Fréttablaðið - 13.02.2016, Blaðsíða 49
Verkefnastjóri teiknistofu
Framkvæmdadeild Akureyrarkaupstaðar óskar eftir að ráða
drífandi einstakling í fjölbreytt starf, með áherslu á gerð
mæliblaða og viðhalds teiknigrunna, umferðaröryggismál
utanumhald gatnalýsingar, auk annarra verkefna.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Gerð krafa um háskólamenntun í byggingartækni- eða
byggingarverkfræði, eða sambærilega menntun sem
nýtist í starfi.
Nánari upplýsingar um starfið, verkefni, menntunar- og
hæfniskröfur er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar,
www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt.
Umsóknarfrestur er til og með 18. febrúar 2016
Vantar starfsmenn í afleysingar við
eldsneytisáfyllingar á flugvélar á Keflavíkurflugvelli
Vaktavinna. Viðkomandi þarf að hafa meirapróf
og trailer réttindi. Hreint sakavottorð er skilyrði.
Upplýsingar veitir Helgi í síma 425-0752 og helgi@eak.is
Eldsneytisafgreiðslan á Keflavíkurflugvelli
MEIRAPRÓFSBÍLSTJÓRI
ÍS
LE
N
SK
A
S
IA
.IS
S
TR
7
84
67
0
2/
16
Sumar í
Strætó
Umsóknir skulu fylltar út og sendar inn á strætó.is
Umsóknarfrestur er til og með 31. mars 2016
Við hvetjum konur jafnt sem karla til þess að sækja um starfið
Finnst þér gaman að keyra stóra bíla og taka á móti fjölbreyttum hópi farþega?
Þá er þetta starfið fyrir þig.
Strætó bs. óskar eftir þjónustuliprum og ábyrgum einstaklingum til sumarstarfa.
Starfið felst í akstri strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu og þjónustu við viðskiptavini.
Um er að ræða fullt starf í vaktavinnu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Aukin ökuréttindi (D-próf) og hreint sakavottorð
• Góð samskiptahæfni og rík þjónustulund
• Samviskusemi og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Íslensku- og /eða enskukunnátta er æskileg
Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Strætó bs. og Starfsmannafélags
Reykjavíkurborgar.
Rafvirkjar Trésmiðir
Píparar Tækjamenn
Verkamenn
ÍAV hf. | Höfðabakka 9 | 110 Reykjavík | s. 530 4200 | www.iav.is
ÍAV er eitt stærsta og öflugasta
verktakafyrirtæki landsins sem byggir á
áratuga reynslu í mannvirkjagerð.
Verkefni ÍAV eru á öllum sviðum
byggingariðnaðar bæði hérlendis og
erlendis.
Við leggjum mikla áherslu á að ráða
til okkar kraftmikla og framsækna
einstaklinga, með góða hæfni í
mannlegum samskiptum.
Við bjóðum upp á góða starfsaðstöðu
og erum stolt af starfsandanum og þeim
metnaði sem hjá okkur ríkir.
ÍAV er eina verktakafyrirtækið á Íslandi
sem hefur bæði ISO 9001 gæðavottun og
OSHAS 18001 öryggisvottun.
Vegna aukinna verkefna óskar ÍAV eftir að ráða metnaðarfulla starfs-
menn til starfa á eftirfarandi sviðum.
• Rafvirkjar
ÍAV óskar eftir að ráða rafvirkja og nema til starfa.
• Trésmiðir
ÍAV óskar eftir að ráða trésmiði og nema til starfa.
• Píparar
ÍAV óskar eftir að ráða pípulagningamenn og nema til starfa.
• Tækjamenn
ÍAV óskar eftir að ráða fólk með vinnuvélaréttindi til starfa.
• Byggingaverkamenn
ÍAV óskar eftir að ráða byggingaverkamenn til starfa.
Fyrir rétta aðila eru í boði góð laun, góður starfsandi og góð starfsaðstaða. Viðkomandi
þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Smiðir og verkamenn: Upplýsingar veitir Magni Helgason í síma 530-4218.
Rafvirkjar: Upplýsingar veitir Ásgeir Gunnarsson í síma 530 4252.
Píparar: Upplýsingar veitir Snæbjörn Rafnsson í síma 530 4245.
Tækjamenn: Upplýsingar veitir Elís Björn í síma 414 4304.
Umsóknir má finna á heimasíðu ÍAV, www.iav.is “Almenn umsókn”
OHSAS
18001
Occupational
Health and Safety
Management
OHS 606809
ISO
9001
Quality
Management
FM 512106
Við breytum vilja í verk