Heimsmynd - 01.11.1991, Síða 62

Heimsmynd - 01.11.1991, Síða 62
notar hvert tækifœri Italinn Gianni Versace er sá hátískuhönnuður sem nýtur ynestrar athygli um pessar mundir hvort sem er í New York eða París en þar hefur hann njlega opnað stórglœsilega verslun. Versace hefur tekið við af Christian Lacroix sem ókrjndur konungur Parísartískunnar og þykir frumlegri enflestir aðrir í útfærslu sinni. Hann er djarfur í litanotkun og mynstrum, leggur áherslu á kynþokka og kvenlegan klæðnað. Versace fœddist á Italiu 2. desember árið 1946. Hannfékk snemrna áhuga á tískuiðnaðinum. Tuttugu og sex ára fluttist hann til Mílanó og hóf störf hjá kunnum ítölskum tískuhönnuðum eins og Callaghan og Genny. Hann þótti fljótt efnilegur og þremur árum síðar, 1975, hafði hann fullgert leðurlínu fyrir konur sem sjnd var undir merkjum hönnuðarins Complice. Fötin vöktu mikla athygli og ekki leið á löngu þar til Versace hafði hafið eigin framleiðslu. Það fyrsta sem kom fyrir augu almennings undir merkinu Gianni Versace var haust- og vetrarlína fyrir konur í mars árið 1978 ogí september sama ár sjndi hann vor- og sumarklceðnað fyrir karlmenn. Leiðin hefur legið hratt upp á við. Arið 1990 færði hann enn út kvíarnar þegar hann hóf framleiðslu áfatnaði undir merkinu Versus. Njja línan var aðallega ætluð yngrafólki sem valkostur við hefðbundna hönnun. I apríl sama ár opnaði hann glæsilega kvenfatabúð í New York á Madison Avenue enfyrir átti hann tíu búðir í Bandaríkjunum auk fjölmargra verslana víða um Evrópu. Stuttu síðar kynnti hann enn eina njjungina, herralínu sem hlaut nafnið V2 by Versace. Ekkert lát virðist vera á velgengni Versace. Verðlaunum hefur rignt yfir hann og honum hefur verið boðið að halda sjningar á hönnun sinni ífræg- um listasöfnum eins og Victoria & Albert Museum í London og í National Field Museum of Chi- cago. I vor hlaut hann enn ein verðlaunin fyrir framúrskarandi hönnun, að þessu sinni frá Spánverj- um. Það efastfáir um hæfileika Versace. Hann er frumlegur og hefur kjark og þor til að fara njjar leiðir, 62 HEIMSMYND
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.