Fréttablaðið - 13.02.2016, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 13.02.2016, Blaðsíða 33
Kynningarblað Amínó® Liðir, Amínó® Létt og Amínó® 100% eru nýjar vörur úr fiskprótíni sem var þróað og unnið hjá Iceprotein, íslensku sprotafyrir­ tæki á Sauðárkróki. Amínó® vöru­ línan samanstendur af fæðubótar­ efnum sem innihalda þorskprótín, ásamt öðrum lífvirkum efnum sem styðja við eða auka heilsubætandi virkni þorskpeptíða. „Fiskprótínið er hundrað prósent hrein náttúru afurð, hægt er að rekja hvar fiskurinn er veiddur og allt hráefnið er unnið á Ís­ landi. Rannsóknir hafa sýnt að fisk­ prótín eru einstaklega heilsusamleg og þá sérstaklega þegar búið er að vatnsrjúfa þau,“ segir dr. Hólmfríð­ ur Sveinsdóttir, stofnandi og fram­ kvæmdastjóri PROTIS ehf. sem framleiðir Amínó® vörulínuna. Betri liðheilsa Amínó® Liðir er liðkandi blanda með náttúrulegum efnum úr hafinu við Ísland. Amínó® Liðir inniheldur sæbjúgu (Cucumaria frondosa) og IceProtein® (vatnsrofin þorskprót­ ín). „Sæbjúgnaskrápurinn saman­ stendur að mestu leyti úr brjóski og er því mjög ríkur af kollageni en einnig lífvirka efninu chondro­ itin sulphate sem verndar liði fyrir skemmdum og örvar endurbygg­ ingu á skemmdu brjóski. Fyrir utan að innihalda kollagen og chondroitin sulphate er sæbjúgnaextraktið ríkt af sinki, joði og járni sem og bólguhemj­ andi efnum sem nefnast saponin. Auk sæbjúgna og IceProteins® inniheld­ ur Amínó® Liðir túrmerik, vítam­ ín D, vítamín C og mangan. Rann­ sóknir hafa sýnt að vatnsrofin fisk­ prótín eins og eru í IceProtein® auka upptöku á kalki úr meltingarvegi og styðja þannig við liðaheilsu. Kolla­ gen, chondroitin sulphate, vítamín D, vítamín C og mangan eru allt efni sem eru mikilvæg fyrir liðaheilsu,“ lýsir Hólmfríður. Góða reynsla af Amínó® Liðum Þær Steinþóra Sigurðardóttir og Ida Haralds Malone hafa báðar notað Amínó® Liði og láta vel af. „Ég var mjög slæm í baki og leiddu verkirnir í bakinu niður í annan fótinn. Ég var Bætt heiLsA með Amínó‰ Liðum Icecare kynnir Amínó® Liðir er liðkandi blanda með náttúrulegum efnum úr hafinu við Ísland og inniheldur meðal annars sæbjúgu. Steinþóra Sigurðardóttir hefur góða reynslu af Amínó‰ Liðum og mælir hiklaust með notkun þeirra. Steinþóra Sigurðardóttir öðlaðist meiri liðleika í bakinu og þarf ekki lengur að taka inn verkjalyf að staðaldri eftir að hún fór að taka Amínó® Liði. MYND/ANTON BRINK Hólmfríður Sveinsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri PROTIS ehf. sem fram- leiðir Amínó® vörulínuna. MYND/ANTON BRINK Ida er betri af liðagigt eftir að hún fór að nota Amínó® Liði. Amínó® Liðir er liðkandi blanda með náttúrulegum efnum úr hafinu við Ísland. Ég á ekki nógu mörg orð yfir hvað ég er ánægð með Amínó Liði. Ida Haralds Malone með stöðug óþægindi og hálf haltr­ aði. Eftir að ég fór að taka inn Amínó Liði öðlaðist ég meiri liðleika í bak­ inu og þarf ekki lengur að taka inn verkjalyf að staðaldri,“ segir Stein­ þóra. Ida hefur haft liðagigt í um þrjátíu ár og hefur henni gengið upp og ofan að finna réttu lyfjablönduna. „Stund­ um hefur það gengið vel í nokkur ár en svo fer að síga á ógæfuhliðina. Ég hef alltaf verið á Plaquenil og tek ýmis legt annað með, stundum tvær tegundir í einu. Einnig hef ég stund­ um farið á stóra steraskammta þegar eitthvað hefur bjátað á í lífinu. Eftir að ég fór að taka Amínó Liði hef ég getað minnkað lyfjatöku, auð vitað með samþykki míns læknis. Ég á ekki nógu mörg orð yfir hvað ég er ánægð með Amínó Liði. Vonandi heldur þetta áfram á sömu braut og vonandi verða Amínó Liðir hjálpleg­ ir öðrum sem eru í mínum sporum,“ segir Ida ánægð. Fyrstu tónleikarnir í tuttugu ár hljómsveitin Risaeðlan heldur sína fyrstu tónleika í tuttugu ár á Aldrei fór ég suður í næsta mánuði. Fleiri tónleikar eru ekki fyrirhugaðir. síðA 6 www.apotekarinn.is - lægra verð Natures Aid og Apótekarinn mæla með Ef þú vilt léttast eða halda þér í kjörþyngd mælum við með góðum bætiefnum frá Natures Aid. Sigurður Guðmundsson Risaeðlan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.