Fréttablaðið - 13.02.2016, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 13.02.2016, Blaðsíða 61
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 13. febrúar 2016 23 VERKEFNASTJÓRI Vegna aukins fjölda verkefna óskum við eftir að ráða byggingaverk- fræðing eða tæknifræðing til framtíðarstarfa við að stýra bygginga- verkefnum á vegum fyrirtækisins á Íslandi. Starfsstöð yrði í Reykjavík. Helstu verkefni: • Verkefnastjórnun • Innkaup og samningar við verkkaupa, undirverktaka og birgja. • Kostnaðareftirlit, reikningsgerð og uppgjör verka. • Tilboðsgerð og verkefnaöflun Hæfniskröfur: • Byggingaverkfræðingur eða byggingatæknifræðingur. • Reynsla er kostur. • Sjálfstæði og skipulag í vinnubrögðum • Frumkvæði, áræðni og metnaður til að ná árangri í starfi. • Hæfni í mannlegum samskiptum Umsóknir sendist á gylfi@javerk.is. Nánari upplýsingar veitir Gylfi í síma 860 1707. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. KRANAMAÐUR Óskum eftir að ráða kranamann til framtíðarstarfa á vökvabómukrana með um og yfir 100 tonna lyftigetu. Aðalstarfsstöð á Selfossi. Starfið felst í þjónustu við viðskiptavini fyrirtækisins og jafnframt þjónustu við eigin byggingarverkefni. Hæfniskröfur: • Full réttindi til að stjórna stærri vökvabómukrönum. • Meirapróf og réttindi til að aka vörubílum með vögnum og geta til að vinna á vörubílum með krönum. • Skilyrði að viðkomandi sé íslenskumælandi. • Þjónustulund og sjálfstæð vinnubrögð. Umsóknir sendist á kristjan@javerk.is Nánari upplýsingar veitir Kristján í síma 891 8888. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. JÁVERK er 24 ára öflugt og metnaðarfullt verktakafyrirtæki sem jafnframt rekur kranaleigu. Starfsmenn eru um 120 í dag og verkefnastaða fyrirtækisins er traust. JÁVERK leggur mikla áherslu á umhverfis, öryggis og gæðamál. JÁVERK leggur áherslu á að ráða kraftmikla og metnaðarfulla einstaklinga sem sýna frumkvæði og sjálfstæði í vinnu. Starfsmannastefna fyrirtækisins gerir ráð fyrir að aðbúnaður og starfsumhverfi sé með því besta sem þekkist. Starfsandi er frábær og starfsmannafélagið er mjög virkt og stendur fyrir margskonar skemmtunum og ferðalögum. JÁVERK er með skrifstofur bæði á Selfossi og Reykjavík. Gagnheiði 28 IS-800 Selfoss Iceland Sími +354 480 1700 Fax +354 480 1701 www.javerk.is PI PA R \T BW A S ÍA 1 60 96 0 Ertu að leita að talent? Við finnum starfsmanninn fyrir þig lind@talent.is bryndis@talent.is www.talent.is | talent@talent.is Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu almenns hljóðfæraleikara í horndeild frá og með ágúst 2016. Hæfnispróf fer fram 10. maí 2016 í Hörpu. Umsóknarfrestur er til 2. mars 2016. Umsóknir, ásamt ferilskrá og fylgiskjöl- um, skulu berast til Unu Eyþórsdóttur mannauðsstjóra (una@sinfonia.is). Einleiksverk: 1. R. Strauss hornkonsert nr. 1 (fyrsti kafli) 2. W.A. Mozart hornkonsert (1. kafli án kadensu) nr. 2 KV417, nr. 3 KV447 eða nr. 4 KV495 Hljómsveitarpartar verða aðgengilegir þátttakendum að minnsta kosti tveimur vikum fyrir hæfnispróf. Nánari upplýsingar er að finna á vef- svæði Sinfóníuhljómsveitar Íslands, www.sinfonia.is og hjá mannauðsstjóra (una@sinfonia.is) í síma 898 5017. Hornleikari óskast www.sinfonia.is » 545 2500 Miðborg óskar eftir fasteignasala. Óskað er eftir duglegum einstaklingi sem er heiðarlegur, hugmyndaríkur og á gott með mannleg samskipti. Gott starfsumhverfi og mikil reynsla. Umsóknir sendist á johann@midborg.is, fyrir 15. febrúar nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.