Heimsmynd - 01.12.1993, Síða 108

Heimsmynd - 01.12.1993, Síða 108
þaö besta sem ég hef heyrt frá Nýdönsk. Þeir hafa sinn stíl og eiga hann meö húö og hári. Besta lagið á plötunni er Neptúnus og gott ef þaö er ekki eftir aldursforsetann í bandinu. Áfram Nýdönsk. Björn: Þetta lag virkar ekki vel á mig viö fyrstu hlustun. Mér finnst aö Nýdönsk eigi aö fara aö snúa sér aö öörum hlutum. Ég vil heyra þá fara út í meira fönk rokk. Kiddi: Ég hefði nú frekar viljaö heyra þetta lag meö Todmobile. Móeiður Night and Day af Lögin viö vinnuna Magnús J: Þægilegur djass og Móeiður getur svo sannarlega sungiö. Stundum veröur söngurinn hennar þó full áreynslukenndur. Yrjur: Mjög vel sungið er frekar líflaust. Góö útsetning fyrir utan yfirgnæfandi simbalaáslátt. Björgvin: Þetta er eitt af mínum uppáhalds Cole Porter lögum, en þessi útfærsla höfðar ekki til mín. Heldur yfirborðskennd túlkun hjá Móeiði og Billy Holliday endarnir, nánast í hverri setningu, fara svolítið í mig. Ella Fitzgerald söng þetta lag stórkostlega og það vantar ekki kjarkinn í Móeiði aö fást viö efni sem þetta. Hún er músíkölsk og á örugglega eftir aö finna sinn stíl meö meiri reynslu. Björn: Æðislega skemmtilegt sánd. Vel farið meö þetta lag og vel sungiö. Gott innlegg í plötuflóöiö og þunglyndiö í þjóðfélaginu. Magnús Kj: Óhemju vont sánd á þessari plötu. Og ég skil ekki hvaö veldur því aö Móeiður þráir að syngja eins og afdankaö gamalmenni. Hún gæti sungið betur ef hún væri ekki svona mikið að máta sig viö gamlar söngkonur í útlöndunum. Þessi tilgerð og ofleikur er mjög þreytandi. Ég væri hins vegar tilbúinn aö láta klippa af mér aöra löppina fyrir að geta spilað eins og Kjartan Valdimarsson. Bubbleflies Shades af The World is Still Alive Björgvin: Welcome to the seventies. Blanda af áhrifum alls staðar frá. Undir- leikurinn minnir á Sly and the Family Stone, Isac Hayes og lögin úr gömlu Shaft kvikmyndunum. Ekki skemmir þaö. Söngurinn finnst mér frekar hormónalaus. Örugglega vinsælt hjá þeim yngri sem telja sig in. Eru Bubblef lies ekki kallaðir bjartasta vonin af einhverjum? Magnús J.: Mjög gott og ferskt. Skemmtilega hrátt og corny. Björn: Gítarleikurinn er áberandi skemmtilegur í þessu lagi. Góö skipting yfir í frábært viðlag. Ef þeir halda hópinn verður þetta briijant band meö tímanum. Þeir marka greinileg kynslóöaskipti í poppinu. Nú eru hárlausu píkurnar í biöröö fyrir utan hjá Bubbleflies en ekki Sálinni og þeim félögum. Yrjur: Flott byrjun og góöur endir en full flatt þar á milli, sérstaklega söngurinn. Mikil útsetning á litlu lagi. Jet Black Joe My time foryou af You ain't here Björgvin: Byrjunin minnir á það sem Deep Purple voru aö gera á sínum tíma. Ég hlustaöi á svona tónlist í gamla daga en þegar ég pakkaöi Bongo trommunni og gærunni niður þá fylgdu plöturnar meö. Strákarnir í Jet Black Joe eru ágætis hljóðfæraleikarar og hafa góðan söngvara í framlínunni. Björn: Þetta er náttúrulega tónlist sem er búiö aö gera áður, en þeir gera þetta mjög vel. Söngvarinn er góður og gítarleikarinn frábær. Þaö vantar bara kaktus upp í rassgatið á þeim, smá meiri kraft og læti. Ottó: Ég vil segja sem minnst um þessa hljómsveit, maður gæti átt þaö á hættu aö vera laminn. En ég væri alveg til í aö hafa hammond-leikarann í mínu bandi. Yrjur: Mjög gott, melódískt og kraftmikiö lag. („íslenska texta næst takk fyrir” Margrét). Magnús Kj: Gaman að orgelleikaranum í þessu lagi, hann er meö mjög gott sánd. En ég átta mig ekki alveg á söngstílnum, ég held aö þaö þurfi ekki alveg svona mikinn rembing, mér finnst eins og þetta sé uppgerö. Lagið er eins og þetta séu Bítlarnir og Deep Purple saman á fylleríi. Enskir textar hjá íslendingum fara í taugarnar á mér, svona álíka og Drive-in skiltið hjá McDonalds. Yukatan Baby af Safnar guöum Ottó: Skemmtileg rokksköddun, örlítíll byrjendakeimur á þessu en lofar góðu. Kiddi: Gott trukk og flott bygging. Eini gallinn er aö trommurnar eru mixaöar full framarlega - frábær endir. Björn: Gott innlegg í íslenska popp- heiminn. Þaö heyrist aö þeir eru aö byrja. Þaö vantar aöeins meiri greddu f söngvarann svo hann virki viö þessa tónlist. Magnús Kj: Hljóðfæraleikurinn er ágætlega sjálfsöruggur. En lagasmíð, söngur og framburöur er eins og þetta séu rússneskir togarasjómenn sem hafa keypt hljóðfærin í erlendri höfn og stofnað hljómsveit um borö. KK / Ijósaskiptunum af Hótel Föroyar Kiddi: Þetta er kúl lag og ég kann vel við majónes-fílinginn í hljómnum. Björgvin: Þetta lag höföar ekki til mín og er örugglega ekki besta lagið á plötu KK. Nafni minn Gíslason er góð viöbót við KK hja Moeiði en lagið bandiö. Seinasta plata KK var góð og þaö veröur örugglega erfitt að fylgja henni eftir. Ottó: Þetta er ekki tónlist sem höföar til mín, en KK er orginal töffari og kannski kaupi ég plötuna út á umslagið. Björn: Mér hefur alltaf þótt vænt um KK og félaga en þetta lag finnst mér bara eyði- mörk, það nær þó aðeins aö lifna við þegar básúnan kemur inn. KK sem venjulega hefur þessa skemmti- legu rödd, virkar þungur. Þetta er ekki alveg þaö sem maöur býst viö frá þeim. Yrjur: Skemmtilega spúkí lag, básúnan skapar góöa stemmningu. Maður sér fyrir sér Jón spæjó og Bleika Pardusinn læðast um í kringum KK og félaga. (ps. Sakna dálítiö hinnar yndisfögru en rifnu KK raddar). Stefán Hilmarsson stefAn hilmabsson T L * r Líttu þér nær af Líf Kiddi: Stebbi fær plús fyrir aö hafa hlustað á Primal Scream, hann fær hins vegar mínus fyrir klisjukennd sóló og lummó söngstíl. Á hvaöa tungumáli er hann annars að syngja? En samt sem áöur, þetta lag svingar, þaö vantar ekki. Magnús J.: Voöalega sætt, gospel raddirnar fallegar. Þetta á eftir aö smjúga inn í landann. Björgvin: Ágætt hjá Stebba í sinni fyrstu sóló-tilraun, hann heföi þó mátt kúvenda meira í stílnum. Lagið sjálft er ágætt. Stebbi er mjög músíkalskur söngvari og býr yfir vissri tækni sem alltof fáir hérlendis hafa tileinkað sér. Gaman hvaö munnharpan er oröin vinsæl hjá mönnum og orgelið er gott. Yrjur: Stebbi syngur alltaf vel og þetta er útvarpsvænt lag. En þaö er dálítið sterílt, einum of pottþétt. Gervi-gospe/ raddirnar á bakvið eru leiöinlegar. Björn: Þetta er bara ekki tónlistin mín. Stefán er Michael Jackson íslands nema hvað hann kann ekki að dansa og setja sig í stellingar. Stebbi! Taktu þér frí. Magnús Kj: Stefán gæti orðiö góöur söngvari ef hann myndi syngja á íslensku. Mér finnst alltaf leiöinlegt að heyra á söngvara að hann sé aö vona aö tungu- málið hans breytist í ensku, í miöju orði jafnvel, á meðan hann er aö syngja. Lagið er svona smápíku formleysa sem vantar allan kraft í. Spurning hvaöa athugasemd Bryan Adams heföi gert. Stebbi er mjög tæknilega flinkur og ef hann notaði röddina rétt er ég viss um aö hann gæti gert góöa hluti. Hljómalind - þakkir fyrir aðstoð við efnisöflun 1 0 8 D e e m b e r Heimsmynd
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Heimsmynd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.