Heimsmynd - 01.12.1993, Side 53
sporin á leiksviðinu í Iðnó. Ég lék hins vegar ekki fyrr en nokkru
seinna. Þegar ég var tólf ára hringdu frænkur mínar Emelía og
Þóra Borg í mömmu og báðu um bróður minn í sýningu sem
hét Oli Smaladrengur. Ég var miður mín yfir að ekki skyldi vera
beðið um mig, en grenjaði mig inn í statistahlutverk í þessari
sýningu. “
„Faðir þinn helgaði sig leikhúsinu en þú ein ykkar systkinanna.
Langaði ekkert þeirra í leiklist nema þig?“
„Nei, ég held að ekkert okkar hafi verið í alvarlegri hættu nema
ég. Og við höfum farið hvert í sína áttina, systkinin. Jón varð
læknir, (Jón G. Hallgrímsson) Helgi framkvæmdastjóri, Halla
trúboði (býr nú í Jerúsalem) og Hanna, sú yngsta varð
bókmenntafræðingur.
Pabbi hafði farið ungur utan til Berlínar til að læra læknisfræði. í
ætt hans urðu flestir læknar, Hallgrímur Bachmann, sá fyrsti, var
læknir og annar tengdasona Skúla fógeta. Þá voru ekki
námslánin og pabbi áttaði sig fljótt á því að þetta var dýrt nám,
svo hann sneri sér að leikhúsvísindum, lærði leikhúslýsingu og
leikhljóð, hvernig átti að búa til rok og þrumur og svoleiðis á
leiksviði. Hann var fyrsti ljósameistari Leikfélags Reykjavíkur og
fór síðan Þjóðleikhússins, þegar það var stofnað, lýsti allar þrjár
opnunarsýningar Þjóðleikhússins 1950. Hann var ljósameistari
LífHelgu Bachmann hefur ekki alltafverið
dans á rósum. Þessi dökkeyga og dularfulla
leikkona man tímana tvenna í íslensku
leikhúsi.
en var snemma ákveðinn í því að hann væri Kelti. Ég hef sjálf
alhaf fundið til inikils skvldleika við Kelta. Mamma var mjög
skynsöm, það átti ég oft eftir að reyna. Hún hafði mikil áhrif á
mig. fór ung til Kaupmannahafnar til að læra til klæðskera. Þar
bjó Inin í 10 ár og saumaði meðal annars fvrir Magasin De
Nord. Mamma missti mikið þegar bróðir hennar dó. Hun var
mjög trúuð og það var hún sem hvatti ntig til að fara í
leiklistarnám. F.g átti dóttur mína Þórdísi ung að árum og var
einstæð móðir.
F.g for til Lárusar Pálssonar. sem rak kvöldskóla og þar réðust
örlög mín. 10 ára kom ég fvrst á s\ ið Þjóðleikhússins. sent
statisti í Rigolettó í tjulli og krinolíni. Þegar ég hafði verið tvö ár
í skólanum hjá Lárusi ákvað ég að sækja um í
Þjóðleikhússkólanum en hann útskrifaði leikara eftir tveggja ára
n ám.
Þú átt ekkert erindi þangað," sagði Lárus. Jú, ég taldi það nú
samt, því ég fengi frekar eitthvað að gera ef ég hefði próf úr
skólanum.
Ég fór í prófið ásamt fjölda rnörgu öðru ungu fólki. Þegar við
biðum eftir að vera kölluð inn eitt af öðru. sá ég ungan mann,
O O 7
sem stóð við vesturvegginn á herberginu, sem þá hét númer ~.
Hg nun þetta nákv.vmlega. Mér fannst þetta bara einhver