SSFblaðið - dec. 2014, Side 16

SSFblaðið - dec. 2014, Side 16
16 fjáRmálaRáðuneytið tilkynnti að það hefði Ráðið tRyggva þóR heRbeRtsson, hagfRæðing og fyRRveRandi þingmann, sem veRkefnisstjóRa um fRamkvæmd höfuðstólslækkunaR Íbúðalána. talið vaR upp úR kössunum Í atkvæðagReiðslu samtaka atvinnulÍfsins um nýjan kjaRasamning alþýðusambands Íslands sem undirritaður var af hálfu beggja aðila fyrr í mánuðinum með fyrirvara um samþykki félagsmanna. Samningurinn var samþykk- tur með miklum yfirburðum af hálfu fyrirtækja innan Samtaka atvinnulífsins. 98 prósent fyrirtækja greiddu atkvæði með samnin- gunum en 0,4 prósent vildu fella þá, niðurstöður atkvæðagreiðslu félagsmanna ASÍ voru hvergi nærri jafn afgerandi. Íslenska kaRlalandsliðið Í handknattleik sá aldRei til sólaR gegn heimamönnum Í danska landsliðinu á evRópumótinu Í handknattleik. Leikið var í Danmörku og var þetta lokaleikur liðsins í milliriðli, Danir unnu leikinn auðveldlega 32-23. Það var því ljóst að Ísland myndi spila um 5. sæti Evrópumótsins. gReiningaRdeild aRion- banka gaf út spá um þRóun feRðamannastRaums til Íslands. Þar kom fram spá um áfram- haldandi fjölgun ferðamanna og að þeir verði meira en 900 þúsund á þessu ári og fleiri en milljón árið 2015. ÍslendingaR unnu fRækinn siguR á pólveRjum Í leik um 5. sæti em Í handbolta kaRla. standaRd & pooR´s tilkynnti að lánshæfismati RÍkissjóðs Íslands hefði veRið bReytt Í stöðugaR úR neikvæðum hoRfum. Í skýrslu um lánshæfismatið segir það vera vegna þess að dregið hefur úr áhættu í ríkisfjármálum. Jafnframt kom fram að lán- shæfiseinkunnirnar BBB-/A-3 væru staðfestar. magnús geiR þóRðaRson, fyRRveRandi leikhússtjóRi boRgaRleikhússins, vaR Ráðinn útvaRpsstjóRi RÍkisútvaRpsins. Staðan hafði verið auglýst í desember 2013 eftir að Páll Magnús- son, sem gegnt hafði stöðunni frá því árið 2005, lét af störfum. hagstofan gReindi fRá þvÍ að samkvæmt Rannsókn sinni teldust 95 % landsmanna til ReglulegRa netnotenda. Samkvæmt tilkynningu Hagstofunnar er það hærra hlutfall en í nokkru öðru Evrópuríki. Í Evrópu teljast að meðaltali 72 prósent íbúa í ríkjum Evrópusambandsins reglulegir netnotendur. Í tilkynningu Hag- stofunnar kom fram að tæplega helmingur íslenskra netnotenda tengist netinu á farsímum eða snjallsímum. fRÍveRslunaRsamninguR Íslands við kÍna vaR samþykktuR á alþingi. félag kvenna Í atvinnulÍfinu veitti þRem konum áRlega viðuRkenningu félagsins. Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, fékk FKA-viðurkenninguna, sem eru aðal verðlaun félagsins. Þá fékk Rakel Sölvadóttir, stofnandi Skema, hvatningarviðurkenningu FKA og Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, forstjóri Actavis á Íslandi, fékk þakkarviðurkenningu félagsins. febRúaR Íslensku vefveRðlaunin voRu afhent á gRand hotel Í ReykjavÍk. Að þessu sinni var það Nikitaclothing.com sem fékk verðlaunin sem besti íslenski vefurinn. stæRsta Reiðhöll landsins vaR vÍgð Í kópavogi við hátÍðlega athöfn. Kostnaðurinn við bygginguna nam um hálfum milljarði króna en höllin er 4.000 fermetrar að stærð. hagstofan gReindi fRá vöRuskiptajöfnuði RÍkisins fyRiR áRið 2013. Fram kom að árið 2013 voru fluttar út vörur fyrir 45,7 mill- jarða króna en inn fyrir 41,2 milljarða. Vöruskiptajöfnuður ársins 2013 var því hagstæður um 69,4 milljarða króna. Niðurstaðan var að jöfnuðurinn var 7,9 milljörðum króna lakari árið 2013 en árið 2012 sem skýrist af minni útflutningi á sjávarafurðum. seðlabanki Íslands bauðst til að kaupa evRuR Í skiptum fyRiR ÍslenskaR kRónuR til fjáRfestingaR til langs tÍma Í Íslensku atvinnulÍfi eða gegn gReiðslu Í RÍkisveRðbRéfum Í flokknum Riks 33 0321. Jafnframt kallaði Seðlabanki Íslands eftir tilboðum frá aðilum sem vildu selja íslenskar krónur gegn greiðslu í reiðufé í erlendum gjaldeyri. Útboðin þrjú sem haldin voru þriðjudaginn 18. mars 2014 voru liður í losun hafta á fjármagnsviðskiptum, bReskiR fjölmiðlaR hófu að gReina fRá þvÍ að heimildiR væRu fyRiR þvÍ að þýski bankinn deutsche bank hefði keypt næRRi allaR kRöfuR bReskRa sveitaRfélaga sem þau áttu Í gamla landsbankanum fyRiR Rúma 26 milljaRða ÍslenskRa kRóna - 140 milljóniR bReskRa punda. b a n k a m á l b a n k a m á l v i ð s k i p t i o g e f n a h a g s m á l v i ð s k i p t i o g e f n a h a g s m á l v i ð s k i p t i o g e f n a h a g s m á l v i ð s k i p t i o g e f n a h a g s m á l v i ð s k i p t i o g e f n a h a g s m á l a l m e n n t a l m e n n t a l m e n n t a l m e n n t

x

SSFblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SSFblaðið
https://timarit.is/publication/980

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.