Fréttablaðið - 13.02.2016, Side 32

Fréttablaðið - 13.02.2016, Side 32
Kraninn var byggður svo hægt væri að smíða skip á skemmri tíma með því að lyfta efri hluta skipa ofan á skrokk þeirra. Kraninn sparar þann- ig hátt í tvær milljónir vinnustunda við skipasmíðina. 4 Kockums l Rennikrani Kockums-kraninn er kannski ekki sá stærsti eða öflugasti en hann hefur þá sér- stöðu að hafa átt sér- stakan stað í hjörtum Svía. Kraninn stend- ur í dag í Ulsan í Suður- Kóreu þar sem hann þjónar skipasmíðastöðinni Hyundai Heavy Industries. Kraninn er Útgefandi 365 miðlar ehf. | Skaftahlíð 24 | s. 512 5000 | fax 512 5301 UmSjónaRmaðUR aUglýSinga Bryndís Hauksdóttir| bryndis@365.is | s. 512-5434 ÁbyRgðaRmaðUR Svanur Valgeirsson Veffang visir.is 1 Liebherr LTM 11200-9.1 l Hreyfanlegur krani l lyftugeta: 1.200 tonn Liebherr LTM 11200-9.1 frá þýska fyrirtækinu Liebherr Group er einn öflugasti hreyfanlegi krani sem byggður hefur verið. Hann hefur einnig lengstu sundurdraganlegu bómuna en hana er hægt að stækka í hundrað metra. Bóman er ofan á öfl- ugum trukki og getur lyft 1.200 tonn- um en það samsvarar um 700 bílum. 2 SSCV Thialf l Kranaskip l lyftugeta: 14.200 tonn Stærsta kranaskip í heimi er SSCV Thialf. Kranaskip er eins og orðið felur í sér krani sem er svo stór að hann er í raun heilt skip. Thialf er útbúinn tveimur krönum sem saman geta lyft allt að 14.200 tonnum. Þessi ófreskja  var smíðuð árið 1985 af Mitsui Engineering & Shipbuilding. Um borð í Thialf rúmast 736 manns. Meðal verkefna sem kraninn hefur unnið er að koma fyrir Erasmus- brúnni árið 1995. Nafnið Thialf er fengið  úr norrænni goðafræði og vísar til Þjálfa, þjóns þrumuguðs- ins Þórs. 3 Taisun l Rennikrani l lyftugeta 20.000 tonn Taisun-rennikraninn er heims- ins sterkasti krani en hann getur hæglega lyft heilu skipunum sem vega allt að 20 þúsund tonn- um. Kraninn stendur í Yantai Raffles- skipasmíðastöðinni í Yantai, í Shandong-héraði í Kína. Nafnið Taisun er einmitt feng- ið frá stærsta fjalli héraðsins. Kraninn er í heimsmetabók Guinn- ess og á heimsmetið í þyngd sem lyft hefur verið af krana. Metið var sett í Yantai í apríl 2008 en þyngdin var 20.133 tonn. Risavaxnir kranar Sumir kranar eru öflugri en aðrir. Það á við um þá fjóra krana sem fjallað er um hér að neðan. Þeir eru stærstir, sterkastir og hafa jafnvel hreyft við tilfinningum. 138 metra hár og var upphaflega notaður í Kockums-skipasmíðastöð- inni í Malmö í Svíþjóð. Hann var byggður árið 1973-1974 og var not- aður við smíði 75 skipa. Síðast var hann notaður í Malmö árið  1997. Suður-Kóreubúar hafa nefnt kran- ann „Tár Malmö“ því talið var að íbúar Malmö hafi grátið þegar þetta þekkta kennileiti hvarf á braut. 2 3 4 1 Eyjalind ehf - Súðarvogur 20 - Sími: 517-8240 - www.eyjalind.is Skotbómulyftarar og vinnulyftur - Ný og notuð tæki - Varahlutir Vertu vinur okkar á Facebook - Útvegum varahluti í estar tegundir af vinnulyftum Allt sem þú þar ... Skv. prentmiðlakönnun Gallup, okt.– des. 2015. íbúa á höfuðborgarsvæðinu á aldursbilinu 12–80 ára lesa Fréttablaðið daglega.* 59,9% Sá öldi myndi fara langt með að fylla sæti Laugardalsvallar tíu sinnum. 59,9% lesa Fréttablaðið 29,9% lesa Morgunblaðið Allt sem þú þar ... Skv. prentmiðlakönnun Gallup, okt.– des. 2015. íbúa á höfu borgarsvæðinu á aldursbilinu 12–80 ára lesa Fréttablaðið daglega.* 59,9% Sá öldi myndi fara langt með að fylla sæti Laugardalsvallar tíu sinnum. 59,9% lesa Fréttablaðið 29,9% lesa Morgunblaðið Allt sem þú þar ... Skv. prentmiðlakönnun Gallup, okt.– des. 2015. íbúa á höfuðborgarsvæðinu á aldursbilinu 12–80 ára lesa Fréttablaðið daglega.* , Sá öldi myndi fara langt með að fylla sæti Laugardalsvallar tíu sinnum. 59,9% lesa Fréttablaðið 29,9 lesa Morgunblaðið VinnUlyftUR, KRanaR og pallaR Kynningarblað 13. febrúar 20162
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.