Fréttablaðið - 22.10.2015, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 22.10.2015, Blaðsíða 43
Dyson- handryksugurnar fást í þremur gerðum og eru allar margfalt af l- meiri en hefðbundnar hand- ryksugur. „Það eru engar sam- bærilegar vélar á markaðnum,“ segir Þráinn Farestveit, versl- unarstjóri Einars Farestveit og Co hf. Þær eru búnar handhægu skafti og koma með mismörgum loftpípum en fjöldi þeirra segir til um hversu aflmiklar þær eru. Þá er ending rafhlaðanna mun betri en í öðrum handryksug- um. „Dyson V6 er hefðbundin, Dyson V6 Absolute er aflmeiri og Dyson V6 Animal sú alkröf- tugasta en hún er hugsuð fyrir fólk með dýr,“ útskýrir Þráinn Þær eru búnar Lithium-ion raf- hlöðutækni og endist hleðslan í allt að 25 mínútur. Þá hreins- ar ryksugugurnar allt að 99,97% af öllu ryki sem er niður að 0,3 mikrógrömmum. Þeim fylgir líka sérstök veggfesting sem er hægt að koma fyrir inni í skáp eða annars staðar og auðveld- ar allan frágang, en hún er jafn- framt hleðslustöð. Ryksugunum fylgja sömuleiðis ýmsir auka- hlutir sem auðvelda þrifin enn frekar. Rykið er svo losað í sorp með einum smelli og engra poka er þörf.“ Að sögn Þráins eru ryksug- urnar afar meðfærilegar. „Þar sem ekki þarf að stinga þeim í samband er auðvelt að fara með þær á milli hæða en langt skaft- ið gerir það að verkum að hægt er að bera sig svipað að og þegar ryksugað er með hefðbundinni ryksugu. Þá er armurinn neðst við sópinn mjög hreyfanleg- ur þannig að auðvelt er að ryk- suga bæði ofan af húsgögnum og undir þeim. Stífur nylon- bursti fjarlægir óhreinindi vel úr teppum og fiber-þræðir í burst- anum hjálpa til við að þrífa smá- ryk á gólfi.“ Ryksugurnar henta að sögn Þráins bæði á heimilum og í hverskyns atvinnuhúsnæði. „Þær eru sömuleiðis frábær- ar til notkunar við þrif á bílum, hjólhýsum og öðru slíku.“ Þrá- inn segir að James Dyson, sem ryksugurnar eru kenndar við, sé þekktur fyrir nýstárlega nálgun í raftækjaframleiðslu. „Hann setti fyrstu pokalausu ryksug- una á markað árið 1983 og frá þeim degi hefur hann framleitt þær í algerum sérflokki. Hann gekk með hugmyndina manna á milli en fékk engan hljóm- grunn. Hann hóf því eigin framleiðslu. Menn hafa síðan reynt að feta í fótspor hans en Dyson-handryk- sugurnar standa enn langt framar öðrum.“ Standa framar öðrum Dyson-handryksugurnar eru margfalt aflmeiri en hefðbundnar handryksugur en þær hreinsa 99,97 prósent af öllum ögnum sem inn í þær fara. Ryksugurnar eru þráðlausar, pokalausar og afar meðfærilegar. Þráinn Farestveit segir engar betri. „Það eru engar sambærilegar vélar á markaðnum,“ segir Þráinn Farestveit. MYND/GVA FIMMTUDAGUR 22. okTóbeR 2015 3Kynning − auglýsing Ryksugur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.