Fréttablaðið - 02.04.2016, Side 54

Fréttablaðið - 02.04.2016, Side 54
| AtvinnA | 2. apríl 2016 LAUGARDAGUR12 Aðalbókari – Radisson Blu 1919 hótel Radisson Blu 1919 hótel óskar eftir að ráða til sín aðalbókara. Radisson Blu 1919 Hótel er 4 stjörnu hótel, búið öllum helstu þægindum Í hjarta miðbæ Reykjavíkur. 1919 Hótel er nútímatímalegt hótel byggt á sígildum hefðum þar sem gæði, þjónusta og yfirburðir á öllum sviðum eru í fyrirrúmi. Radisson Blu 1919 Hótel er hluti af Carlson Rezidor Hotel Group sem rekur hátt í 1,300 hótel um allan heim. Helstu verkefni:  Umsjón, eftirlit og ábyrgð á bókhaldi 1919 hótels  Umsjón með bókhaldskerfi Navision  Uppgjör, afstemmingar, áætlana og skýrslugerð  Innra eftirlit  Önnur tilfallandi störf Hæfniskröfur:  Menntun / starfsreynsla sem nýtist í starfi, s.s. á sviði viðskipta eða rekstrar  Frumkvæði, sjálfstraust og öguð vinnubrögð  Góð bókhalds og Excel-kunnátta er skilyrði  Góð þekking á Navision er skilyrði.  Góðir samskiptahæfileikar  Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti Umsóknarfrestur er til og með 4. mars nk .Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt ferilskrá inn á ensku á netfangið sigridur.valdimarsdottir@radissonblu.com Starfsmannastjóra í 50% starf. (afleysingar til 1.maí 2017). Helstu verkefni: Almenn starfsmannamál, launaútreikningar, þjálfun starfsmanna og önnur tilfallandi störf. Hæfniskröfur: • Þekking á kjarasamningum. • Reynsla af H3 launum. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Sjálfstæð vinnubrögð. • Gott vald á íslensku og ensku. Starfsmenn í herbergisþrif. Unnið er á vöktum frá 08:00 – 16:30. Hæfniskröfur: • Geta unnið undir álagi/skipulagður. • Góð færni í íslensku og/eða ensku. Starfsmenn í gestamóttöku á dagvaktir. Unnið er á 2-2-3 vöktum frá 08:00 – 20:00. Hæfniskröfur: • Vera sjálfstæður og geta unnið undir álagi. • Búa yfir mikilli þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. • Mjög góð færni í íslensku og ensku, bæði í tali og riti. Starfsmenn í gestamóttöku á næturvaktir. Unnið er vöktum frá 20:00 – 08:00. Vinna 7 nætur og 7 nætur frí. Hæfniskröfur: • Vera sjálfst ður og geta unnið undir álagi. • Búa yfir mikilli þjónust lund og hæfni í mannlegum samskiptum. • Mjög góð færni í íslensku og ensku, bæði í tali og riti. Radisson Blu 1919 hótel óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf. Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl nk. Vinsamlegast tilgreinið hvaða starf er sótt um í fyrirsögn. Umsóknir og ferilskrá fyrir starf starfsmannastjóra þarf að skila inn á ensku. Allar allar aðrar umsóknir mega vera á íslensku. Umsóknir skal senda á netfangið sigridur.valdimarsdottir@radissonblu.com. Ef nánari upplýsinga er óskað vinsamlegast hafið sambandið við Sigríði Valdimarsdóttir í síma 599-1011 eða skiljið eftir skilaboð hjá gesta- móttöku í síma 599-1000. Kaupfélagsstjóri Kaupfélag Steingrímsfjarðar Hólmavík óskar að ráða kaupfélagsstjóra til starfa Kaupfélag Steingrímsfjarðar Hólmavík var stofnað árið 1898 og rekur dagvöruverslun, söluskála og pakkhús á Hólmavík og dagvöruverslanir á Drangsnesi og Norðurfirði. Félagið er hluthafi í ýmsum félögum á svæðinu. Hjá félaginu starfa 17 manns og var velta síðasta árs um 400 milljónir. Um 350 manns búa á Hólmavík og á verslunarsvæðinu öllu um 550 manns. Á Hólmavík er góð þjónusta, heilsugæsla, leikskóli, grunnskóli, tónlistarskóli, íþróttahús og sundlaug ásamt ýmsu fleiru. Starfssvið • Dagleg framkvæmdastjórn félagsins • Stefnumótun í samvinnu við stjórn og aðra stjórnendur • Yfirstjórn fjármála, bókhalds, markaðsmála, innkaupa og starfsmannahalds • Samningagerð og hagsmunagæsla Menntunar- og hæfniskröfur • Viðskipta- eða verslunarmenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Haldgóð þekking eða reynsla af stjórnunarstörfum æskileg • Atorkusemi, dugnaður og hæfni í mannlegum samskiptum • Tölvu- og tungumálakunnátta Nánari upplýsingar um starfið veitir Matthías Lýðsson, stjórnarformaður félagsins, husavik@simnet.is Umsóknarfrestur er til og með 12. apríl. ICEWEAR óskar eftir að ráða starfsmann í vöruþróun og framleiðslustjórn á fatnaði og smávöru framleitt erlendis. Starfssvið • Umsjón með framleiðsluferlinu, frá hugmynd hönnuða til framkvæmdar • Túlka hugmyndir fyrir birgja með gerð tækniskjala (teikning, graddering og efnislistar) • Skipulagning á framleiðsludagatali í samstarfi við hönnunar- og söludeild • Samskipti og fundir með birgjum innanlands og erlendis • Eftirfylgni með pöntunum og gæðaeftirlit Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Klæðskeramenntun og/eða tæknimenntun á sviði fataþróunar æskileg • Reynsla af störfum í fataiðnaði og vöruþróun skilyrði • Góður skilningur á sniðagerð, fatasaum og fataefnum skilyrði • Góð almenn tölvuþekking, sérsaklega Illustrator og Excel. • Hæfni í mannlegum samskiptum • Áreiðanleiki, nákvæmni og hæfni til að vinna undir álagi. • Gott vald á ensku FRAMLEIÐSLUSTJÓRN Umsóknir og fyrirspurnir sendist á erla@icewear.is merkt „Framleiðsla“ fyrir 13. apríl 2016 Ferðaskrifstofa - umsjón og sala ferða - 50% starf. Ferðaskrifstofan Ultima Thule og afþreyingarfyrirtækið Adrenalín óskar eftir áhugasömum starfsmanni til að sinna utanumhaldi og sölu ferða bæði innanlands og erlendis. Starfssvið: • Umsjón og sala á ferðum erlendis. • Umsjón og sala á dagsferðum innanlands. • Aðstoð við framkvæmd langferða innanlands. • Samskipti við innlenda og erlenda samstarfsaðila. • Tilboðagerð. • Uppgjör vegna ferða innanlands. • Ýmis önnur tilfallandi verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Góð þekking á ferðalögum erlendis nauðsynleg. • Reynsla af starfi á ferðaskrifstofu æskileg. • Reynsla af ferðamennsku og leiðsögn æskileg. • Mjög góð færni í íslensku og ensku, bæði í tali og riti. • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð. • Frumkvæði, jákvætt viðhorf og mjög góð samskiptafærni nauðsynleg. Umsóknir sendar á adrenalin@adrenalin.is fyrir 8. apríl Hótel- og markaðsstjóri óskast sem fyrst að ört og sívaxandi hóteli í miðborginni. Áhugavert og krefjandi framtíðarstarf. Hugsanlegt er að kaupa hlut í rekstrinum. Áhugasamir sendi inn upplýsingar um aldur, menntun, reynslu og fyrri störf ásamt meðmælum fyrri vinnuveitenda svo og kaupkröfur á box@frett.is merkt Hótel-/markaðsstjóri-0204 fyrir 13 apríl
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.