Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Síða 55

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Síða 55
AÐSEND GREIN staklingum. Alveg eins og rétta kylfan getur skilið milli feigs og ófeigs á golfvellinum, getur réttur stjórnunarstíll skipt sköpum fyrir vellíðan á vinnustað. frá sex stjórnunarstílum. Þar af hafa fjórir þeirra mjög jákvæð áhrif á starfsandann: Rannsóknir Goleman og félaga sýna að 50-70% af starfsanda á vinnustað skýrist af stjórnunarstílnum. Í bókinni segja þeir 1 Framsýnn stjórnunarstíll Framsýnir stjórnendur hafa sterka sýn og sameina fólk að sameiginlegum draumum og markmiðum. Þeir móta og útskýra framtíðarsýnina, fá starfsmenn með sér, setja kröfur og fylgjast með frammistöðu. Þeir hvetja með bæði styrkjandi og leiðréttandi endurgjöf. 2 Leiðbeinandi stjórnunarstíll Leiðbeinandi stjórnendur tengja saman markmið starfsmanns og vinnustaðarins. Þeir hjálpa starfsmönnum að leggja mat á styrkleika sína og það sem mætti betur fara og hvetja þá til að setja sér langtímamarkmið. 3 Hvetjandi stjórnunarstíll Hvetjandi stjórnendur leitast við að skapa gott andrúmsloft með því að styrkja tengslin á milli starfsmanna. Þeir hafa fólkið í fyrirrúmi og er mikið í mun að öllum líði vel. Þeir fá fólk til að vinna saman og reyna að koma í veg fyrir ágreining. 4 Lýðræðislegur stjórnunarstíll Stjórnendur sem beita lýðræðislegum stjórnunarstíl virða framlag hvers og eins og skapa hollustu með því að virkja alla til þátttöku. Þeir hvetja starfsmenn til að taka þátt í ákvörðunum og hlusta á álit þeirra. Tveir stjórnunarstílar hafa almennt ekki jákvæð áhrif á starfsandann þó að þeir geti vissulega átt við í ákveðnum aðstæðum: 5 Heimtandi stjórnunarstíll Stjórnandi sem beitir heimtandi stjórnunarstíl setur háleit og ögrandi markmið og sýnir gott fordæmi: „Gerið eins og ég, núna.“ Hann krefst framúrskarandi frammistöðu og hefur litla þolinmæði gagnvart slakri frammistöðu. Hann á erfitt með að dreifa valdi og ábyrgð og tekur yfir verkefnin ef starfsmaður er ekki að skila viðunandi árangri. 6 Skipandi stjórnunarstíll Stjórnandi sem beitir skipandi stjórnunarstíl krefst skilyrðislausrar hlýðni: „Gerðu eins og ég segi.“ Hann hvetur með því að refsa óhlýðni. INGRID KUHLMAN leiðbeinandi og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun, MSc í hagnýtri jákvæðri sálfræði (MAPP) 55virk.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.