Heimsmynd - 01.11.1991, Qupperneq 73

Heimsmynd - 01.11.1991, Qupperneq 73
og flugsamgöngur orðnar það góðar að höfnin skipti ekki eins miklu máli og áður. Par var reist verslunarhús, sláturhús, frystihús, mjólkurbú og fleiri byggingar. Það var upphafið að Egilsstaðaþorpi. Þar með var kaupfélagið eiginlega komið heim til sín, á höfuðból ættarinnar. Til marks um álit Þorsteins Jónssonar innan samvinnuhreyf- ingarinnar má geta þess að hann var í stjórn SÍS í meira en fjóra áratugi. Hann gegndi og fjölmörgum trúnaðarstörfum innan héraðs og beitti sér til dæmis mjög fyrir stofnun Hall- ormsstaðarskóla eins og reyndar foreldrar hans líka. Hann þótti einn hinn skemmtilegasti maður í umgengni, léttur í skapi, fyndinn og fjörugur í samræðum. Þorsteinn var Fram- sóknarmaður eins og flestir kaupfélagsmenn og varð hann þar viðskila við Svein, bróður sinn, á Egilsstöðum. Eins og þeir Egilsstaðabræður allir var Þorsteinn mikill hestamaður og annálaður ferðagarpur og lét sér ekki allt fyrir . brjósti brenna. Fór hann hinar ótrúlegustu svaðilfarir um fjöll og firnindi allt til gamals aldurs. Eiginkona Þorsteins var Sigríður Kjerúlf, dóttir Þorvarðar Kjerúlfs, læknis og alþingismanns, á Ormarsstöðum í Fellum. Heimili þeirra í Hermes var helsta heimilið á Reyðarfirði og þau hjón voru veitul í besta lagi og allt heimilishald með höfð- ingssniði. AFKOMENDUR ÞORSTEINS a. Þorvarður Kjerúlf Þorsteinsson (1917-1983), sýslumaður á ísafirði. Hann var lengi deildarstjóri í atvinnu- og samgöngu- málaráðuneytinu en sýslumaður frá 1973. Fyrri kona hans var Anna Einarsdóttir og eru börn þeirra: Einar Þorvarðarson (f. 1944), umdæmisverkfræðingur Vegagerðar ríkisins á Reyðar- firði, Sigríður Þorvarðardóttir (f. 1948), kaupmaður í Reykja- vík, Margrét Þorvarðardóttir (f. 1949), ljósmóðir og hjúkrun- arfræðingur í Reykjavík, Guðbjörg Anna Þorvarðardóttir (f. 1951), dýralæknir á Hólmavík, og Þorsteinn Þorvarðarson (f. 1955), búfræðingur. Seinni Kona Þorvarðs var Magdalena Thoroddsen og eru dætur þeirra: Ólína Þorvarðardóttir (f. 1958), BA í íslensku, borgarfulltrúi í Reykjavík, og Halldóra Jóhanna Þorvarðardóttir (f. 1959), prestur. b. Margrét Þorsteinsdóttir (f. 1922), kona Björns Ólafs Ingv- arssonar, sem var lögreglustjóri á Keflavíkurflugvelli 1954 til 13. Sveinn Jónsson ásamt ömmu sinni Ólöfu, móður sinni Margréti og dótturinni Ásdísi. 14. Bræðurnir Egill og Svelnn. Egill var héraðslæknir á Seyðisfirði frá 1925 til 1960. 15. Ólöf Jónsdóttir var fimmta barn Egilsstaðahjónanna. 16. Bergur Jónsson bóndi á Ketilsstöðum ásamt fjölskyldu sinni, eiginkon- unni Sigríði Hallgrímsdóttur, dótturinni Þórdísi og sonunum Jóni og Hall- grími. 17. Pétur Jónsson bóndi á Egilsstöðum. 18. Elín Stephensen á Egilsstöðum. 19. Pátur Jónsson, sem er nýlátlnn, var geysimikill hestamaður eins og margir af Egilsstaðafólkinu. 20. Unnur Jónsdóttir er yngst Egilsstaðasystkinanna. Hún kenndi leikfimi í Austurbæjarskólanum frá 1930 til 1977. 21. Börn Sigríðar Þovarðardóttur og Þorsteins Jónssonar. í efri röð eru Jón yfirlæknir, Þorvarður Kjerúlf sýslumaður og fóstursonurinn Ólafur Bjarna- son. Sitjandi eru Þorgeir lögreglustjóri og Margrét, eiginkona Björns Ing- varssonar fyrrum yfirborgardómara. 22. Ásdís Sveinsdóttir (1922-1991). Hún var framkvæmdastjóri félagsheim- ilisins Valaskjálfar en tók síðan við rekstri gistiheimilisins. Á myndinni er hún með einkadóttur sinni Ingunni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.