Heimsmynd - 01.11.1991, Side 84

Heimsmynd - 01.11.1991, Side 84
SAMKVÆMISLIFIÐ • Frönsku sendiherrahjónin á íslandi, Jacques og Jacqueline Mer, buðu á dögunum fjórum Islendingum ásamt frönsk- um listamanni, Yann Hérve, að halda sýningu á verkum sínum í Listhúsinu, Vest- urgötu 17. íslendingarnir, sem allir hafa dvalist í Frakklandi um lengri eða skemmri tíma, eru systurnar Þórdís og Ragnheiður Ágústsdætur, Erla Magnúsdóttir sem sýndi grímur og Odd Stefán ljósmyndari. Þórdís átti skemmtilega röð ljósmynda á sýning- unni sem hún tók utan við franska stór- markaði en Ragnheiður leirmuni sem segja má að séu á mörkum þess að vera nytjalist og höggmyndir. Ragnheiður Harðardóttir, Jacquline Mer sendiherra- Irú og Yann Hérve. Erla Magnúsdóttir, ein þeirra sem áttu verk á Dominique Poulain og Remy Fenzy. sýningunni, ásamt Francis Fons matreiðslu- manni. Þorkell Jóhannsson og Þórdís Ágústsdóttir Ijósmyndari. Regína Harðardóttir og Francoise Peres. Magdalena Ásgeirsdóttir og Sverrir Guðjónsson. Jacques Mer, sendiherra Frakklands á íslandi, Sigfús Daðason og kona hans Guðný Ýr. Danielle Fernandez kennari og Jean Pierre og Sigurður Steinþórsson jarðfræðingur. Biard kortagerðarmaður. 84 HEIMSMYND GEIR ÚLAFSSON

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.