Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Side 48

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Side 48
Lokaorð Álag í starfi getur verið óumflýjanlegt innan vinnustaða. Álag getur haft áhrif á andlega heilsu starfsmanna, leitt til streitu og kulnunarástands, sem að lokum getur haft áhrif á þátttöku á vinnumarkaðinum og þar með mikil áhrif á fyrirtæki. Skipt getur sköpum hvernig fyrirtæki takast á við álag og viðhafa réttlæti í ferlum og ákvarðana- töku vegna álags starfsmanna. Upplifun starfsfólks á óréttlæti vegna álagsvalda í starfi ýtir undir álag og getur leitt til þess að starfsmenn eigi erfiðara með að sinna starfi sínu og finna því fyrir enn meiri streitu. Hins vegar ber að hafa í huga að oft er ekki einhliða skýring á álagskenndum einkennum starfsmanna, heldur getur verið um að ræða margþættan vanda, sem mikilvægt er að haldið sé áfram að leita skýringar á. Samhliða aukningu á umfjöllun og athygli vegna vinnutengds álags sem getur leitt til kulnunarástands, er mikilvægt að fyrirtæki skapi vinnuumhverfi þar sem tekið er á álagi á réttlátan hátt. Þannig geta vinnuveitendur komist hjá því að ýta undir óvinnufærni hjá starfsmönnum sínum. Heimildir 1. Francis L, Barling J. Organizational Injustice and Psychological Strain. Canadian Journal of Behavioural Science, 2005; 37(4): 250–261. 2. Judge AT, Colquitt JA. Organizational Justice and Stress: The Mediating Role of Work–Family Conflict. Journal of Applied Psychology, 2004; 89(3): 395–404. 3. Spell CS, Arnold TJ. A Multi- Level Analysis of Organizational Justice, Climate, Structure, and Employee Mental Health. Journal of Management, 2007; 33(5): 724–751. 4. Talnakönnun hf.. Hagnaður við starfsemi VIRK- útreikningur miðað við árið 2017, 2018. 5. Vigdís Jónsdóttir. Að auka vinnugetu og þátttöku á vinnumarkaði. Ársrit um starfsendurhæfingu 2017, 2017; 6–19. 6. Singh R. Managing Organizational Stress. Journal of Management, 2016; 6(1): 19–25. 7. Det Nationale Forskningscenter for Arbjedsmiljø, Copenhagen Psychosocial Questionnaire (COPSOQ- II), 2007. Sótt af http://nfa.dk/ da/Vaerktoejer/Sporgeskemaer/ Copenhagen-Psychosocial- Questionnaire-COPSOQ-II/Engelsk- udgave. 8. HSE, HSE Management Standards Indicator Tool, e.d. Sótt af http://www. hse.gov.uk/stress/standards/pdfs/ indicatortool.pdf. 9. Vermunt R, Steensma H. Stress and justice in organizations: An exploration into justice processes with the aim to find mechanisms to reduce stress. In: Cropanzano R, ed. Justice in the workplace: From theory to practice. Mahwah, NJ: Erlbaum; 2001; 27–41. 10. Elovainio M, Kivimäki M, Helkama K. Organizational justice evaluations, job control, and occupational strain. Journal of Applied Psychology, 2001; 86: 418–424. 11. Colquitt, JA. On the dimensionality of organizational justice: A construct validation of a measure. Journal of Applied Psychology, 2001; 86: 386–400. 12. Colquitt JA, Rodell, JB. (2015). Measuring Justice and Fairness. In: Cropanzano R, M. L. Ambrose ML ed. The Oxford Handbook of Organizational Justice. New York: Oxford University Press: 2015; 187–202. 13. Tennant C. Work–related stress and depressive disorders. Journal of Psychosomatic Research, 2001; 51: 697–704. 14. Hotopf M, Wessely S. (1997). Stress in the workplace: unfinished business. Journal of Psychosomatic Research, 1997; 43(1): 1–6. 15. Ingibjörg H. Jónsdóttir. Vinnutengd streita - Orsakir, úrræði og ranghugmyndir. Ársrit um starfsendurhæfingu 2017, 2017; 54-57. 16. Jón Óskar Guðlaugsson, Kristján Þór Magnússon og Stefán Hrafn Jónsson. Heilsa og líðan Íslendinga 2012 – Framkvæmdaskýrsla. Reykjavík: Embætti landlæknis, 2014. 48 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.