Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2019, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2019, Blaðsíða 16
16 FÓKUS - VIÐTAL 1. nóvember 2019 R úmur áratugur er síðan Steinar Smári Guðbergs- son hóf formlega störf sem meindýraeyðir, en hann hafði fram að því fengist við mörg mismunandi störf sem áttu það sameiginlegt að reynast hjálp- leg fólki í mismunandi aðstæð- um. Hann byrjaði sem rafvirki, en kláraði ekki það nám að fullu því hann fór á sjóinn og kallar sig í dag hálfvirkja. Hann ól lengi þann draum í brjósti að verða flugmað- ur en vegna takmarkaðrar heyrn- ar gekk sá draumur ekki eftir. „Ég er alinn upp í sveit og hata köngulær, þannig byrjaði þetta eiginlega,“ segir Steinar Smári þegar talið berst að því hvernig hann hafi gerst meindýraeyðir. „Ég var alltaf að reyna að finna leiðir til að útrýma köngulóm úr lífi mínu. Algengt er að segja þær dragi frá flugur en það er bull og vitleysa. Tegundirnar af flugum eru fjöldamargar og aðeins örfáar sem rata í vefinn. Eitrið sem er notað til að drepa köngulærnar drepur sömuleiðis flugurnar svo allir græða.“ Einn af fáum sem fá að skjóta Á þeim tíma sem Steinar Smári ákvað að snúa sér að starfsgrein- inni var lítil sem engin fræðsla í boði, í dag er hún ögn meiri en er engu að síður mjög svo ábótavant. „Ég get fullyrt að ég sé orðinn hálfgerður líffræðingur eftir að ég hellti mér út í þetta. Áður voru þetta tveir dagar og snerust að mestu um að kenna manni að Íris Hauksdóttir iris@dv.is Steinar Smári fær um sextíu símtöl á dag - Mikill músagangur á þessum árstíma - Stærstu rotturnar um 40 sentimetrar „Miðborgin er morandi í rottum“ Dagur í lífi meindýraeyðis: M Y N D IR : EY Þ Ó R Á R N A S O N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.