Fréttablaðið - 22.10.2015, Blaðsíða 58
Í dag
16.55 Anderl. - Tottenham Sport 3
16.55 Lazio - Rosenborg Sport
19.00 Liverpool - R. Kazan Sport
19.00 PAOK - Krasnodar Sport 3
19.00 Akureyri - ÍR KA-heimili
19.15 Stjarnan - FSu Ásgarður
19.15 Þór Þ. - Tindastóll Ice. Glacial
19.15 ÍR-Grindavík Hertz Hellir
19.30 Fram - FH Framhús
19.30 Haukar - Víking. Schenkerh.
Hafa ekki unnið þrjá fyrstu
leiki sína í tuttugu ár
tindastólsmenn hafa byrjað tíma-
bilið vel í Domino’s-deild karla í
körfubolta og það þrátt fyrir að
leika án bandarísks leikmanns.
Darrel lewis hefur skorað 30 stig
að meðaltali í leik og stólarnir líta
út fyrir að vera taka næsta skref
undir stjórn finnans Pieti Poikola.
næst á dagskrá er leikur við þór
í þorlákshöfn í kvöld og þá er að
sjá hvort stólarnir komast yfir
vegginn sem hefur stoppað þá í tvo
áratugi.
stólarnir hafa ekki unnið þrjá
fyrstu leiki sína í
úrvalsdeildinni
síðan að þeir unnu
fjóra fyrstu leikina
tímabilið 1995-
96. tímabilin
2014-15, 2008-
09, 2001-02,
1998-99
og 1997-98
byrjuðu þeir
líka á því að
vinna tvo
fyrstu leikina
en töpuðu
síðan í
þriðja leik.
Fótbolti ísland leikur sinn fyrsta
útileik í undankeppni eM 2017
í dag er stelpurnar okkar mæta
Makedóníu í skopje. ísland vann
fyrsta leik sinn í riðlinum, 2-0 gegn
Hvíta-rússlandi, í síðasta mánuði
en hefur ekki efni á því að slá af í
dag.
„þetta getur verið algjör gildra,“
sagði freyr alexandersson við
fréttablaðið í gær. „ísland hefur á
síðustu árum tapað dýrmætum úti-
vallarstigum gegn liðum sem hefur
reynst dýrkeypt, svo sem gegn slóv-
eníu og Belgíu.“
ísland var í efsta styrkleika-
flokki þegar dregið var í riðla í
undankeppninni og kemst beint á
eM með því að vinna riðilinn. Úti-
vallarstigin eru því afar dýrmæt.
Ættu ekki að komast í hóp
„þessi leikur snýst um okkur og
hvernig við munum spila,“ segir
freyr. „natasia andonova, sem
spilar með söru Björk [gunnars-
dóttur] hjá rosengård í svíþjóð er
gríðarlega öflugur leikmaður en
aðrir leikmenn í landsliði Make-
dóníu ættu ekki að komast í hóp
hjá okkur. Hugarfarið þarf því að
vera í lagi.“
freyr segir að ferðalagið til Make-
dóníu hafi gengið að mestu leyti
vel, sem og æfingar fyrir leikinn.
„það hafa verið einhverjir hnökrar
eins og gengur og gerist á löngu
ferðalagi og þegar maður kemur í
aðra menningu. en heilt yfir er ég
ánægður,“ segir freyr sem heldur
með lið sitt til slóveníu eftir leik-
inn. þar á ísland leik á mánudag.
Reiknar ekki með Hólmfríði
þær Hólmfríður Magnúsdóttir
og guðbjörg gunnarsdóttir, sem
báðar spila í noregi, hafa verið að
glíma við meiðsli en freyr reiknar
ekki með því að sú fyrrnefnda nái
leiknum í dag.
„Miðað við hvernig henni leið á
æfingunni [í gær] þyrftu hlutirnir
að gerast ansi hratt hjá henni til að
hún næði leiknum,“ segir freyr en
Hólmfríður á 99 landsleiki að baki.
„Hún vill auðvitað ná hundraðasta
leiknum sínum en það borgar sig í
svona aðstæðum að sýna skynsemi.
Ég vil að mínir leikmenn séu heilir,“
segir freyr og bætir við að líklegt
sé að hún nái leiknum í slóveníu á
mánudag.
guðbjörg hefur verið að glíma
við meiðsli í öxl en kenndi sér ekki
meins á æfingunni í gær. „það hefur
verið mikið álag á henni en hún er
nú komin í gang og ég reikna með
henni í dag.“
Makedónía er að spila sinn
fyrsta leik í undankeppninni í dag
en hann hefst klukkan 11.30 að
íslenskum tíma.
eirikur@frettabladid.is
Hugarfarið þarf að vera í lagi
Ísland mætir Makedóníu ytra í undankeppni EM 2017 í dag. Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari segir að
Ísland sé með sterkari hóp en Makedónía en að illa geti farið ef leikmenn sýni ekki aðgát.
Stelpurnar okkar mæta Makedóníu í Skopje í dag er Ísland leikur sinn fyrsta útileik í undankeppni EM 2017.
Bryndís Guðmundsdóttir og félagar hennar í Snæfelli voru nálægt sigri á móti meistaraefnum Hauka í toppslag Domino’s-deildar kvenna í gær en
þær réðu ekki við hina öflugu Helenu Sverrisdóttur sem tók yfir leikinn í lokin. Bryndís hefur hér náð frákasti á undan Helenu. FRéttabLaðið/StEFán
Haukakonur sterkari á lokamínútunum í spennandi toppslag
Nýjast
Meistaradeildin
A-riðill
Malmö - Shakhtar 1-0
1-0 Markus Rosenberg (17.). Kári Árnason
spilaði allan leikinn með liði Malmö.
PSG - Real Madrid 0-0
Stig liða: PSG 7, Real 7, Malmö 3, Shaktar 0.
b-riðill
CSKa - Man. United 1-1
1-0 Seydou Doumbia (15.), 1-1 Anthony
Martial (65.).
Wolfsburg - PSV 2-0
Stig liða: Wolfburg 6, Man. United. 4, CSKA
4, PSV 3.
C-riðill
atlético Madrid - astana 4-0
Galatasaray - benfica 2-1
Stig liða: Atlético 6, Benfica 6, Galatasaray
4, Astana 1.
D-riðill
Man. City - Sevilla 2-1
0-1 Yevhen Konoplyanka (30.), 1-1 Wilfried
Bony (36.), 2-1 Kevin De Bruyne (90.+1).
Juventus - Gladbach 0-0
Stig liða: Juventus 7, Manchester City 6,
Sevilla 3, Gladbach 1.
Domino’s-deild kvenna í körfubolta
Haukar - Snæfell 66-62
Stigahæstar: Helena Sverrisdóttir 32/19
frák./5 stoðs., Sylvía Rún Hálfdanardóttir
9, Pálína María Gunnlaugsdóttir 8 - Denise
Palmer 26/12 frák./7 stoðs., Bryndís
Guðmundsdóttir 17.
Hamar - Grindavík 87-113
Stigahæstar: Suriya McGuire 31/10 frák.
- Petrúnella Skúladóttir 21, Whitney
Michelle Frazier 18/18 frák.
Stjarnan - Keflavík 78-68
Stigahæstar: Chelsie Schweers 36/10
frák./8 stoðs., Bryndís Hanna Hreinsdóttir
12, Margrét Kara Sturludóttir 12/13 frák. -
Melissa Zorning 24.
2 2 . o K t ó b e R 2 0 1 5 F i M M t U D A G U R34 S p o R t ∙ F R É t t A b l A ð i ð
sport