Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Page 14

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Page 14
HLUTVERK VIRK ER AÐ EFLA STARFSGETU EINSTAKLINGA Í KJÖLFAR VEIKINDA EÐA SLYSA MEÐ ÁRANGURSRÍKRI STARFSENDURHÆFINGAR- ÞJÓNUSTU OG MEÐ AUKINNI ÞEKKINGU, RANNSÓKNUM OG REYNSLU TRYGGIR VIRK SAMÞÆTTA, ÁRANGURSRÍKA OG ÖRUGGA ÞJÓNUSTU Á ÞVÍ SVIÐI. VIRK ATVINNUTENGING TIL VINNU Á NÝ S amkvæmt lögum um atvinnutengda starfsendurhæfingu nr. 60 frá árinu 2012 (10. grein, lið d.), þá er hlutverk VIRK einnig að „Veita atvinnurekendum og stjórnendum nauðsynlega fræðslu og stuðning með það að markmiði að stuðla að endurkomu einstaklinga til starfa eða auka möguleika þeirra til þátttöku í atvinnulífinu þrátt fyrir skerta starfsgetu vegna heilsubrests í kjölfar veikinda eða slysa.“ Með þessi hlutverk að leiðarljósi var farið af stað með sérstakt þróunarverkefni árið 2016 þar sem stefnt var að því að tengja einstaklinga með skerta starfsgetu markvisst við vinnumarkaðinn áður en starfsendurhæfingu þeirra lauk. Því fyrr sem einstaklingar reyna endurkomu til vinnu eftir veikindi eða slys, því líklegra er að þeir komist aftur út á vinnumarkaðinn og því er mikilvægt að gefa einstaklingum tækifæri til að komast í vinnu við hæfi snemma í starfsendurhæfingarferlinu. Hrönn Hinriksdóttir, Þóra Friðriksdóttir, Fabio La Marca, Anna Lóa Ólafsdóttir, Þorsteinn Gísli Hilmarsson, Katrín Monika Jósefsdóttir, Linda Huld Loftsdóttir, Sigurbjörg Gunnarsdóttir, Helena Konráðsdóttir. 14 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.