Fréttablaðið - 22.10.2015, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 22.10.2015, Blaðsíða 37
|Fólk l Grace Coddington hefur tilkynnt að búið sé að selja kvikmyndaréttinn á æviminn- ingum hennar frá 2012 Grace: A Memoir. Þeir sem keyptu eru sömu aðilar og gerðu myndina The Bling Ring frá 2013 sem Sofia Coppola leikstýrði. Ekki er komið í ljós hver mun leika hina hárprúðu Codding- ton sem er þekktust fyrir að vera listrænn stjórnandi am- eríska Vogue, en hún var einnig þekkt fyrirsæta á yngri árum. Æviminningar Codding- ton komu út stuttu eftir að heimildar myndin The Septem- ber Issue var frumsýnd en hún fjallaði um ameríska Vogue. mynd um Coddington Hinn rauðhærði kven- skörungur hefur selt kvikmyndaréttinn að æviminningum sínum. l Japanar eru þekktir fyrir furðulega tískustrauma. Nýj- asta æðið er kisutöskur sem eru óhugnanlega líkar fyrir- myndum sínum. Kattaelskandi japönsk hús- móðir stendur að baki kisu- töskunum sem búnar eru til úr gervifeldi og eru með augu, eyru og jafnvel veiðihár. Hver kisa er spreyjuð með akríl- málningu og fær því hver og ein sérkennandi útlit. Tösk- urnar hafa vakið mikla athygli á Twitter, segir á vefsíðunni Dailymail. Hönnuðurinn kallar sig Pico og er með 2.200 fylgjendur á Twitter. Þar hafa töskurnar selst á allt að áttatíu þúsund krónur. Kattatöskurnar hafa náð tölu- verðum vinsældum í Japan og því miður, eða sem betur fer, fyrir alla hina í heiminum hefur Pico ákveðið að selja kisurnar sínar aðeins í heimalandinu. kisa um öxl kisutöskur vinsælar í Japan Snyrtibudduna þarf að þrífa með reglulegu millibili til að forðast bakteríumyndun. Þetta á ekki bara við um snyrtibudduna heldur líka snyrtivörur, naglaklippur og plokkara. Snyrtibuddan getur orðið svolítið subbuleg að innan en yfirleitt er hún klædd með efni sem auðvelt er að þrífa. Snyrtivörurnar sjálf- ar má þrífa á einfaldan hátt með smávegis ólífuolíu og sápu sem blandað er saman í litla skál. Síðan er gott að leggja snyrtivör- urnar á eldhúspappír til þerris. Svampa sem notaðir eru í meik þarf að þvo einu sinni í viku með sápu. Nauðsynlegt er að þrífa vel augnahárauppbrettara. Sumir setja eld á hann með kveikjara til að brenna burt bakt- eríurnar. Varalitinn má hreinsa með því að setja hann í frysti yfir nótt. Síðan er gott að nota sótthreinsaðar blautþurrkur. Sótthreins- andi vökva skal nota á allar hársnyrtivörur, naglaklippur og aðra málmhluti í baðher- bergisskápnum. Þá er nauðsynlegt að þrífa öll hár úr hárburstanum og setja hann í heitt sápuvatn. Skolið síðan vel. Baðhanska eða klúta á að þvo í þvottavél með handklæðum. Hrein snyrtibudda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.