Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2019, Side 61

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2019, Side 61
FÓKUS - VIÐTAL 618. nóvember á þinni leið Á ÞINNI LEIÐ HRINGDU Í SÍMA 522 4600 TAKTU KRÓK Á LEIÐARENDA Krókur hf. er fyrirtæki sem að hefur sérhæft sig í flutningum og björun ökutækja. Félagið rekur einnig þjónustumiðstöð fyrir tjónaökutæki þar sem veitt er ahliða þjónusta í meðhöndlun thónabifreiða og annarra birfreiða samkvæmt óskum viðskiptavina. Krókur búður m.a. uppá: • Starfsmenn sem eru þjálfaðir og reyndir í bíla- og tækjaflutningum • 24 stunda þjónustu allt árið um kring • björgunarþjónustu og aðstoð ef bílar bila eða flytja þar þá á verkstæði Krokur.net / Suðurhraun 3 / 210 Garðarbær Komin í gírinn Manuela og Jón í dans- göllunum. Mynd: Úr einkasafni fylgjenda, því hún er með fleiri þúsundir fylgjenda.“ Ástríðufullur tangó Þegar talið berst að eftirlætis­ dansi vefst svarið aðeins fyrir Jóni Eyþóri. „Ég keppti sjálfur í tíu dönsum á mínum ferli, sem eru fimm lat­ ín­dansar og fimm ballroom­ dansar. Það er erfitt fyrir mig að gera upp á milli þeirra, en ef ég þyrfti að velja einhvern dans sem er skemmtilegastur þá finnst mér mjög gaman að dansa tangó. Tangó er svo kraftmikill dans og þegar ég dansa hann brjót­ ast út miklar tilfinningar. Nú fyrst er undirbúningurinn kominn á fullt en í byrjun nóvember fáum við að vita hvaða dans er fyrstur hjá okkur. Vonandi verður fyrsti dansinn okkar einhver kraftmik­ ill dans sem leggur línurnar fyrir komandi þætti. Ég lofaði Manu­ elu strax í upphafi að hún væri í góðum höndum og ég myndi ekki gera neitt sem léti hana líta illa út. Eftir að hafa áunnið mér traust hennar hefur allt gengið eins og í sögu en það er nú samt þannig með svona verkefni að maður kemst ekki upp með neitt hálfkák. Þá er eins gott að ná vel saman og hafa gaman af þessu. Það skil­ ar sér svo út í dansinn. Við mun­ um vonandi vinna saman fram að seinasta þætti ef þjóðin leyfir.“ n Jón Eyþór keppir í Allir geta dansað í annað sinn - Bossamyndirnar slógu í gegn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.