn eru meiri að líkamsburðum en karlmenn á meginlandi Evrópu, Bretlandi, Norðurlöndunum og Banda- ríkjunum. Karlmenn hér eru vel á sig komnir líkamlega. Þeir eru yfirleitt stærri og það virðist erfðatengt fyrirbæri enda hafa þeir þurft að taka á í harðæri og hrjóstrugu landi. íslensk sveinbörn eru sterklega vaxin. Litlir drengir eru greinilega axlabreiðir. Flestir íslenskir karlmenn eru herðabreiðir og nið- urmjóir að upplagi. Breskir karlmenn eru margir hverjir mjög uppmjóir, með granna handleggi og mjóar axlir og bandarískir karlmenn með breiðar mjaðmir. Karlmenn hér á landi eru al- mennt stórbeinóttir, svipmeiri á kjálkann en kynbræður þeirra annars staðar og með frekar myndarlegt nef. Sú staðreynd að íslenskir karlmenn eru stærri en gerist og gengur víða annars því útliti og þeim líkama sem þeir hafa að upplagi. Þeir hugsa lítið um mataræði, reykja gjarnan og drekka of mikið. Þeir eru fljótir að safna ístru, hreyfa sig of lítið og virðast borða of feitan mat. Þótt margir þeirra séu mjög vel klipptir, láta þeir ekki snyrta hár sitt nógu reglulega. Þeir hafa flestir gífurlegar áhyggjur af því að missa hárið. Um daginn reyndi ég að sann- færa einn viðskiptavin minn um að það drægi ekkert úr að- dráttarafli hans á hitt kynið þótt hárið væri farið að þynnast. Hann svaraði þannig að sköllóttir menn væru eins og typpi með eyru. Ég veit um fáa menn sem njóta meiri hylli en Egill Ólafsson, sem er kyntákn í augum flestra íslenskra kvenna og er næstum búinn að missa allt hárið. Almennt virðast karlmenn hér hugsa sæmilega um tennurn- ar og eru nokkuð vel rakaðir. Húðin situr á hakanum. Þeir ÚTLITIÐ BIRGIR ÍSLEIFUR GUNNARSSON sterklegur, rólegur, áreiðanlegur en skortir fágun KLÆÐNAÐURINN HJÖRLEIFUR GUTTORMSSON eins og ítalskur aðalsmaður FRISRIK SOPHUSSON grannvaxinn og glæsilega til fara PÁLL MAGNÚSSON fylgist vel með tískustraumum staðar sést best á því að þeir passa helst í þýskan fatnað, en þýskir karlmenn eru almennt hávaxnir. Kaupi þeir ítölsk föt sem eru yfirleitt mjög vel sniðin þurfa þeir að velja stærri númer en ella. Hinn táknræni íslenski karlmaður myndi á alþjóðlegan mælikvarða þykja myndarlegur. Hann ber sig vel þótt hann sé svolítið klunnalegur, er vingjarnlegur í fasi þótt hann skorti siðfágun. Ég myndi telja að Birgir Isleifur Gunnarsson fyrrum borgarstjóri og ráðherrra, nú bankastjóri Seðlabankans, væri ágætur samnefnari fyrir hinn hefðbundna íslenska karlmann. Hann er sterklegur f útliti, hefur karlmannlegt yfirbragð og rólyndislegt, virkar áreiðanlegur og er laus við tilgerð á sama tíma og hann skortir þá fágun sem einkennnir hinn hefð- bundna heimsborgara. Gallinn við íslenska karlmenn er sá að þeir viðhalda ekki kunna ekki að verjast kuldanum með rakakremum og eru því gjarnan rauðnefjaðir með æðaslit í kinnum. Dæmi um það hve íslenskir karlmenn eru vel byggðir frá náttúrunnar hendi er unga kynslóðin. Við státum okkur af fegurðardrottningunum okkar en sú kynslóð karlmanna sem nú er að vaxa úr grasi er ein sú glæsilegasta sem til er. Um götur Reykjavíkur ganga ungir menn sem prýtt gætu forsíður helstu karlatímarita heims og þeir eru æði margir. KLÆÐNAÐUR ÍSLENSKRA KARLMANNA Þeir hirða allt of lítið um skófatnað og eru flestir í óburstuð- um skóm. Það virðist algengt að menn kaupi sér eitt par af skóm og gangi þá niður og fái sér þá nýtt par. Þeir eiga að festa kaup á nokkrum vönduðum pörum, hugsa vel um skóna og með því móti þurfa þeir sjaldnar að endurnýja skófatn- 54 HEIMSMYND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.