Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Blaðsíða 17

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Blaðsíða 17
 VIRK atvinnulífstenglum VIRK voru búnir að vera fjarverandi frá vinnumarkaðinum í allt að 6 mánuði áður en þeir komu í þjónustu til VIRK en 12% þeirra höfðu verið meira en 36 mánuði fjarverandi frá vinnumarkaðinum. Við þetta bætist síðan sá tími sem starfsendurhæfingin tekur en meðaltími í þjónustu hjá öllum einstaklingum sem útskrifuðust úr þjónustu VIRK árið 2018 var 15,7 mánuðir. Mynd 6 sýnir framfærslu við upphaf þjónustu og mynd 7 sýnir stöðu á vinnumarkaði við upphaf þjónustu hjá VIRK fyrir þá einstaklinga sem þáðu aðstoð hjá atvinnulífstenglum VIRK og útskrifuðust í starf að lokinni almennri starfsendurhæfingu árið 2018. Telja má líklegt að margir þeirra hefðu átt erfitt með að finna sér vinnu á eigin spýtur. Allir þeir sem komu inn í þjónustu og voru með laun á vinnumarkaði við upphaf þjónustu voru búnir að missa þá tengingu og nutu því aðstoðar frá atvinnulífstenglum VIRK. Eins og sjá má hér á öðrum stað í ársritinu í umfjöllun um útreikninga Talnakönnunar þá er metinn ávinningur af starfsemi VIRK verulegur. Samkvæmt þeim útreikningum er reiknaður meðalsparnaður á hvern útskrifaðan einstakling árið 2018 12.7 miljónir króna. Það er einnig fjárhagslegur hagur einstaklingsins í flestum tilfellum að fara aftur út á vinnumarkaðinn auk þeirra beinu lífsgæða sem felast í því að verða virkur þátttakandi í samfélaginu. Það er því til mikils að vinna að starfsendurhæfingu einstaklinga ljúki með endurkomu inn á vinnumarkaðinn. Sérfræðistörf Tæknar og sérmenntað starfsfólk Skrifstofustörf Þjónustu-, ummönnunar- og sölustörf Störf iðnaðarmanna og sérhæfðs iðnverkafólks Störf véla- og vélgæslufólks Ósérhæfð störf Starfsgreinar hlutfallsleg skipting eftir starfsgreinum Framfærsla við upphaf starfsendurhæfingar sem hlutfall stöðugilda Staða á vinnumarkaði við upphaf starfsendurhæfingar sem hlutfall stöðugilda Mynd 5 Mynd 6 Mynd 7 23% 6% 11% 38% 3% 3% 16% La un á vin nu ma rka ði Atv inn ule ysi sb æt ur Ná ms lán En ga r te kju r Fjá rha gs að sto ð Sjú kra sjó ðu r En du rhæ fin ga rlíf eyr ir Öro rku lífe yri r An na ð 35 30 25 20 15 10 5 0 80 70 60 50 40 30 20 10 0 19% 6% 17% 12% 34% 8% 4% 1%1% 78% 13% 4% 1% 1% 3% 0,5% 1 2 3 4 5 6 7 1 Engin þátttaka á vinnumarkaði vegna heilsubrests 2 Engin þátttaka á vinnumarkaði vegna heilsubrests en með ráðningasamband 3 Atvinnuleitandi 4 Heimavinnandi 5 Í námi 6 Launþegi 7 Sjálfstætt starfandi 17virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.