Heimsmynd - 01.11.1991, Page 78
SAMKVÆMISUFIÐ
ÞÚSUND ÁR LIÐIN
*Senn eru liðin þúsund ár frá því Islend-
ingurinn Leifur Eiríksson sigldi yfir
Atlantshafið að strönd Norður-Ameríku.
Af þessu tilefni var dagur Leifs Eiríkssonar
haldinn hátíðlegur í Vesturvegi fyrr í mán-
uðinum. Íslensk-ameríska félagið lét ekki
sitt eftir liggja og minntist þessara tímamóta
á árlegum haustfagnaði á Hótel Sögu með
glæsilegum kvöldverði og dansleik. Margt
var um manninn og gestir klæddir sínu fín-
asta pússi fylgdust með ræðuhöldum og því
þegar Vináttuverðlaunin, Partnership
Award, voru afhent í fyrsta sinn.
Ólafur Ragnarsson, Gylfi Thorlacíus, Svala Thorla-
cíus, Elín Bergs og Stefán Pálsson.
Guðrún Sigurjónsdóttir og Thor Thors á tali við Val Valsson.
IeSæúíi;;'1*.*' . . íí':v ^ i 'í ■ ÁiyUj ^
Bandaríski sendiherrann Charles J. Cobb og Guðmundur Franklfn Jónsson.
w j ■ É ■ iUlP'' v il'iií lliiin 'jHH ■ fj Wj- jm
Ágústa Ólafsdóttir og Ólafur Björnsson.
Inga Guðbergsdottir og Elísabet Óttósdottir.
Tómas Árnason og Þóra Kristín Einarsdóttir
ásamt syni sínum dr. Gunnari Guðna Tómas-
syni og Sigríði Huldu Njálsdóttur.
Sigfús Erlingsson og Svala Henriksen á spjalli.
Dagný Halldórsdóttir, Guðrún Dagbjartsdóttir,
Jón Sigurösson iðnaðarráðherra, Laufey Þor-
bjarnardóttir og Finnur Sveinbjörnsson.
Jónas Fr. Jónsson, Lilja Halldórsdóttir og Hall-
dóra J. Rafnar.
Iðunn Steinsdóttir og Björn Friðfinnsson.
78 HEIMSMYND
HEIMSM918-32