Fréttablaðið - 22.10.2015, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 22.10.2015, Blaðsíða 58
Í dag 16.55 Anderl. - Tottenham Sport 3 16.55 Lazio - Rosenborg Sport 19.00 Liverpool - R. Kazan Sport 19.00 PAOK - Krasnodar Sport 3 19.00 Akureyri - ÍR KA-heimili 19.15 Stjarnan - FSu Ásgarður 19.15 Þór Þ. - Tindastóll Ice. Glacial 19.15 ÍR-Grindavík Hertz Hellir 19.30 Fram - FH Framhús 19.30 Haukar - Víking. Schenkerh. Hafa ekki unnið þrjá fyrstu leiki sína í tuttugu ár tindastólsmenn hafa byrjað tíma- bilið vel í Domino’s-deild karla í körfubolta og það þrátt fyrir að leika án bandarísks leikmanns. Darrel lewis hefur skorað 30 stig að meðaltali í leik og stólarnir líta út fyrir að vera taka næsta skref undir stjórn finnans Pieti Poikola. næst á dagskrá er leikur við þór í þorlákshöfn í kvöld og þá er að sjá hvort stólarnir komast yfir vegginn sem hefur stoppað þá í tvo áratugi. stólarnir hafa ekki unnið þrjá fyrstu leiki sína í úrvalsdeildinni síðan að þeir unnu fjóra fyrstu leikina tímabilið 1995- 96. tímabilin 2014-15, 2008- 09, 2001-02, 1998-99 og 1997-98 byrjuðu þeir líka á því að vinna tvo fyrstu leikina en töpuðu síðan í þriðja leik. Fótbolti ísland leikur sinn fyrsta útileik í undankeppni eM 2017 í dag er stelpurnar okkar mæta Makedóníu í skopje. ísland vann fyrsta leik sinn í riðlinum, 2-0 gegn Hvíta-rússlandi, í síðasta mánuði en hefur ekki efni á því að slá af í dag. „þetta getur verið algjör gildra,“ sagði freyr alexandersson við fréttablaðið í gær. „ísland hefur á síðustu árum tapað dýrmætum úti- vallarstigum gegn liðum sem hefur reynst dýrkeypt, svo sem gegn slóv- eníu og Belgíu.“ ísland var í efsta styrkleika- flokki þegar dregið var í riðla í undankeppninni og kemst beint á eM með því að vinna riðilinn. Úti- vallarstigin eru því afar dýrmæt. Ættu ekki að komast í hóp „þessi leikur snýst um okkur og hvernig við munum spila,“ segir freyr. „natasia andonova, sem spilar með söru Björk [gunnars- dóttur] hjá rosengård í svíþjóð er gríðarlega öflugur leikmaður en aðrir leikmenn í landsliði Make- dóníu ættu ekki að komast í hóp hjá okkur. Hugarfarið þarf því að vera í lagi.“ freyr segir að ferðalagið til Make- dóníu hafi gengið að mestu leyti vel, sem og æfingar fyrir leikinn. „það hafa verið einhverjir hnökrar eins og gengur og gerist á löngu ferðalagi og þegar maður kemur í aðra menningu. en heilt yfir er ég ánægður,“ segir freyr sem heldur með lið sitt til slóveníu eftir leik- inn. þar á ísland leik á mánudag. Reiknar ekki með Hólmfríði þær Hólmfríður Magnúsdóttir og guðbjörg gunnarsdóttir, sem báðar spila í noregi, hafa verið að glíma við meiðsli en freyr reiknar ekki með því að sú fyrrnefnda nái leiknum í dag. „Miðað við hvernig henni leið á æfingunni [í gær] þyrftu hlutirnir að gerast ansi hratt hjá henni til að hún næði leiknum,“ segir freyr en Hólmfríður á 99 landsleiki að baki. „Hún vill auðvitað ná hundraðasta leiknum sínum en það borgar sig í svona aðstæðum að sýna skynsemi. Ég vil að mínir leikmenn séu heilir,“ segir freyr og bætir við að líklegt sé að hún nái leiknum í slóveníu á mánudag. guðbjörg hefur verið að glíma við meiðsli í öxl en kenndi sér ekki meins á æfingunni í gær. „það hefur verið mikið álag á henni en hún er nú komin í gang og ég reikna með henni í dag.“ Makedónía er að spila sinn fyrsta leik í undankeppninni í dag en hann hefst klukkan 11.30 að íslenskum tíma. eirikur@frettabladid.is Hugarfarið þarf að vera í lagi Ísland mætir Makedóníu ytra í undankeppni EM 2017 í dag. Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari segir að Ísland sé með sterkari hóp en Makedónía en að illa geti farið ef leikmenn sýni ekki aðgát. Stelpurnar okkar mæta Makedóníu í Skopje í dag er Ísland leikur sinn fyrsta útileik í undankeppni EM 2017. Bryndís Guðmundsdóttir og félagar hennar í Snæfelli voru nálægt sigri á móti meistaraefnum Hauka í toppslag Domino’s-deildar kvenna í gær en þær réðu ekki við hina öflugu Helenu Sverrisdóttur sem tók yfir leikinn í lokin. Bryndís hefur hér náð frákasti á undan Helenu. FRéttabLaðið/StEFán Haukakonur sterkari á lokamínútunum í spennandi toppslag Nýjast Meistaradeildin A-riðill Malmö - Shakhtar 1-0 1-0 Markus Rosenberg (17.). Kári Árnason spilaði allan leikinn með liði Malmö. PSG - Real Madrid 0-0 Stig liða: PSG 7, Real 7, Malmö 3, Shaktar 0. b-riðill CSKa - Man. United 1-1 1-0 Seydou Doumbia (15.), 1-1 Anthony Martial (65.). Wolfsburg - PSV 2-0 Stig liða: Wolfburg 6, Man. United. 4, CSKA 4, PSV 3. C-riðill atlético Madrid - astana 4-0 Galatasaray - benfica 2-1 Stig liða: Atlético 6, Benfica 6, Galatasaray 4, Astana 1. D-riðill Man. City - Sevilla 2-1 0-1 Yevhen Konoplyanka (30.), 1-1 Wilfried Bony (36.), 2-1 Kevin De Bruyne (90.+1). Juventus - Gladbach 0-0 Stig liða: Juventus 7, Manchester City 6, Sevilla 3, Gladbach 1. Domino’s-deild kvenna í körfubolta Haukar - Snæfell 66-62 Stigahæstar: Helena Sverrisdóttir 32/19 frák./5 stoðs., Sylvía Rún Hálfdanardóttir 9, Pálína María Gunnlaugsdóttir 8 - Denise Palmer 26/12 frák./7 stoðs., Bryndís Guðmundsdóttir 17. Hamar - Grindavík 87-113 Stigahæstar: Suriya McGuire 31/10 frák. - Petrúnella Skúladóttir 21, Whitney Michelle Frazier 18/18 frák. Stjarnan - Keflavík 78-68 Stigahæstar: Chelsie Schweers 36/10 frák./8 stoðs., Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Margrét Kara Sturludóttir 12/13 frák. - Melissa Zorning 24. 2 2 . o K t ó b e R 2 0 1 5 F i M M t U D A G U R34 S p o R t ∙ F R É t t A b l A ð i ð sport
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.