Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Blaðsíða 48

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Blaðsíða 48
Lokaorð Álag í starfi getur verið óumflýjanlegt innan vinnustaða. Álag getur haft áhrif á andlega heilsu starfsmanna, leitt til streitu og kulnunarástands, sem að lokum getur haft áhrif á þátttöku á vinnumarkaðinum og þar með mikil áhrif á fyrirtæki. Skipt getur sköpum hvernig fyrirtæki takast á við álag og viðhafa réttlæti í ferlum og ákvarðana- töku vegna álags starfsmanna. Upplifun starfsfólks á óréttlæti vegna álagsvalda í starfi ýtir undir álag og getur leitt til þess að starfsmenn eigi erfiðara með að sinna starfi sínu og finna því fyrir enn meiri streitu. Hins vegar ber að hafa í huga að oft er ekki einhliða skýring á álagskenndum einkennum starfsmanna, heldur getur verið um að ræða margþættan vanda, sem mikilvægt er að haldið sé áfram að leita skýringar á. Samhliða aukningu á umfjöllun og athygli vegna vinnutengds álags sem getur leitt til kulnunarástands, er mikilvægt að fyrirtæki skapi vinnuumhverfi þar sem tekið er á álagi á réttlátan hátt. Þannig geta vinnuveitendur komist hjá því að ýta undir óvinnufærni hjá starfsmönnum sínum. Heimildir 1. Francis L, Barling J. Organizational Injustice and Psychological Strain. Canadian Journal of Behavioural Science, 2005; 37(4): 250–261. 2. Judge AT, Colquitt JA. Organizational Justice and Stress: The Mediating Role of Work–Family Conflict. Journal of Applied Psychology, 2004; 89(3): 395–404. 3. Spell CS, Arnold TJ. A Multi- Level Analysis of Organizational Justice, Climate, Structure, and Employee Mental Health. Journal of Management, 2007; 33(5): 724–751. 4. Talnakönnun hf.. Hagnaður við starfsemi VIRK- útreikningur miðað við árið 2017, 2018. 5. Vigdís Jónsdóttir. Að auka vinnugetu og þátttöku á vinnumarkaði. Ársrit um starfsendurhæfingu 2017, 2017; 6–19. 6. Singh R. Managing Organizational Stress. Journal of Management, 2016; 6(1): 19–25. 7. Det Nationale Forskningscenter for Arbjedsmiljø, Copenhagen Psychosocial Questionnaire (COPSOQ- II), 2007. Sótt af http://nfa.dk/ da/Vaerktoejer/Sporgeskemaer/ Copenhagen-Psychosocial- Questionnaire-COPSOQ-II/Engelsk- udgave. 8. HSE, HSE Management Standards Indicator Tool, e.d. Sótt af http://www. hse.gov.uk/stress/standards/pdfs/ indicatortool.pdf. 9. Vermunt R, Steensma H. Stress and justice in organizations: An exploration into justice processes with the aim to find mechanisms to reduce stress. In: Cropanzano R, ed. Justice in the workplace: From theory to practice. Mahwah, NJ: Erlbaum; 2001; 27–41. 10. Elovainio M, Kivimäki M, Helkama K. Organizational justice evaluations, job control, and occupational strain. Journal of Applied Psychology, 2001; 86: 418–424. 11. Colquitt, JA. On the dimensionality of organizational justice: A construct validation of a measure. Journal of Applied Psychology, 2001; 86: 386–400. 12. Colquitt JA, Rodell, JB. (2015). Measuring Justice and Fairness. In: Cropanzano R, M. L. Ambrose ML ed. The Oxford Handbook of Organizational Justice. New York: Oxford University Press: 2015; 187–202. 13. Tennant C. Work–related stress and depressive disorders. Journal of Psychosomatic Research, 2001; 51: 697–704. 14. Hotopf M, Wessely S. (1997). Stress in the workplace: unfinished business. Journal of Psychosomatic Research, 1997; 43(1): 1–6. 15. Ingibjörg H. Jónsdóttir. Vinnutengd streita - Orsakir, úrræði og ranghugmyndir. Ársrit um starfsendurhæfingu 2017, 2017; 54-57. 16. Jón Óskar Guðlaugsson, Kristján Þór Magnússon og Stefán Hrafn Jónsson. Heilsa og líðan Íslendinga 2012 – Framkvæmdaskýrsla. Reykjavík: Embætti landlæknis, 2014. 48 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.