Fréttablaðið - 13.02.2016, Side 36

Fréttablaðið - 13.02.2016, Side 36
Stendur eitthvað til um helgina? Já, aldeilis. Í kvöld verð ég með fryssandi havarí ásamt Forgotten Lores í Stúdenta- kjallaranum. Þú ert hjartan- lega velkomin. Ætlarðu ekki á Norðlendinga- kvöldið á Spot? Nei. Ég er í banni frá Spot. Þar að auki eru Norðlendingar ómögulegir saman, rífast og slást og eru til leiðinda. Akureyringar hata Ólafsfirðinga, Ólafsfirðingarn- ir Svarfdæli og Húsvíkingar hata alla. Drottinn minn dýri, nei! Eitthvert sérstakt ritúal fyrir tónleika? Ekki beinlínis. En ég vil síður þurfa að ræða við fólk í u.þ.b. klukkutíma áður en ég stíg á svið. Á þá bara í innri díalóg við sjálfan mig og Maa Kālī. FÆrðu SviðSSkrEkk? Ekki beinlínis. En þegar ég veit af börnum meðal áheyrenda verð ég örlítið ringlaður. Ég kann vel við mörg börn en skil þau alls ekki. Daginn eftir tónleika? Ég reyni að taka því rólega með kettinum mínum. Hlusta á Debussy eða Edgar Froese og baka hafra klatta eða eitthvað þvíumlíkt. Hvernig eru venjulegir laugar- dagar hjá þér? Ómerkilegir. Helst vil ég sitja allan lið- langan daginn og skrifa. En stundum neyðist ég í buxur og eitt hvað út. Það er vont. En venjulegir sunnudagar? Hægir. Eins og vera ber. Svipaðir laugardögum. Ef ég kæmist upp með það færi ég aldrei út úr húsi. vinnurðu við eitthvað annað en tónlist? Já, biddu fyrir þér. Ég vinn við áhættustýringu á verðbréfasviði Arion banka. Hvað færðu þér í morgunmat um helgar? Kalda pítsu. Sefurðu fram eftir eða drífur þig á fætur? Ég reyni að sofa þar til ég er ekki lengur þreyttur. Þá dríf ég mig á fætur. Bókin á náttborðinu? A Study in Emerald eftir Neil Gaiman og Biblían. Báðar mjög fyndnar. Hvað ertu að hlusta á? Ég er aðallega að hlusta á grunna að lögum sem ég er að vinna að. En líka danskan rappara sem heitir Sivas og þjóðlagasöng- konuna Karen Dalton. Út að borða eða elda heima? Mér finnst róandi að matbúa og geri það gjarnan en þegar mig langar í franskar fer ég út. Það er ógeðslegt að djúpsteikja heima. Út á lífið eða sófakvöld yfir sjónvarpinu? Hvort tveggja. Mér finnst gott að húka í sóf- anum en stundum þarf maður trylling í sálina og næturlíf er nákvæmlega það. uppáhalds laugardagsnammið? Kirsuber, rioja og sætir kapítalistar. Sinnepið undir eða ofan á pylsuna? Ofan á bulsuna. Hvað er annað að frétta? Allt of mikið. Ég kann ekki við annir. Er að vinna að plötu, leggja lokahönd á mitt annað örsagna- safn og undirbúa ritlistar- smiðju fyrir krakka með vin- konu minni, Viktoríu Blöndal. StuNDum þarF trylliNg í SáliNa Akureyrski tónlistarmaðurinn Kött Grá Pje vill helst ekki fara í buxur um helgar nema þegar hann vantar „trylling í sálina“, þá fer hann út á lífið. Biblían liggur á náttborðinu og í morgunmat verður köld pítsa. Tónlistarmaðurinn Atli Sigþórsson eða Kött Grá Pje verður með fryssandi havarí ásamt Forgotten Lores í Stúdentakjallaranum í kvöld. mynd/STeFán ENDALAUS GSM 2.990 KR.* Endalaust Settu þig í samband og fáðu Endalaust 365 1817 365.is *Greitt er aukalega fyrir farsímanotkun erlendis, til útlanda og í upplýsinganúmer. Nánari upplýsingar á 365.is ÓTAKMARKAÐ TAL, SMS OG NÚ Í FYRSTA SINN ÓTAKMARKAÐ GAGNAMAGN Þú getur hringt, sent sms og vafrað um á netinu áhyggjulaust. 4 FÓLK Helgin 13. febrúar 2016
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.