Fréttablaðið - 13.02.2016, Blaðsíða 42
Lífeyrisfulltrúi og starf í móttöku
Hlutverk Sameinaða lífeyrissjóðsins er að
tryggja öryggi sjóðfélaganna, maka þeirra og
barna í framtíðinni.
Sjóðurinn greiðir sjóðfélögum elli- og
örorkulífeyri og mökum látinna sjóðfélaga
fjölskyldulífeyri.
Á skrifstofu sjóðsins starfa 17 starfsmenn auk
framkvæmdastjóra.
Nánari upplýsingar um sjóðinn má finna á
heimasíðu hans www.lifeyrir.is.
Nánari upplýsingar veita Helga Rún Runólfsdóttir (helga@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is), í síma 511-1225.
Umsóknarfrestur er til og með 29. febrúar 2016. Umsókn um störfin óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf ítarleg starfsferilsskrá
að fylgja. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér samskipta- og siðareglur ásamt jafnræðisáætlun sem sjóðurinn hefur sett sér á
heimasíðu sjóðsins.
Farið verður með fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Sameinaði lífeyrissjóðurinn auglýsir lausar tvær stöður.
Intellecta Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.
Lífeyrisfulltrúi Móttaka
Helstu verkefni:
• Gagnavinnsla og útreikningar
• Úrvinnsla umsókna um lífeyri
• Samskipti við hagsmunaaðila
• Þátttaka í almennri þjónustu sjóðsins
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Greiningarhæfileikar og tölugleggni
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Samviskusemi, nákvæmni og öguð
vinnubrögð
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Hæfileiki til að tileinka sér nýjungar
• Góð almenn tölvukunnátta
• Góð tök á íslensku og ensku máli,
töluðu og rituðu
Helstu verkefni:
• Móttaka gesta
• Símsvörun
• Gjaldkeri
• Umsjón póstmála
• Skjalavarsla; skönnun og flokkun
• Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun sem nýtist í starfi
• Þjónustulund
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Skipuleg vinnubrögð
• Góð almenn tölvukunnátta
• Góð tök á íslensku og ensku máli,
töluðu og rituðu
Félagsbústaðir óska eftir drífandi
starfskrafti á framkvæmdasvið
Starfssvið
• Almenn umsjón og eftirlit með verklegum
framkvæmdum
• Minniháttar viðgerðir á sviði pípulagninga
• Samskipti við iðnaðarmenn og verktaka
• Yfirferð og samþykkt reikninga
• Samskipti við leigutaka
• Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
• Löggild iðnmenntun, helst á sviði pípulagninga
• Reynsla af sambærilegu starfi eða af
byggingarframkvæmdum er nauðsynleg
• Færni í mannlegum samskiptum
• Drifkraftur og skipulögð vinnubrögð
• Þarf að geta tileinkað sér færni í þeim tölvukerfum
sem starfið krefst
• Nákvæmni og samviskusemi
Upplýsingar veitir:
Sverrir Briem
sverrir@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 23. febrúar nk.
Umsókn um starfið þarf að fylgja starfs feril skrá og kynningar-
bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rök-
stuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Leitað er að aðila sem hefur til að bera frumkvæði, sýnir áreiðanleika og stundvísi í
starfi og nákvæmni og ögun í vinnubrögðum.
Félagsbústaðir hf er sjálfstætt starfandi fasteignafélag í eigu Reykjavíkurborgar sem á, rekur og leigir út yfir 2.000
íbúðir í Reykjavík. Veigamikill þáttur í starfsemi félagsins eru verklegar framkvæmdir sem felast í viðhaldi fasteigna og
nýframkvæmdum. Árlega nema framkvæmdir á vegum félagsins um einum milljarði króna. Hjá fyrirtækinu starfa ríflega 20
manns, en þar af telur framkvæmdasvið 10 starfsmenn. Félagið er staðsett miðsvæðis í Reykjavík og hefur undanfarin ár
hlotið viðurkenningu frá starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar sem fyrirmyndarstofnun í flokki smærri stofnana.
www.intellecta.is
RÁÐGJÖF
• Að gera betur í dag
en í gær er drifkraftur
nýrra hugsana og
betri árangurs
RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR
• Réttir starfsmenn í
réttum hlutverkum
ræður mestu um
árangur fyrirtækja
• Rannsóknir auka
þekkingu og
gera ákvarðanir
markvissari