Heimsmynd - 01.11.1991, Page 86

Heimsmynd - 01.11.1991, Page 86
SAMKVÆMISLIFIÐ Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson á spjalli við Stefán Baldurs- son þjóðleikhússtjóra. Fréttamennirnir Sigríður Árnadóttir og Helgi Már Arthúrsson. Frumsýningar leikhúsanna vekja jafnan mikla athygli. Fyrir skömmu frumsýndi Þjóðleikhúsið nýlegt sovéskt leikrit, Kæra Jelena, á litla sviðinu við góðar undirtektir áhorfenda. Verkið hefur vakið athygli hvarvetna þar sem það hefur verið sýnt en það var bannað til skamms tíma í Sovétríkjunum. í verkinu koma fram fjórir bráðefnilegir leikarar af yngstu kynslóðinni, þau Baltasar Kormákur, Flalldóra Björnsdóttir, Hilmar Jónsson og Ingvar E. Sig- urðsson. Anna Kristín Arngrímsdóttir fer með hlutverk kennslukonunnar Jelenu. Sigurður Hróarsson, leikhússtjóri Borgarleikhússins, og Lára Stefáns- Ingólfur Margeirsson og Jóhanna Jóhannsdóttir. dóttir. ■■■ 86 HEIMSMYND GEIR ÓLAFSSON

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.