SSFblaðið - des. 2014, Síða 22

SSFblaðið - des. 2014, Síða 22
22 skýRsla RannsóknaRnefndaR alþingis um oRsök á falli spaRisjóðanna vaR afhent foRseta alþingis. Skýrslan fékk þónok- kra athygli og var mikið í umræðunni fyrstu dagana eftir birtingu hennar. gRÍmuR sæmundsen, foRstjóRi bláa lónsins, vaR kjöRinn foRmaðuR samtaka feRðaþjónustunnaR á aðalfundi samtakanna. Grímur tók við embætti af Árna Gunnarssyni, forstjóra Flugfélags Íslands. þjóðhagsspá hagstofunnaR kom út. Í spánni var gert ráð fyrir að hagvöxtur yrði 2,7% árið 2014, 3% árið 2015 og árið 2016. stúdentaR fjölmenntu fyRiR utan skRifstofuR fjáRmálaRáðuneytisins og kRöfðust þess að samið yRði við háskólakennaRa. Háskólakennarar höfðu, að öllu óbreyttu, boðað verkfallsaðgerðir í lok mánaðarins. moRgunblaðið gReindi fRá þvÍ að foRystumenn asÍ teldu foRsenduR þeiRRa kjaRasamninga sem geRðiR voRu til eins áR Í desembeR og febRúaR veRa bRostnaR. Þeir töldu sig sitja eftir í hækkunum á meðan aðrir hafi fengið umtalsvert hærri kjarabætur. Þeir sögðu það ekki ganga að sumir hópar væru látnir axla ábyrgð á efnahagslegum stöðugleika, en aðrir fengju hækkanir. gReint vaR fRá þvÍ Í hagtÍðindum hagstofunnaR að gistinóttum á Íslandi hefði fjölgað um 15% fRá áRinu 2012 til 2013. félagaR Í sfR, stéttaRfélagi Í almannaþjónustu, samþykktu Í atkvæðagReiðslu nýjan kjaRasamning við RÍkið. tÍmaRitið fRjáls veRslun gReindi fRá þvÍ að samkvæmt úttekt blaðsins væRi össuR hf. veRðmætasta fyRiRtækið Í kauphöll Íslands, metið á 117 milljaRða kRóna. Samkvæmt úttektinni kom Icelandair Group þar á eftir, metið á 93 milljarða króna og Marel, metið á 84 milljarða króna. aldRei fóR ég suðuR, RokkhátÍð alþýðunnaR, vaR sett á ÍsafiRði en RokkhátÍðin feR þaR fRam áRlega. Á hátíðinni komu fram hljómsveitin Hjaltalín, Maus, Mammút, Retro Stefson auk fjölda annarra. Mikið rok hafði verið á Ísafirði deginum áður og útlit var fyrir að hópur tónlistarmanna kæmist ekki þar sem flug lá niðri um tíma en að lokum fór allt vel, allir komust leiða sinna og hátíðin fór almennt vel fram. fRamhaldsskólakennaRaR samykktu nýjan kjaRasamning Í atkvæðagReiðslu. fResta þuRfti flugi fRá leifsstöð þegaR flugvallaRstaRfsmenn lögðu niðuR stöRf Í annaRRi lotu veRkfallsaðgeRða. Boðað hafði verið til samningafundar hjá Ríkissáttasemjara og stóð til að framkvæma aðrar verkfallsaðgerðir örfáum dögum síðar. kennaRaR við háskólann á akuReyRi aflýstu veRk- falli eftiR að hafa náð samkomulagi við skólann um geRð stofnanasamnings. þRiðja lotan Í veRkfalli flugvallaRstaRfsmanna hófst og stóð yfiR Í fimm tÍma. Vinnustöðvunin olli röskun á flugtímum fram eftir degi. áRsfunduR byggðastofnunaR fóR fRam Í menningaRhúsinu miðgaRði Í skagafiRði. Á fundinum var Norðursiglingu og Herði og Árna Sigurbjarnarsonum á Húsavík veittur Landstólpinn fyrir uppbyggingu hvalaskoðunar á Húsavík. gRunnskólakennaRaR samþykktu að boða til veRkfalls seinnihluta maÍmánaðaR ef ekki hefði tekist að semja Í kjaRadeilu þeiRRa. asÍ tilkynnti að tilRauniR til geRðaR stöðuleikasamnings væRu Í uppnám og kRafðist bReyttRa áheRslna Í næstu kjaRaviðRæðum. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, sagðist þessu ósammála og sagði kjarasamninga í samræmi við stefnu sem aðilar vinnu- markaðarins mörkuðu, hann sagði að hópum væri ekki mismunað. boðaðRi veRkfallsgeRð, þeiRRi fjóRðu, en hún átti að veRa ótÍmabundinn, vaR aflýst. Samninganefnd flugvallarstarfsmanna skrifaði undir nýjan kjarasamning með fyrirvara um samþykki félagsmanna í atkvæðagreiðslu. gReiningaRdeild aRion banka sagði að áRsveRðbólga Í apRÍl væRi innan veRðbólgumaRkmiða seðlanbankans þRiðja mánuðinn Í Röð, eða 2,3%. Greiningardeildin taldi ekki miklar líkur á að það myndi breytast á næstunni nema þá í mjög skamman tíma. maÍ baRáttudaguR veRkalýðsins fóR hátÍðlega fRam vÍða um land. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, sagði í ávarpi á baráttufundi launafólks á Ingólfstorgi að núverandi stjórnvöld ykju á ójöfnuð og niðurskurðaráform. fRam kom Í svaRi fjáRmálaRáðheRRa á alþingi við fyRiRspuRn guðlaugs þóRs þóRðaRsonaR, alþingismanns, að netveRslun Íslendinga hefði numið 4,4 milljöRðum kRóna áRið 2013. Af þeirri upphæð hefðu 3 milljarðar farið í gegnum verslun við erlendar netsíður. m e n n i n g v i ð s k i p t i o g e f n a h a g s m á l v i ð s k i p t i o g e f n a h a g s m á l v i ð s k i p t i o g e f n a h a g s m á l a l m e n n t

x

SSFblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SSFblaðið
https://timarit.is/publication/980

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.