Fréttablaðið - 13.02.2016, Blaðsíða 32
Kraninn var byggður svo hægt væri
að smíða skip á skemmri tíma með
því að lyfta efri hluta skipa ofan á
skrokk þeirra. Kraninn sparar þann-
ig hátt í tvær milljónir vinnustunda
við skipasmíðina.
4 Kockums
l Rennikrani
Kockums-kraninn er kannski ekki
sá stærsti eða öflugasti
en hann hefur þá sér-
stöðu að hafa átt sér-
stakan stað í hjörtum
Svía. Kraninn stend-
ur í dag í Ulsan í Suður-
Kóreu þar sem hann þjónar
skipasmíðastöðinni Hyundai
Heavy Industries. Kraninn er
Útgefandi
365 miðlar ehf. | Skaftahlíð 24 | s. 512 5000 | fax 512 5301
UmSjónaRmaðUR aUglýSinga
Bryndís Hauksdóttir| bryndis@365.is | s. 512-5434
ÁbyRgðaRmaðUR
Svanur Valgeirsson
Veffang
visir.is
1 Liebherr LTM 11200-9.1
l Hreyfanlegur krani
l lyftugeta: 1.200 tonn
Liebherr LTM 11200-9.1 frá þýska
fyrirtækinu Liebherr Group er einn
öflugasti hreyfanlegi krani sem
byggður hefur verið. Hann hefur
einnig lengstu sundurdraganlegu
bómuna en hana er hægt að stækka í
hundrað metra. Bóman er ofan á öfl-
ugum trukki og getur lyft 1.200 tonn-
um en það samsvarar um 700 bílum.
2 SSCV Thialf
l Kranaskip
l lyftugeta: 14.200 tonn
Stærsta kranaskip í heimi er SSCV
Thialf. Kranaskip er eins og orðið
felur í sér krani sem er svo stór að
hann er í raun heilt skip. Thialf er
útbúinn tveimur krönum sem saman
geta lyft allt að 14.200 tonnum. Þessi
ófreskja var smíðuð árið 1985 af
Mitsui Engineering & Shipbuilding.
Um borð í Thialf rúmast 736 manns.
Meðal verkefna sem kraninn hefur
unnið er að koma fyrir Erasmus-
brúnni árið 1995. Nafnið Thialf er
fengið úr norrænni goðafræði og
vísar til Þjálfa, þjóns þrumuguðs-
ins Þórs.
3 Taisun
l Rennikrani
l lyftugeta 20.000 tonn
Taisun-rennikraninn er heims-
ins sterkasti krani en hann getur
hæglega lyft heilu skipunum
sem vega allt að 20 þúsund tonn-
um. Kraninn stendur í Yantai
Raffles- skipasmíðastöðinni í
Yantai, í Shandong-héraði í Kína.
Nafnið Taisun er einmitt feng-
ið frá stærsta fjalli héraðsins.
Kraninn er í heimsmetabók Guinn-
ess og á heimsmetið í þyngd
sem lyft hefur verið af krana.
Metið var sett í Yantai í apríl
2008 en þyngdin var 20.133 tonn.
Risavaxnir kranar
Sumir kranar eru öflugri en aðrir. Það á við um þá fjóra krana sem fjallað er um
hér að neðan. Þeir eru stærstir, sterkastir og hafa jafnvel hreyft við tilfinningum.
138 metra hár og var upphaflega
notaður í Kockums-skipasmíðastöð-
inni í Malmö í Svíþjóð. Hann var
byggður árið 1973-1974 og var not-
aður við smíði 75 skipa. Síðast var
hann notaður í Malmö árið 1997.
Suður-Kóreubúar hafa nefnt kran-
ann „Tár Malmö“ því talið var að
íbúar Malmö hafi grátið þegar þetta
þekkta kennileiti hvarf á braut.
2
3
4
1
Eyjalind ehf - Súðarvogur 20 - Sími: 517-8240 - www.eyjalind.is
Skotbómulyftarar og vinnulyftur
- Ný og notuð tæki
- Varahlutir
Vertu vinur okkar á Facebook
- Útvegum varahluti í estar tegundir af vinnulyftum
Allt sem þú þar ...
Skv. prentmiðlakönnun Gallup, okt.– des. 2015.
íbúa á höfuðborgarsvæðinu
á aldursbilinu 12–80 ára lesa
Fréttablaðið daglega.*
59,9%
Sá öldi myndi fara langt með að fylla
sæti Laugardalsvallar tíu sinnum.
59,9% lesa
Fréttablaðið
29,9% lesa
Morgunblaðið
Allt sem þú þar ...
Skv. prentmiðlakönnun Gallup, okt.– des. 2015.
íbúa á höfu borgarsvæðinu
á aldursbilinu 12–80 ára lesa
Fréttablaðið daglega.*
59,9%
Sá öldi myndi fara langt með að fylla
sæti Laugardalsvallar tíu sinnum.
59,9% lesa
Fréttablaðið
29,9% lesa
Morgunblaðið
Allt sem þú þar ...
Skv. prentmiðlakönnun Gallup, okt.– des. 2015.
íbúa á höfuðborgarsvæðinu
á aldursbilinu 12–80 ára lesa
Fréttablaðið daglega.*
,
Sá öldi myndi fara langt með að fylla
sæti Laugardalsvallar tíu sinnum.
59,9% lesa
Fréttablaðið
29,9 lesa
Morgunblaðið
VinnUlyftUR, KRanaR og pallaR Kynningarblað
13. febrúar 20162