Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Blaðsíða 50

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Blaðsíða 50
HEIÐAR MÁR GUÐNASON sundlaugarvörður varla eftir því. Allt er mjög óljóst. Ég kom fyrst til fullrar meðvitundar á bráðadeildinni. Ég var algjörlega óviðbúinn þegar slysið varð, alveg slakur og horfði aðeins til vinstri hliðar. Staða höfuðsins skiptir máli þegar ekið er aftan á fólk í bíl. Samkvæmt rannsóknum sleppur fólk að líkindum betur ef það situr beint og horfir fram fyrir sig. Af því að höfuðið á mér var í hliðarstöðu þá lenti höggið meira á hálsinum og öxlinni. Ég brákaðist á viðbeini og það færðist aðeins til. Það blæddi mikið inn á axlarliðinn, ég tognaði illa, meiddist talsvert á mjöðm og baki og fékk heilahristing.“ Varstu lagður inn? „Nei, ég fékk að fara heim eftir rannsókn og aðhlynningu. Ég var allur mjög stífur ÞAÐ VAR KEYRT AFTAN Á MIG ÞAR SEM ÉG BEIÐ Á BIÐSKYLDU VIÐ SÆBRAUT Í BÍL MÍNUM ÞANN 23. MARS 2017. STÚLKAN SEM ÞETTA GERÐI TÓK EKKI EFTIR BÍLNUM MÍNUM AÐ ÞVÍ ER VIRTIST“ SEGIR HEIÐAR MÁR GUÐNASON SEM NÝLEGA ÚTSKRIFAÐIST ÚR ÞJÓNUSTU HJÁ VIRK. ÁKVAÐ AÐ LIFA Í LJÓSINU V ið sitjum í vistlegri stofu á heimili Heiðars Más, viðstödd viðtalið er kona hans Randi Holm. Talið berst fyrst að slysinu og aðdraganda þess. „Slysið var klukkan tíu um kvöld, ég var að sækja dóttur mína í vinnu. Bíllinn minn fór í klessu við ákeyrsluna og ég lenti upp á bráðadeild. Þar kom í ljós að ég var slasaður á öxl og óvinnufær. Það bætti heldur úr skák að bíllinn var sjálfskiptur og ég því með fótinn á bremsunni. Ég var heppinn að kastast ekki í bílnum út á Sæbrautina þar sem umferðin var hröð og mikil.“ Fékkstu höfuðhögg? „Já, ég datt út, það slokknaði á mér. Ég fór víst samt út úr bílnum mínum til að athuga með bílstjórann á hinum bílnum þótt ég muni 50 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.