Fréttablaðið - 22.10.2015, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 22.10.2015, Blaðsíða 40
Fólk| tíska Þetta var æðislega gaman og fræðandi. Þarna höfum við frelsi til að gera það sem okkur langar. Þetta er ekki til einkunnar í skólanum heldur bara til skemmtunar,“ segir Heiða María Sig- marsdóttir, ein af átta útskriftarnemendum í hár- snyrtiiðn frá Tækniskólanum, en síðustu helgi efndi hópurinn til glæsilegrar sýningar á Spot. „Það hefur skapast sú hefð síðustu ár að út- skriftarnemarnir haldi eina stóra sýningu. Við redd- um öllu sjálf; styrktaraðilum, litum, módelum og búningum á módelin. Skólinn hefur hjálpað til við leiguna á húsnæðinu en annað sjáum við um. Ég var sjálf með fjögur módel og keypti búninga á þau á netinu. Við fengu líka aðstoð annarra nemenda. Þeir voru að hendast eftir meira hárspreyi þegar það kláraðist, hengja upp auglýsingar og fleira. Það mættu 300 manns á sýninguna og stemmingin var frábær. Erpur Eyvindarson var leynigestur og tók eitt lag. Það setti punktinn yfir i-ið,“ segir Heiða. Hópurinn útskrifast fyrir jólin og segir Heiða þau þegar farin að hugsa um dimmisjónina. Eftir útskrift taki síðan veruleikinn við á vinnumarkaðn- um. Hún segist eiga eftir að sakna bæði skólans og skólafélaganna. „Það verður skrítið að hætta í skólanum enda búið að hrista hópinn vel saman. Það má segja að sýningin hafi verið eins konar lokapunktur, síðasta partíið.“ síðasta partíið sýning Útskriftarnemar í hársnyrtiiðn Tækniskólans blésu til hressilegrar sýningar um liðna helgi. Þar mátti sjá glæsilegar greiðslur og búninga en þrjú hundruð manns mættu á áhorfendabekkina til að sjá herlegheitin. tilkomumikið Margar spennandi greiðslur mátti sjá á pöllunum. lifandi liðir Mikið var um krullur og skreytta liði. HrekkjavökuHugmynd Það er stutt í hrekkjavökuna ef marka má förðun og greiðslu sumra módelanna. rós í Hárið Bylgjandi ljósir lokkar og eldrauður varalitur. fjólublátt Ýmsar hressilegar lita­ útfærslur mátti sjá á sýningunni. brúður Eldrauðar krullur í stíl við brúðarvöndinn.skemmtileg Módelin voru á ýmsum aldri á sýningunni. Sjávarbarinn • Grandagarði 9 sjavarbarinn.is • 517 3131 Í hádeginu á fimmtudögum býður Sjávarbarinn við Grandagarð upp á gómsætt hlaðborð með sígildum íslenskum fiskréttum. Hlaðborðið kostar aðeins 1.990 kr. og inniheldur m.a. síldarrétti, plokkfisk, fiskibollur, nætur saltaðar gellur, saltfisk, siginn fisk, kæsta skötu, hamsa, hnoðmör, heimalagað rúgbrauð og auðvitað grjónagraut með rúsínum, kanil og rjómablandi. ÖMMUFISKUR Á FIMMTUDÖGUM Plokkfiskur með rúgbrauði til að taka með. Aðeins 1.290 kr. fyrir tvo. Klipptu miðann út og hafðu hann með þér. Gildir til 15. desember 2015. 2 FYRIR 1 Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga kl . 11–18 Opið laugardaga k l. 11-15 Flottar buxur Verð 7.900 kr. Stærð 40 - 48 Verð 11.900 kr. Stærð 36 - 48 M yn d ir/Jó h an n SM ári KarlSSo n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.