Fréttablaðið - 22.10.2015, Síða 1
Samfélag Flest þeirra um 350 barna
sem hafa lokið MST-meðferð Barna-
verndarstofu ná að stunda skóla eða
vinnu og láta af vímuefnaneyslu og
afbrotum. Meðferðin, sem tekur
fjóra til fimm mánuði og kemur í
stað vistunar barna á meðferðar-
heimilum, fer fram á heimili barns-
ins og er í boði alls staðar á landinu.
Í nýrri skýrslu til velferðarráðu-
neytisins um árangur af MST var
skoðaður hópur 218 barna, þar sem
átján mánuðir voru liðnir frá lokum
meðferðar. Við upphaf MST voru
aðeins um tólf barnanna í skóla eða
vinnu, en við lok hennar voru 82
prósent hópsins í skóla eða vinnu,
eða 178 börn. Átján mánuðum síðar
var hlutfallið 72 prósent.
Börn sem beittu ekki ofbeldi eða
hótunum voru 67 við upphaf með-
ferðarinnar, 198 í lok meðferðarinn-
ar og 149 18 mánuðum síðar.
Þá notuðu 90 prósent barnanna
ekki vímuefni og misnotuðu ekki
áfengi eftir meðferðina og 18 mán-
uðum síðar var það hlutfall komið í
79 prósent. – kbg / sjá síðu 18
— m e S t l e S n a dag b l a ð á Í S l a n d i * —2 4 7 . t ö l u b l a ð 1 5 . á r g a n g u r f i m m t u d a g u r 2 2 . o k t ó b e r 2 0 1 5
Fréttablaðið í dag
Skoðun Ari Trausti Guðmunds-
son bætir í skrif um hlutverk for-
seta Íslands. 26-32
Sport Íslenska kvennalandslið-
ið í fótbolta mætir Makedóníu á
vellinum í dag. 34-36
menning Saga og Dóri
DNA í Hofi og Luc
Jacquet í Bíó Paradís.
42-46
lÍfið Ólafur Arnalds
og Arnór Dan
eiga lag í
nýjustu mynd
Bradley
Cooper, Burnt.
54-60
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
Glæsileg tilboð í allan dag
Sjá bls. 14–17
Miðnæturopnun
Mér finnst í raun óþarfi að hafa opnunartímann þarna
þar sem það stendur stórum stöfum Miðnæturopnun.
Vil frekar stækka Glæsileg tilboð í allan dag og
bæta við sjá bls. xx-xx (vísa í opnurnar). Þetta á við
forsíðurenninginn fyrir Fréttablaðið en ekki Moggann,
þar skulum við vísa á smaralind.is þ.e. Skoðaðu tilboð
og dagskrá á smáralind.is.
Jólaundirbúningur í miðbæ Reykjavíkur Um þetta leyti ár hvert fara starfsmenn Reykjavíkurborgar af stað við að athuga ástand jólasería borgarinnar. Verkefnið er þó aðeins viðameira nú
en áður, því í seríurnar verða nú settar sparneytnari perur í stað þeirra sem fyrir voru. Hér er unnið að skiptum í miðbænum. Fréttablaðið/Pjetur
efnahagSmál Áætlað er að það þurfi
að flytja inn vinnuafl fyrir að minnsta
kosti 5.000 störf á næstu fjórum árum.
Þetta kemur fram í Þjóðhagsspá grein-
ingardeildar Arion banka. Vaxandi
þörf er fyrir fólk í ferðaþjónustu.
Spáð er 5,4 prósenta hagvexti í ár og
mikilli einkaneyslu og fjárfestingu. Svo
er gert ráð fyrir að vöxturinn minnki
jafnt og þétt til ársins 2018. Anna
Hrefna Ingimundardóttir, sérfræð-
ingur í greiningardeild bankans, segist
vonast til þess að íbúðafjárfesting fari
að taka við sér. – jhh / sjá síðu 24
Þurfum 5.000
frá útlöndum
6%
barnanna
voru í skóla eða
vinnu við upp-
haf meðferðar.
Í lokin voru 82%
þeirra komin í
skóla eða vinnu.
90%
barnanna
beittu ekki
ofbeldi eða
hótunum um
ofbeldi við
lok MST-með-
ferðar.
Börn komast á beinu
brautina eftir meðferð
Á fjórða hundrað börnum í bráðum vanda komið til bjargar með MST-meðferð.
anna Hrefna ingi-
mundardóttir,
sérfræðingur hjá
arion banka
plúS 2 Sérblöð l fólk
l rykSugur