Fréttablaðið - 22.10.2015, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 22.10.2015, Blaðsíða 44
Fyrsta meginreglan við þrif er sú að ljúka skal við öll þrif áður en lagt er í að ryksuga. Ástæðan er sú að ryk og skítur þyrlast upp þegar þurrkað er af, búið er um rúm og gluggar pússaðir. Þetta ryk sest á gólf- ið og því tilgangslaust að vera búinn að ryksuga. l Áður en hafist er handa við ryk­ sugun þarf að tína allt upp af gólfinu. Gæta þarf vel að smá­ hlutum sem geta stíflað vélina. Mælt er með að klæðast flík með vösum, til dæmis svuntu sem hægt er að stinga smáhlutum í þegar þeir verða á veginum. l Ef ryksuga á teppalagt herbergi er best að byrja við dyrnar og vinna sig yfir rýmið. Ryksugu­ hausinn er dreginn fram og til baka. Passa þarf að sogkraftur­ inn er minni út til hliðanna og því best að láta ræmurnar skar­ ast sem er búið að ryksuga. l Gott er að ryksuga vel út í öll horn með því að nota ryksugu­ stútinn. Þetta þyrfti að gera í þriðja hvert skipti. Gott er að byrja á þessu leiðindaverki. l Best er að flýta sér hægt til að gefa vélinni nægan tíma til að sjúga upp rykið. l Flestar ryksugur ryksuga best þegar þær eru dregnar til baka í áttina að þeim sem ryksugar. Því er best að ryksuga hratt frá sér en hægar þegar hún er dregin að. l Kögur á mottum er gott að ryk­ suga með því að setja ryksugu­ hausinn á mottuna og færa hann síðan út að enda kögursins. Ef farið er í öfuga átt sogast kögrið upp í ryksuguna. l Parket rispast auðveldlega. Því þarf að vera vel vakandi um að hjólin á ryksugunni séu í lagi, rúlli vel og séu ekki skítug. Notið rétta stillingu á ryksuguhausnum þannig að hann rispi ekki held­ ur. Ryksugið alltaf í sömu átt og plankarnir liggja. l Gætið að því að ryksugupokinn sé ekki fullur þar sem það hefur áhrif á sogkraft vélarinnar. Flestar vélar fara að missa kraft strax eftir að pokinn er orðinn hálffullur. l Takið ryksuguna úr sambandi þegar verið er að skipta um poka. Aldrei skal ryksuga upp bleytu. l Ekki bíða þangað til teppið lítur út fyrir að vera skítugt. Skítur getur safnast fyrir undir þráðum tepp­ isins löngu áður en hans verður vart. Áhrifaríkari ryksugun Fylgja ætti nokkrum grunnreglum til þess að gera ryksugun skilvirkari. Til dæmis á ekki að fara hamförum og ryksuga eins og vindurinn. Mun betra er að fara hægt yfir. Þá er ryksugun síðasta húsverkið sem á að sinna fyrir utan skúringar. Parket rispast auðveldlega. Því þarf að vera vel vakandi fyrir því að hjólin á ryksugunni séu í lagi.Vissa tækni þarf til að ryksuga mottu. Best er að flýta sér hægt til að gefa vélinni nægan tíma til að sjúga upp rykið. Við erum 80 ára Nilfisk Handy 2-in-1 minnum á LAGER SÖLUNA 20-60% afsláttur vertu velkomin! Nilfisk Elite Nilfisk Select N ilf is k C ou pé N ilf is k Br av o Nýtt Nilfisk 22. oKTóBER 2015 FIMMTUDAGUR4 Ryksugur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.