SSFblaðið - des. 2014, Síða 2

SSFblaðið - des. 2014, Síða 2
 UPPSAGNIR OG STARFSLOKASAMNINGAR „Eitt versta áfall sem einstaklingur lendir í er að missa vinnuna, lífsbjörgina. Þetta er sérstaklega sárt fyrir starfsmenn sem hafa helgað sama fyrirtækinu mest alla, eða jafnvel alla sína starfsævi, en lenda í uppsögn (starfslokum) algjörlega óviðbúnir, oft nokkrum árum áður en eftirlaunaaldri er náð“ segir Friðbert Traustason, formaður SSF, í leiðara blaðsins. - bls. 4 - MUNU 500 KR. OG 2.000 KR. SEÐLAR FJARA ÚT? Fjallað er um verðmæti og hlutfall þeirra seðla sem eru í umferð skv. Fjármálainnviðum Seðlabankans. - bls. 6 - FORMANNA- OG TRÚNAÐARMANNAFUNDUR SSF Yfir sjötíu félagsmenn aðildarfélaga SSF sóttu fundinn þar sem farið var yfir horfur komandi kjarasamningsviðræðna, lífeyrismálin, stefnumótun SSF og fleira, en fyrst og fremst var áherslan lögð á kjaragerð samtakanna þar sem áherslur samtakanna voru kortlagðar. - bls. 8-9 - STARFSMANNAFÉLAG SEÐLABANKANS (SFS) Umfjöllun og kynning á Starfsmannafélagi Seðlabankans. - bls. 10-11 - FRAMTÍÐIN Í UPPLÝSINGATÆKNI FJÁRMÁLAFYRIRTÆKJA 2.0 Reiknistofa bankanna (RB) hélt í lok október áhugaverða ráðstefnu um framtíð upplýsingatækni innan fjármálageirans. Ráðstefnan bar yfirskriftina Framtíðin í upplýsingatækni fjármálafyrirtækja 2.0. Færri komust á ráðstefnuna en vildu því uppselt var nokkrum dögum fyrir og því fullt út að dyrum í ráðstefnusal Icelandair Hótel Reykjavík Natura. - bls. 12-13 - FRÉTTAANNÁLL SSF Í fréttaannál SSF er farið yfir það helsta sem gerðist á árinu hjá SSF. Þá er stiklað á stóru á sviði bankamála og viðskipta – og efnahagsmála. Jafnframt er leitast við að birta helstu tíðindi á sviði menningarmála og einnig annað markvert sem gerðist á sviði þjóðmálanna. - bls. 14-46 - HÁTÍÐARKROSSGÁTA SSF Vegleg verðlaun fyrir réttar innsendar lausnir. - bls. 47 -

x

SSFblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SSFblaðið
https://timarit.is/publication/980

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.