Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Qupperneq 60

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Qupperneq 60
Að stjórna sinni eigin heilsu Heilsa felur meira í sér en að vera veikur eða ekki veikur. Aðalatriðið er hvernig ein- staklingnum líður og jákvæð heilsa snýr einmitt að því. Til þess að skoða betur jákvæða heilsu er stuðst við heilsuhjólið. Machteld Huber, fyrrverandi heimilislæknir, fræðimaður og höfundur heilsuhjólsins útskýrði jákvæða heilsu í stuttu viðtali. Hvað er jákvæð heilsa nákvæmlega? „Fyrir ekki svo löngu lærðu nemendur í læknisfræði að það að vera heilbrigður fæli í sér að vera ekki veikur. Sem ungur heimilislæknir lenti ég sjálf nokkrum sinnum í alvarlegum veikindum. Í þeim veikindum uppgötvaði ég að þessi fullyrðing um heilbrigði væri ekki rétt. Jafnvel þó að ég væri að kljást við líkamleg veikindi gæti mér samt liðið vel. Í samtölum mínum við aðra í svipaðri stöðu, varð ég vör við sömu upplifun, þ.e. að manni gæti liðið vel þrátt fyrir veikindi. Heilbrigði snýr að lífinu í heild, það snýst um meira en bara líkamlega heilsu. Ég áttaði mig á því að þrautseigja skiptir miklu máli. Hversu heilbrigður finnst þér þú vera? Hvað er það sem þú getur gert þrátt fyrir veikindi? Hvernig getur þú styrkt þig? Það er 6 víddir heilsuhjólsins Hvernig er unnið með heilsuhjólið í jákvæðri heilsu? „Í þeim tilgangi að gera jákvæða heilsu áþreifanlega þróuðum við heilsuhjól. Það hjálpar manni til að skoða sjálfan sig og spyrja spurninga eins og: Hvernig líður mér, hvað get ég og hvað vil ég sjálf(ur) gera til að bæta mína líðan? Hjólið samanstendur af sex sviðum eða víddum og ein spurning er miðlæg fyrir hverja vídd: 1. Hvernig líður mér líkamlega? 2. Hvernig líður mér andlega? 3. Hvernig lít ég á framtíðina? 4. Tekst mér að njóta lífsins? 5. Er ég í góðu sambandi við aðra? 6. Get ég séð um mig sjálfa(n)? Með því að svara spurningalista sem hannaður var til að nota samhliða heilsu- hjólinu er hægt að finna hvar maður er staddur í hverri vídd fyrir sig. Mismunandi staðhæfingar eru metnar eins og t.d.: „Ég tel mig heilsuhrausta(n)”, „Ég finn fyrir lífsgleði”, „Þegar ég vakna á morgunana hlakka ég til dagsins”, „Mér líður vel í eigin Heilbrigði snýr að lífinu í heild, það snýst um meira en bara líkamlega heilsu. Ég áttaði mig á því að þrautseigja skiptir miklu máli.“ sú nálgun að horfa á einstaklinginn í víðara samhengi og á jákvæðari hátt sem jákvæð heilsa byggir á,” segir Machteld Huber. Þú hefur nefnt það að vera veikur sé ekki það sama og að vera með sjúkdóm. Hvað meinar þú með því? „Að vera veikur er í raun og veru eitthvað annað en að vera með sjúkdóm. Í byrjun ertu raunverulega veikur. Þú færð sjúkdóms- greiningu og í kjölfarið meðferð. En þó að þú náir ekki fullum bata strax eða munir kannski aldrei ná þér að fullu líkamlega, verður þú eftir vissan tíma ekki bara veikur einstaklingur. Annað í lífi þínu skiptir máli, t.d. félagsleg samskipti við aðra og viðhorf þitt til lífsins. Þessi atriði fara að vera meira í forgrunni eftir því sem tíminn líður og þú aðlagar þig að veikindum þínum.” Machteld Huber kynnti jákvæða heilsu á afmælisráðstefnu VIRK 2018. 60 virk.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.