Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Page 17

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Page 17
 VIRK atvinnulífstenglum VIRK voru búnir að vera fjarverandi frá vinnumarkaðinum í allt að 6 mánuði áður en þeir komu í þjónustu til VIRK en 12% þeirra höfðu verið meira en 36 mánuði fjarverandi frá vinnumarkaðinum. Við þetta bætist síðan sá tími sem starfsendurhæfingin tekur en meðaltími í þjónustu hjá öllum einstaklingum sem útskrifuðust úr þjónustu VIRK árið 2018 var 15,7 mánuðir. Mynd 6 sýnir framfærslu við upphaf þjónustu og mynd 7 sýnir stöðu á vinnumarkaði við upphaf þjónustu hjá VIRK fyrir þá einstaklinga sem þáðu aðstoð hjá atvinnulífstenglum VIRK og útskrifuðust í starf að lokinni almennri starfsendurhæfingu árið 2018. Telja má líklegt að margir þeirra hefðu átt erfitt með að finna sér vinnu á eigin spýtur. Allir þeir sem komu inn í þjónustu og voru með laun á vinnumarkaði við upphaf þjónustu voru búnir að missa þá tengingu og nutu því aðstoðar frá atvinnulífstenglum VIRK. Eins og sjá má hér á öðrum stað í ársritinu í umfjöllun um útreikninga Talnakönnunar þá er metinn ávinningur af starfsemi VIRK verulegur. Samkvæmt þeim útreikningum er reiknaður meðalsparnaður á hvern útskrifaðan einstakling árið 2018 12.7 miljónir króna. Það er einnig fjárhagslegur hagur einstaklingsins í flestum tilfellum að fara aftur út á vinnumarkaðinn auk þeirra beinu lífsgæða sem felast í því að verða virkur þátttakandi í samfélaginu. Það er því til mikils að vinna að starfsendurhæfingu einstaklinga ljúki með endurkomu inn á vinnumarkaðinn. Sérfræðistörf Tæknar og sérmenntað starfsfólk Skrifstofustörf Þjónustu-, ummönnunar- og sölustörf Störf iðnaðarmanna og sérhæfðs iðnverkafólks Störf véla- og vélgæslufólks Ósérhæfð störf Starfsgreinar hlutfallsleg skipting eftir starfsgreinum Framfærsla við upphaf starfsendurhæfingar sem hlutfall stöðugilda Staða á vinnumarkaði við upphaf starfsendurhæfingar sem hlutfall stöðugilda Mynd 5 Mynd 6 Mynd 7 23% 6% 11% 38% 3% 3% 16% La un á vin nu ma rka ði Atv inn ule ysi sb æt ur Ná ms lán En ga r te kju r Fjá rha gs að sto ð Sjú kra sjó ðu r En du rhæ fin ga rlíf eyr ir Öro rku lífe yri r An na ð 35 30 25 20 15 10 5 0 80 70 60 50 40 30 20 10 0 19% 6% 17% 12% 34% 8% 4% 1%1% 78% 13% 4% 1% 1% 3% 0,5% 1 2 3 4 5 6 7 1 Engin þátttaka á vinnumarkaði vegna heilsubrests 2 Engin þátttaka á vinnumarkaði vegna heilsubrests en með ráðningasamband 3 Atvinnuleitandi 4 Heimavinnandi 5 Í námi 6 Launþegi 7 Sjálfstætt starfandi 17virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.