Fréttablaðið - 13.02.2016, Blaðsíða 115

Fréttablaðið - 13.02.2016, Blaðsíða 115
Maður er alltaf að læra eitthvað nýtt. Mér finnst það vera það góða við þennan bransa. innblásturinn keMur alls staðar að. ginger brew 3,5cl Tanqueray Ten 5 cl engifersíróp 5 cl sítrónusafi Fylla með pale ale (bjór) Engifersíróp: 2 hlutar sykur og einn hluti ferskur engifer- safi. Hitað svo að sykur leysist upp og verður að sírópi. Takm arkað magn! Ótrúlegt verð! SÓLARHRINGSsprettur Plúsferða SJÓÐHEITUR Hefst á morgun þriðjudaginn 16. feb. kl. 12:00 og stendur í sólarhring! Skoðaðu öll verðdæmin á Plusferdir.is – núna! info@plusferdir.is Hafðu okkur með í ráðum 569 6900 08:00–16:00www.ils.is Okkar hlutverk hefur frá upphafi verið að stuðla að jafnvægi og að allir hafi jafna möguleika á að eignast húsnæði, hvar sem er á landinu. Hjá okkur færðu óháða og trausta ráðgjöf, hvort sem þú ætlar að kaupa eða leigja, þannig að þú vitir örugglega hvað þú ert að fara út í. Ali er hrifinn af íslenskri kokteila- menningu sem hefur óumdeilanlega vaxið á síðustu árum. „Ég fór á nokkra bari í Reykjavík og ég veit ekki hversu mikið ég get raunverulega kennt þeim svo ég held ég verði bara gefa þeim ráð um hvernig á að vinna World Class keppnina,“ segir hann hlæj- andi en hann kenndi námskeið fyrir íslenska barþjóna sem skráðir eru í keppnina. Áherslan á námskeiðinu var lögð á ávexti og plöntur en í því samhengi skipa árstíðirnar auðvitað stóran sess og hér á landi er hægt að vinna með ýmsar staðbundnar teg- undir á borð við bláber og krækiber, blóðberg, birkilauf, hvönn og furu. Ali deildi tveimur uppskriftum með lesendum og þegar hann er inntur eftir ráðum fyrir þá sem hafa áhuga á kokteilagerð í heimahúsi er hann fljótur til svars: „Halda því ein- földu. Ég var með námskeið í London um daginn um kokteilagerð í heima- húsum og ég held að fólk haldi að það þurfi að kaupa dýrar græjur og eiga alls konar líkjöra og brennda drykki en það er ekkert endilega málið,“ segir hann og bætir við að svo sé ýmislegt til heima við sem hægt sé að nýta í kokteilagerðina þó það liggi ekki endilega augum uppi í fyrstu. „Til dæmis ef þú hellir upp á te og tekur tepokann frá og hellir upp á annan umgang. Blandar svo te-inu í jöfnum hlutföllum við sykur þá ertu komin með prýðisgott tesíróp. Þú getur bætt því út í vodka eða gin, fyllt á með sódavatni og kreist sítrónu út í. Auðvelt!“ grapefruit picador 4cl Don Julio Blanco 1,5 cl pink grapefruit sherbet 2,5 cl límónusafi Falernum og saffron Hrærið greiphýðið í 600 g af sykri til að olían úr berk- inum blandist við sykurinn og látið standa í 20 mín. Kreistið safann úr greipinu eða um 30 cl af greipi og hrærið saman við sykurblönduna. L í f i ð ∙ f R É T T A B L A ð i ð 55L A U G A R D A G U R 1 3 . f e B R ú A R 2 0 1 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.