Fréttablaðið - 22.10.2015, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 22.10.2015, Blaðsíða 62
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Elskulegur bróðir, mágur og frændi okkar, Halldór Örn Árnason Hátúni 10b, lést á heimili sínu aðfaranótt 17. október. Helga Lára Árnadóttir Guðmundur Gunnarsson Árni Valur Árnason Ása Bjarnadóttir Ósk Reykdal Árnadóttir Ása Kristín Árnadóttir Theresa Linda Árnadóttir Qemal Golike Helgi Gunnar Árnason Birgitta Kara Árnadóttir Nour Natan Ninir Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Jórmundur Kristinsson Víðigerði 10, Grindavík, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, þriðjudaginn 13. október. Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hins látna, þriðjudaginn 20. október. Birna Sigríður Ágústsdóttir Jórunn Jórmundsdóttir Jóhann Guðfinnsson Rebekka Jórmundsdóttir Björn Steinar Sigurjónsson Kristinn Sigurður Jórmundsson Kristín Margrét Matthíasdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, Dagrún Gunnarsdóttir lést á Hrafnistu í Reykjavík sunnudaginn 18. október. Jarðarförin fer fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Fyrir hönd aðstandenda, Emil Theodór Guðjónsson Sveinn Guðjónsson Gunnar Guðjónsson Anna Guðný Guðjónsdóttir Bróðir okkar, Sæmundur Þór Sæmundsson lést á sjúkrahúsinu á Akranesi þann 17. október. Útförin fer fram föstudaginn 23. október kl. 15.00 frá Fossvogskapellu. Sigurveig Sæmundsdóttir Oddur Sæmundsson Jóna Sæmundsdóttir Eiríkur Sæmundsson Systir okkar, mágkona og frænka, Guðrún Karlsdóttir Furugerði 1, Reykjavík, andaðist á Vífilsstöðum aðfaranótt þriðjudagsins 20. október. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju mánudaginn 26. október kl. 11.00. Anna Karlsdóttir Stefanía Björk Karlsdóttir Stefán Arnar Kárason Fanney Sigurjónsdóttir systkinabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Haukur Torfason frá Háafelli, Drangsnesi, sem lést á Sjúkrahúsi Akraness 15. október, verður jarðsunginn frá Drangsneskapellu laugardaginn 24. október kl. 14.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hans er bent á Björgunarsveitina Björg á Drangsnesi reikn.nr. 0316-26-265, kt. 711090-2079. Ása María Hauksdóttir Pétur Óskarsson Guðbjörg Hauksdóttir Óskar Torfason afa- og langafabörn. Elskulegur faðir minn, tengdafaðir, bróðir og afi, Kristgeir Hákonarson sjómaður, sem lést á heimili sínu þann 11. október, verður jarðsunginn frá Neskirkju föstudaginn 23. október kl. 13.00. Berglind Kristgeirsdóttir Arnar Már Guðmundsson Reynir Sæmundsson Finnbjörg Konný Hákonardóttir Steinunn Helga Hákonardóttir Kristborg Hákonardóttir og barnabörn hins látna. Ástkær móðir okkar og amma, Guðrún Osvaldsdóttir fulltrúi hjá Ríkisskattstjóra, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 23. október kl. 11.00. Sigurður Ingi Sigurðsson Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir Guðrún Helga Guðbjartsdóttir Þórdís Gyða Guðbjartsdóttir Herdís Rut Guðbjartsdóttir „Efni óperunnar er ótrúlega skemmtilegt, bæði músíkin og sagan, en þó með alvar- legum undirtóni. Ég er búin að vera í hlát- urskasti frá fyrstu æfingu,“ segir Sigríður Ósk Kristjánsdóttir söngkona sem gengur í hlutverk Rosinu í Rakaranum á næstu tveimur sýningum. „Þetta er fyrsta burðar- hlutverk mitt með Íslensku óperunni og jafnframt það stærsta sem ég hef tekist á við,“  segir hún. „Rosina er litríkur karakter. Hún er fjörug, hnyttin og  fljót að hugsa og hlýtur að vera afar heillandi því Lindoro greifi kemur um langan veg til að reyna að krækja í hana, eftir að hafa séð henni einu sinni bregða fyrir. Hún stelst upp á þak á nóttunni því harðstjórinn sem hún býr hjá vill aldrei hleypa henni út, hann ætlar sér að giftast henni því hann veit að hún fékk fúlgu í arf eftir foreldra sína. En Lindoro greifi syngur falleg lög fyrir utan gluggann hennar, það finnst henni æðis- legt og er alveg sama þó að hann sé fátækur.“ Þótt sagan gerist í Sevilla á Spáni er sungið  á ítölsku – aðalmáli óperunnar. Æfingar hófust í lok ágúst. „Við æfðum alla daga, allan daginn. Áður var ég  auð vitað búin að liggja yfir  efninu því helst þarf maður að kunna allt þegar maður mætir,“ segir Sigríður Ósk sem söng í Töfraflautunni í Hörpu. Auk þess hefur hún sungið yfir tuttugu óperuhlutverk á Englandi, meðal annars hjá English Natio- nal Opera og Glyndebourne Opera. Fleiru þarf Sigríður Ósk að sinna en söngnum því hún á eins og hálfs árs gamla dóttur, Helenu Ingu, og segir hana orðna pínulitla Rosinu „Ég hef auðvitað verið að æfa heima og allt í einu er hún farin að gera alveg eins og ég. Það er mjög skemmtilegt. Það er frábært að vera í tveimur draumahlut- verkum í einu, móðurhlut- verkinu og hlutverki Rosinu.“ gun@frettabladid.is Tvö draumahlutverk í einu Sigríður Ósk Kristjánsdóttir messósópran syngur hlutverk Rosinu í Rakaranum á laugar- daginn. Það er stærsta óperuhlutverk hennar til þessa, þó hún eigi yfir tuttugu að baki. „Ég er búin að vera í hlátuskasti frá fyrstu æfingu,“ segir Sigríður Ósk um óperuna Rakarinn í Sevilla. FRÉttablaðið/GVa 2 2 . o k t ó b e r 2 0 1 5 F I M M t U D A G U r38 t í M A M ó t ∙ F r É t t A b L A ð I ð tímamót
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.