Fréttablaðið - 22.10.2015, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 22.10.2015, Blaðsíða 1
Samfélag Flest þeirra um 350 barna sem hafa lokið MST-meðferð Barna- verndarstofu ná að stunda skóla eða vinnu og láta af vímuefnaneyslu og afbrotum. Meðferðin, sem tekur fjóra til fimm mánuði og kemur í stað vistunar barna á meðferðar- heimilum, fer fram á heimili barns- ins og er í boði alls staðar á landinu. Í nýrri skýrslu til velferðarráðu- neytisins um árangur af MST var skoðaður hópur 218 barna, þar sem átján mánuðir voru liðnir frá lokum meðferðar. Við upphaf MST voru aðeins um tólf barnanna í skóla eða vinnu, en við lok hennar voru 82 prósent hópsins í skóla eða vinnu, eða 178 börn. Átján mánuðum síðar var hlutfallið 72 prósent. Börn sem beittu ekki ofbeldi eða hótunum voru 67 við upphaf með- ferðarinnar, 198 í lok meðferðarinn- ar og 149 18 mánuðum síðar. Þá notuðu 90 prósent barnanna ekki vímuefni og misnotuðu ekki áfengi eftir meðferðina og 18 mán- uðum síðar var það hlutfall komið í 79 prósent. – kbg / sjá síðu 18 — m e S t l e S n a dag b l a ð á Í S l a n d i * —2 4 7 . t ö l u b l a ð 1 5 . á r g a n g u r f i m m t u d a g u r 2 2 . o k t ó b e r 2 0 1 5 Fréttablaðið í dag Skoðun Ari Trausti Guðmunds- son bætir í skrif um hlutverk for- seta Íslands. 26-32 Sport Íslenska kvennalandslið- ið í fótbolta mætir Makedóníu á vellinum í dag. 34-36 menning Saga og Dóri DNA í Hofi og Luc Jacquet í Bíó Paradís. 42-46 lÍfið Ólafur Arnalds og Arnór Dan eiga lag í nýjustu mynd Bradley Cooper, Burnt. 54-60 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Glæsileg tilboð í allan dag Sjá bls. 14–17 Miðnæturopnun Mér finnst í raun óþarfi að hafa opnunartímann þarna þar sem það stendur stórum stöfum Miðnæturopnun. Vil frekar stækka Glæsileg tilboð í allan dag og bæta við sjá bls. xx-xx (vísa í opnurnar). Þetta á við forsíðurenninginn fyrir Fréttablaðið en ekki Moggann, þar skulum við vísa á smaralind.is þ.e. Skoðaðu tilboð og dagskrá á smáralind.is. Jólaundirbúningur í miðbæ Reykjavíkur Um þetta leyti ár hvert fara starfsmenn Reykjavíkurborgar af stað við að athuga ástand jólasería borgarinnar. Verkefnið er þó aðeins viðameira nú en áður, því í seríurnar verða nú settar sparneytnari perur í stað þeirra sem fyrir voru. Hér er unnið að skiptum í miðbænum. Fréttablaðið/Pjetur efnahagSmál Áætlað er að það þurfi að flytja inn vinnuafl fyrir að minnsta kosti 5.000 störf á næstu fjórum árum. Þetta kemur fram í Þjóðhagsspá grein- ingardeildar Arion banka. Vaxandi þörf er fyrir fólk í ferðaþjónustu. Spáð er 5,4 prósenta hagvexti í ár og mikilli einkaneyslu og fjárfestingu. Svo er gert ráð fyrir að vöxturinn minnki jafnt og þétt til ársins 2018. Anna Hrefna Ingimundardóttir, sérfræð- ingur í greiningardeild bankans, segist vonast til þess að íbúðafjárfesting fari að taka við sér. – jhh / sjá síðu 24 Þurfum 5.000 frá útlöndum 6% barnanna voru í skóla eða vinnu við upp- haf meðferðar. Í lokin voru 82% þeirra komin í skóla eða vinnu. 90% barnanna beittu ekki ofbeldi eða hótunum um ofbeldi við lok MST-með- ferðar. Börn komast á beinu brautina eftir meðferð Á fjórða hundrað börnum í bráðum vanda komið til bjargar með MST-meðferð. anna Hrefna ingi- mundardóttir, sérfræðingur hjá arion banka plúS 2 Sérblöð l fólk l  rykSugur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.