Heimsmynd - 01.12.1993, Síða 17

Heimsmynd - 01.12.1993, Síða 17
 * að borða Hvernig matgæðingurinn Sigmar B. Hauksson leysir úr erfiðum aðstæðum sem geta komið upp á veitingastöðum. Ef ég fer út að borða með tveimur félögum, þeir fá sér piparsteik og rauðvín, ég fæ mér rétt dagsins og vatnsglas, og svo segja þeir við þjóninn að hann eigi að skipta reikningnum í þrennt ... segist ég þurfa að fara að hringja og fer svo heim. Þegar ég ætla að eiga rómantiskt kvöld með konunni og við næsta borð setjast þrír hávaðaseggir sem i ofanálag reykja viðstöðulaust risa vindla ... reyni ég að komast að því hvað þeir heita og hringi í konurnar þeirra og segi þeim að þessir herrar bókstaflega dreifi peningunum út um allt! Ef blóðið drýpur af steikinni sem ég bað um að yrði meðal steikt og þjónninn segir aö svona eigi þetta akkúrat að vera þegar ég kvarta ... fer ég að skellihlæja og bendi á þjóninn og sný mér að fólkinu á næsta borði og segi hátt og snjallt: „þessir kunna ekki einu sinni að steikja nautakjöt." Þetta bregst aldrei. Þegar ég býð vinkonu út að borða en gleymi peningunum og á ekki fyrir reikningnum ... stend ég valds-mannslega upp, horfi hvasst á þjóninn og segi: „ég ætla að kvitta á reikninginn góði.“ Þegar þjónninn segir þremur kort- erum eftir að ég pantaði matinn að pöntunin min hafl týnst í eldhúsinu ... brosi ég og segi: „það gerir ekkert til vinur ég er að skrifa um staðinn og það er gott að kynnast þessu eins og það er í raun og veru hjá ykkur.“ ______________________ geng ég alltaf með nokkur blöð af salernispappír í veskinu. Þegar hjón, sem sitja í hinum enda salarins, láta eins og þau séu í eld- húsinu heima hjá sér og tala svo hátt að það er óhjákvæmilegt annað en að maður fari að hlusta á hvað þau segja ... geng ég að þeim og segi: „afsakið ég er frá sjónvarpinu, við erum að taka hér upp földu myndavélina hjá Hemma Gunn, ykkur er vonandi sama?“ Ef ég er á veitingastað þar sem sama Richard Clayderman-spólan er að fara þriðja hringinn í hljómflutnings- tækjum staðarins ... tek ég upp munnhörpuna ntína og fer að spila. Þegar ég fer á kínverskan veitingastað ásamt sjö manna hóp og við ákveðum að hver og einn fái að bragða af réttum hinna, en svo ráðast allir eins og úlfar á réttinn sem ég pantaði og ég fæ varla neitt af honum ... þetta kemur ekki fyrir mig, því ef ég fer út að borða kínverskan mat segi ég sögur af ýmsu kryddi sem Kínverjar nota eins og til dæmis svölumunnvatn, snákablóð og þurrkaðar kóngulær. Flestir missa matarlystina, en ekki ég. Ef ég kem stundvíslega á veitingastað þar sem ég á pantað borð en er sagt að það verði um það bil hálftíma seinkun og mér vísað á barinn ... panta ég flösku af kampavíni og segi að þetta sé í boði hússins, og neita svo auðvitað borga hana. Þegar ég er búinn að bíða rúmlega hálftíma á barnum eftir borðinu mínu og er síðan vísað til sætis við eldhús- dyrnar þar sem þjónarnir strjúkast alltaf utan í stólinn minn og það gustar hressilega á mann þegar vængjahurðin slæst aftur ... reyni ég að spjalla hátt og snjallt við starfsfólkið í eldhúsinu í hvert sinn sem hurðin opnast. Það bregst aldrei að ég er færður til eftir smá stund. Þegar ég er tilbúinn að panta en næ ekki augnsambandi við neinn þjón staðarins ... fer ég að syngja. Ef ég sit í makind- um minu á salern- inu á veitingastað og uppgötva mér til skelfingar að pappírinn er búinn ... þetta kemur aldrei fyrir mig. Eftir að ég hætti að ganga með ávís-anahefti og fékk mér debetkort Hústreyjan á atöra-Kroppi á Snæfellsnesi sendi HEIMSMYND þessar myndir.Hún sagði að út-lendingur hefði bankað upp hjá sér þann ð.nóvember og spurt hvort hún gæti séð af svolitilli mjólkur-lögg. Húsfreyjan ákvað að gefa honum geymsluþolna G-mjólk þar sem hann ætti langt ferðalag fyrir höndum. Útlendingar eru fátiðir gestir á Stóra-Kroppi og þvi smellti hún nokkrum myndum af hinum óvænta gesti og bað fyrir jólakveðjur i bæinn. likami OG SAL
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.