Fréttablaðið - 13.02.2016, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 13.02.2016, Blaðsíða 59
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 13. febrúar 2016 21 Metnaður Þjónustulund Sérþekking Húsasmiðjan leggur metnað sinn í að veita fyrsta flokks þjónustu og hafa gott aðgengi að vörum sínum og starfsfólki. Það sem einkennir starfsmenn Húsasmiðjunnar eru eftirfarandi gildi: Húsasmiðjan Grafarholti vill ráða söluráðgjafa í timbursölu/fagmannadeild verslunarinnar Um er að ræða framtíðarstarf og þarf viðkomandi að hefja störf sem fyrst Ábyrgðarsvið • Ráðgjöf, sala og þjónusta við viðskiptavini • Ýmis tilfallandi störf Hæfniskröfur • Þekking á timbri og öðru byggingarefni • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð • Samskiptahæfni • Reynsla af verslunarstörfum kostur Umsóknir berist fyrir 25. feb. í netfangið atvinna@husa.is Frekari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Svavarsson rekstrarstjóri verslunarinnar í netfanginu sigurds@husa.is HÚSASMIÐJAN LEITAR AÐ ÖFLUGUM LIÐSMANNI VERKEFNASTJÓRI – FERÐASKRIFSTOFUSALA Óskum eftir kraftmiklum og jákvæðum einstaklingi til að sinna skemmtilegum verkefnum. Viðkomandi starfsmaður mun sjá um samningagerð, sölu, þjónustu og samskipti við bæði innlendar og erlendar ferðaskrifstofur ásamt því að viðhalda viðskiptasamböndum og afla nýrra. BÓKARI - VIÐSKIPTAMANNABÓKHALD Við leitum að reynslubolta í viðskiptamannabókhaldi. Þetta skemmtilega starf felur í sér bókun innborgana, afstemmingar, reikningagerð og innheimtu. Starfið krefst jafnframt framúrskarandi samskiptahæfni. Ef þetta stemmir allt saman þá erum við mögulega að leita að þér. ÞJÓNUSTUFULLTRÚI Í ÞJÓNUSTUVERI Óskum eftir þjónustuglöðum snillingum sem brosa allan hringinn hvað sem á dynur. Ertu ótrúlega úrræðagóð/ur og fær í að skrifa vinalega tölvupósta? Elskar þú að mala í símann? Mjög góð íslensku- og enskukunnátta er lykilatriði en önnur tungumálakunnátta er stór plús. Um er að ræða bæði framtíðar- og sumarstörf. Æskilegt er að þeir sem hafa áhuga á sumarstarfi geti hafið hlutastarf fljótlega. BAKVINNSLA FARMIÐASÖLU Óskum eftir duglegum starfsmanni til að sinna ¡ölbreyttum verkefnum í bakvinnslu fyrirtækisins. Starfið felur meðal annars í sér eftirlit með og leiðréttingar á bókunum. Ef þú hefur áhuga á ferðaþjónustu og getur unnið nákvæmnisvinnu gæti þetta verið starfið fyrir þig. Starfið heyrir undir tekjustýringu WOW air. SÉRFRÆÐINGUR Í TEKJUSTÝRINGU WOW air leitar að tölfræðilegum snillingi með brennandi áhuga á flugi og flugstarfsemi. Í starfinu felst gagnaöflun, greining og fleiri æsispennandi verkefni. Ertu með skilyrðislausa ást á Excel og gott keppnisskap? Þá erum við mjög líklega að leita að þér. LAUNAFULLTRÚI Við leitum að ofurnákvæmum og samviskusömum reynslubolta í launavinnslu. Starfið felur meðal annars í sér vinnslu launabókhalds, útreikninga og skilum á opinberum gjöldum ásamt samskiptum við aðila innan- og utanhúss. Finnst þér gaman að vinna með tölur? Vertu þá í bandi! Vegna aukinna verkefna leitum við að framúrskarandi fólk i t i l að s lást í WOW hópinn. WOW ÞÚ! VERTU MEMM! SPENNANDI STÖRF Í BOÐI HJÁ WOW AIR Tekið er á móti umsóknum í gegnum www.wowair.is/starf til 21. febrúar. Þar er jafnframt að finna frekari upplýsingar um störfin. SMIÐIR OG PÍPARAR ÓSKAST Fyrirtækið Þúsund Fjalir ehf óskar eftir SMIÐUM OG Pípurum til starfa. Starfið er fólgið í almennri kunnáttu á sviði Húsasmíði og Pípulagna, þar sem verkefni eru afar fjölbreytt og spenn­ andi. Fyrirtækið þjónustar tryggingarfélög, sveitarfélög, verk­ fræðistofur og fasteignafélög. Verkefnastaða er góð og verkefnin áleitin. Hjá fyrirtækinu starfa auk Smiða og pípara, múrarar og málarar, sem hafa í gegnum störf sín aukið sérhæfni sína á viðeigandi sviðum. Umsækjandi þarf að vera menntaður Smiður/Pípari, áhugasamur um að auka getu sína og færni á sviði endur­ bóta. Viðkomandi gengur inn í teymi samhentra iðnaðar­ manna sem vinna verkefni sín af áhuga og metnaði. Hver og einn iðnaðarmaður hefur yfir að ráða bíl, sem búinn er verkfærum til flestra verka. Starfsandi, umhverfi, og hlunnindi eru einkar góð. Viðskiptavild fyrirtækisins og orðspor, gera þar fyrir utan starfsumhverfið þægilegt og hvetjandi. Aðstaða fyrir­ tækisins er mjög góð og verkefnaferli byggir á rúmlega 16 ára reynslu á sviði framkvæmda. Starfsmannafélag er afar virkt. Ferilsskrá og meðmæli vel þegin, en hafa skal samband við Björgvin 8977983 eða retturmadur@gmail.com Vatnstjon.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.