Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2019, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2019, Blaðsíða 48
48 FÓKUS 8. nóvember LAGLEG Í LJÓSBLÁA GEIRANUM n Framúrskarandi Íslendingar í klámiðnaðinum n Þekkir þú til Latexdrottningarinnar og Víkingaprinsessunnar? H vað eiga Latexdrottn- ing, Víkingaprinsessa og framleiðandi frá Rúm- eníu sameiginlegt? Jú, þetta eru stjörnur Íslands í hin- um víða bransa skemmtiefna handa fullorðnum, betur þekkt sem iðnaður klámheimsins. Þetta eru Íslendingarnir sem hafa fínar tekjur af því að fækka fötum eða stunda samræði á skjánum eða aðra lostaleiki á opinberum vettvangi. Stefán Octavian Gheorghe Bjarnason varð landsfrægur á dögunum þegar hann fann fjöl- skyldu sína í þættinum Leitin að upprunanum á Stöð 2 en hann var ættleiddur frá Rúm- eníu sem barn. Stefán kom til landsins árið 2000 en hann er fæddur árið 1997. Hann bjó fyrstu sjö ár lífsins á Ísafirði en flutti því næst í höfuðborgina. Stefán starfar við framleiðslu á klámi og gengur undir sviðslistanafn- inu Charlie Keller. Stefán er með op- inn Snapchat-reikn- ing þar sem hann le- yfir fylgjendum sínum að fylgjast með öllu sem við kemur starfinu. Fyrsta verkefni sem hann tók að sér var á Spáni, sem hermt er að hafi verið vandræðaleg og erfið reynsla en fljótt fór Stefán að þróa sig áfram og hefur haft prýðilegar tekjur af klámiðnað- inum. Með tímanum fór hann þó að minnka það að spóka sig á skján- um á Adams- klæðunum og fór hann þá að vinna fyr- ir fyr ir tækið Stax us, en þar er hans aðalstarf fólgið í því að finna fyr- ir sæt ur fyr ir verk efni. Tindra Frost hef- ur eflaust ekki farið framhjá neinum sem hefur fylgst með Vikunni á Instagram á DV. is. Tindra heit- ir í raun Tinna Gunnarsdóttir. Hún er 28 ára, á mörg þúsund fylgjendur á samfélagsmiðl- um og hefur unnið til verð- launa fyrir leik í klámmyndum. Hún hefur búið í Bretlandi um árabil en árið 2012 kallaði eró- tíski heimurinn á hana og hún hlýddi því kalli. Í sjö ár hefur Tinna leikið í fjölmörgum kvikmyndum, kom- ið fram í sjónvarpi og setið fyrir á síðum svokallaðra fullorðins- blaða. Tinna kallar sig Víkinga- prinsessuna í klámheiminum og er hennar aðalstarf að leika í klámmyndum og sitja fyrir, sem og að bera sig á Snapchat fyrir fylgjendur sem greiða fé fyrir að sjá hana striplast. Þá tekur hún upp á ýmsu klámtengdu á samfélagsmiðl- um og leikur við vefmynda- vél fyrir áhugasama. Einnig er hægt að senda henni tölvu- póst og sérpanta myndir eða myndbönd. Þykir Tinna skara fram úr í sínu fagi og fær meðal annars 87 stig af 100 möguleg- um á svokölluðum bombumæli, eða „babe rating“, á bombusíð- unni FreeOnes. KALLI OG KROPPURINN VÍKINGAPRINSESSAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.