Fréttablaðið - 02.04.2016, Síða 20

Fréttablaðið - 02.04.2016, Síða 20
Það er alltaf betra að hafa val Hjá okkur getur þú valið um VISA eða MasterCard Kynntu þér kortaúrvalið á arionbanki.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 6 -0 6 0 8 Tónlist er menningarleg umgjörð en boðskapur kirkjunnar er bara einn. Það er gaman að blanda þessu saman,“ segir séra Kjartan Jónsson, sóknarprestur í Ástjarnarkirkju. Hann ásamt Matth- íasi V. Baldurssyni tónlistarstjóra stendur fyrir rokkmessu í Víðistaða- kirkju á sunnudag. Þar verða flutt klassísk rokklög með íslenskum kristilegum textum sem hljómsveitir eins og Guns’n’roses, U2, Janis Joplin, Whitesnake, Bon Jovi og Nazareth hafa gert fræg. Einnig verða fluttir sálmar úr sálmabókinni í rokkuðum útgáfum. Kjartan hefur áður staðið fyrir óhefðbundnum messum þar sem tón- listin fær að njóta sín. „Þetta byrjaði með U2-messu fyrir fimm árum og við héldum hana tvö ár í röð. Síðan höfum við mánaðarlega verið með tilraunamessur með mismunandi þemu.“ Kjartan segir þetta hafa mælst vel fyrir. „Við erum að reyna að prófa eitthvað nýtt til þess að höfða til fleiri. Fólk er rosalega ánægt með þessar til- raunir og það hefur verið vel mætt.“ Hann segist hafa verið spurður hvort ekki komi til greina að halda diskó- og rappmessur. „Það kemur vel til greina. Ég er alveg til í að prófa mismunandi tónlistarform. Tónlist er alltaf menn- ingarlega skilin og engin tónlist er guði meira þóknanleg en önnur. Ég er opinn fyrir því að prófa þetta en slæ ekkert af boðskapnum. Við höfum verið með texta sem eru svo góðir að þeir eru ekkert síðri en í sálmabókinni. Textar með trúarlegan boðskap og tengjast við lifað líf nútímans.“ Í messunni kemur fram kór Ástjarnarkirkju og hljómsveit skipuð þeim Friðriki Karlssyni, Sigurgeiri Sig- mundssyni, Matthíasi V. Baldurssyni, Þorbergi Ólafssyni og Þóri Rúnari Geirssyni. Agnes M. Sigurðardóttir biskup prédikar í messunni sem hefst klukkan 20 á sunnudagskvöld. Rokkað í kirkjunni á sunnudag Sérstök rokkmessa verður haldin í Víðistaðakirkju á sunnudag þar sem einvalalið tónlistarmanna flytur þekkt rokklög með nýjum trúarlegum textum. Agnes M. Sigurðarsdóttir, biskup Íslands, prédikar í messunni. Messan á sunnudag verður með rokkuðu ívafi þar sem spiluð verða þekkt rokklög með trúarlegum textum. Hér má sjá hópinn sem kemur að messunni. Fréttablaðið/Pjetur Viktoría Hermannsdóttir viktoria@frettabladid.is 2 . a p r í l 2 0 1 6 l a U G a r D a G U r20 h e l G i n ∙ F r É T T a B l a ð i ð helgin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.