Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2019, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2019, Side 17
8. nóvember FRÉTTIR 17 og við höfum gefið honum jóla- gjöf og afmælisgjöf. Ég skrifaði meira að segja bréf. Hann fékk af- mæliskort með pakkanum sínum og svo skrifaði ég annað bréf um okkur og allt sem gerðist á þessu ári sem ég hef bara lokað uppi í skáp sem hann fær þegar hann verður eldri. Þetta sagði ég fóstur- foreldrum hans, að mér þætti leiðinlegt að hann fái ekki að vita af okkur.“ Verst þykir Guðbjörgu þó að barnaverndarnefnd hafi ekki gefið dóttur hennar tækifæri á að bæta ráð sitt. Hún hafi farið í meðferð eftir tilmælum barna- verndarnefndar, en þrátt fyr- ir það var barnið tekið meðan á meðferð hennar stóð. Þar fyr- ir utan var ljóst að hún ætti bak- land, bakland sem var meira en tilbúið að taka við litla drengn- um, tímabundið eða varanlega. „Hún fékk ekki einu sinni tíma til að sanna sig.“ n Sundaborg 1 104 Reykjavík 777 2700 xprent@xprent.is BANNER-UP STANDAR Ódýr og einföld leið l að kynna þína vöru. „Í skjóli nætur var hann tekinn af okkur og settur í fóstur“ n Guðbjörg fær dótturson sinn ekki í fóstur þrátt fyrir fósturleyfi n Barnaverndarnefnd segir hana ekki hafa viljað drenginn n Geymir bréf inni í skáp sem drengurinn fær að lesa þegar hann verður eldri„Af hverju mátti ég ekki fá drenginn til mín tímabundið? Guðbjörg Sigurðardóttir Fær ekki ömmubarn sitt í fóstur, þrátt fyrir að vera með fósturleyfi. Guðbjörg og eiginmaður hennar, Víglundur, eru hraust á besta aldri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.