Heimsmynd - 01.12.1993, Side 53

Heimsmynd - 01.12.1993, Side 53
sporin á leiksviðinu í Iðnó. Ég lék hins vegar ekki fyrr en nokkru seinna. Þegar ég var tólf ára hringdu frænkur mínar Emelía og Þóra Borg í mömmu og báðu um bróður minn í sýningu sem hét Oli Smaladrengur. Ég var miður mín yfir að ekki skyldi vera beðið um mig, en grenjaði mig inn í statistahlutverk í þessari sýningu. “ „Faðir þinn helgaði sig leikhúsinu en þú ein ykkar systkinanna. Langaði ekkert þeirra í leiklist nema þig?“ „Nei, ég held að ekkert okkar hafi verið í alvarlegri hættu nema ég. Og við höfum farið hvert í sína áttina, systkinin. Jón varð læknir, (Jón G. Hallgrímsson) Helgi framkvæmdastjóri, Halla trúboði (býr nú í Jerúsalem) og Hanna, sú yngsta varð bókmenntafræðingur. Pabbi hafði farið ungur utan til Berlínar til að læra læknisfræði. í ætt hans urðu flestir læknar, Hallgrímur Bachmann, sá fyrsti, var læknir og annar tengdasona Skúla fógeta. Þá voru ekki námslánin og pabbi áttaði sig fljótt á því að þetta var dýrt nám, svo hann sneri sér að leikhúsvísindum, lærði leikhúslýsingu og leikhljóð, hvernig átti að búa til rok og þrumur og svoleiðis á leiksviði. Hann var fyrsti ljósameistari Leikfélags Reykjavíkur og fór síðan Þjóðleikhússins, þegar það var stofnað, lýsti allar þrjár opnunarsýningar Þjóðleikhússins 1950. Hann var ljósameistari LífHelgu Bachmann hefur ekki alltafverið dans á rósum. Þessi dökkeyga og dularfulla leikkona man tímana tvenna í íslensku leikhúsi. en var snemma ákveðinn í því að hann væri Kelti. Ég hef sjálf alhaf fundið til inikils skvldleika við Kelta. Mamma var mjög skynsöm, það átti ég oft eftir að reyna. Hún hafði mikil áhrif á mig. fór ung til Kaupmannahafnar til að læra til klæðskera. Þar bjó Inin í 10 ár og saumaði meðal annars fvrir Magasin De Nord. Mamma missti mikið þegar bróðir hennar dó. Hun var mjög trúuð og það var hún sem hvatti ntig til að fara í leiklistarnám. F.g átti dóttur mína Þórdísi ung að árum og var einstæð móðir. F.g for til Lárusar Pálssonar. sem rak kvöldskóla og þar réðust örlög mín. 10 ára kom ég fvrst á s\ ið Þjóðleikhússins. sent statisti í Rigolettó í tjulli og krinolíni. Þegar ég hafði verið tvö ár í skólanum hjá Lárusi ákvað ég að sækja um í Þjóðleikhússkólanum en hann útskrifaði leikara eftir tveggja ára n ám. Þú átt ekkert erindi þangað," sagði Lárus. Jú, ég taldi það nú samt, því ég fengi frekar eitthvað að gera ef ég hefði próf úr skólanum. Ég fór í prófið ásamt fjölda rnörgu öðru ungu fólki. Þegar við biðum eftir að vera kölluð inn eitt af öðru. sá ég ungan mann, O O 7 sem stóð við vesturvegginn á herberginu, sem þá hét númer ~. Hg nun þetta nákv.vmlega. Mér fannst þetta bara einhver
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.